13.12.1979
Neðri deild: 1. fundur, 102. löggjafarþing.
Sjá dálk 12 í B-deild Alþingistíðinda. (23)

Kosning forseta og skrifara

Forseti (Sverrir Hermannsson):

Ég vil þakka hv. þdm. fyrir það traust, sem þeir hafa sýnt mér, og vænti góðrar samvinnu.

Kosningu fyrri varaforseta varð að tvítaka.

Við fyrri atkvgr. hlaut Alexander Stefánsson, 1. þm. Vesturl., 18 atkv., Steinþór Gestsson, 2. þm. Suðurl., 15 atkv. og Árni Gunnarsson, 6. þm. Norðurl. e., 6 atkv. Við atkvgr. öðru sinni hlaut kosningu

Alexander Stefánsson, 1. þm. Vesturl., með 22 atkv. — Steinþór Gestsson, 2. þm. Suðurl., hlaut 15 atkv. og Árni Gunnarsson, 6. þm. Norðurl. e., 2 atkv.

Kosningu annars varaforseta varð einnig að tvítaka. Við fyrri atkvgr. hlaut Garðar Sigurðsson, 4. þm. Suðurl., 18 atkv., Steinþór Gestsson, 2. þm. Suðurl., 14 atkv., Árni Gunnarsson, 6. þm. Norðurl. e., 6 atkv., en 1 seðill var auður.

Við atkvgr. öðru sinni hlaut kosningu

Garðar Sigurðsson, 4. þm. Suðurl., með 24 atkv. — Steinþór Gestsson, 2. þm. Suðurl., hlaut 14 atkv.

Þessu næst voru kosnir skrifarar deildarinnar að viðhafðri hlutfallskosningu. Fram komu tveir listar. Á A-lista var HBl, á B-lista ÓÞÞ. — Þar sem eigi voru fleiri menn tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kjörnir væru án atkvgr.:

Halldór Blöndal, 7. landsk. þm., og

Ólafur Þ. Þórðarson, 5. þm. Vestf.

Hlutað var um sæti deildarmanna samkv, þingsköpum og fór sætahlutunin á þessa leið:

8. sæti hlaut Pétur Sigurðsson.

9. — — Garðar Sigurðsson.

10. — — Árni Gunnarsson.

11. — — Halldór Ásgrímsson.

12. — — Pálmi Jónsson.

13. — — Ingólfur Guðnason.

14. — — Karvel Pálmason.

15. — — Jóhanna Sigurðardóttir.

16. — — Birgir Ísl. Gunnarsson.

17. — — Ragnar Arnalds.

18. — — Eggert Haukdal.

19. — — Matthías Bjarnason.

20. — — Jóhann Einvarðsson.

21. — — Skúli Alexandersson.

22. — — Þórarinn Sigurjónsson.

23. — — Jósef H. Þorgeirsson.

24. — — Matthías Á. Mathiesen.

25. — — Guðrún Helgadóttir.

26. — — Steinþór Gestsson.

27. — — Stefán Valgeirsson.

28. — — Hjörleifur Guttormsson.

29. — — Alexander Stefánsson.

30. — — Albert Guðmundsson.

31. — — Ólafur G. Einarsson.

32. — — Friðrik Sophusson.

33. — — Páll Pétursson.

34. — — Steingrímur Hermannsson.

35. — — Svavar Gestsson.

36. — — Geir Hallgrímsson.

37. — — Guðmundur G. Þórarinsson.

38. — — Ingvar Gíslason.

39. — — Guðmundur J. Guðmundsson.

40. — — Friðjón Þórðarson.