14.05.1980
Sameinað þing: 58. fundur, 102. löggjafarþing.
Sjá dálk 2699 í B-deild Alþingistíðinda. (2695)

188. mál, úthlutun úr aldurslagasjóði fiskiskipa

Fyrirspurn um úthlutun úr Aldurslagasjóði fiskiskipa:

Með vísan til bréfs ráðuneytisins, dags. 7. maí 1980, varðandi ofangreint upplýsist eftirfarandi: Aldurslagasjóður fiskiskipa starfar skv. II. kafla laga nr. 37/1978, um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, og tók til starfa 1. júlí 1978.

Meðfylgjandi skrár sýna bætur, er veittar hafa verið úr sjóðnum frá upphafi og til dagsins í dag, og ættu að fullnægja a- og b-lið spurningarinnar þar sem skv. 6. mgr. 9. gr. laganna um Aldurslagasjóð eru vélar og tæki úr skipi, sem eytt hefur verið, eign skipseiganda.

Virðingarfyllst,

Samábyrgð Íslands á fiskiskipum

Páll Sigurðsson.

Bætur úr Aldurslagssjóði fiskiskipa.

Útgerðaraðilar

Nöfn skipa

Stærð

Smíðaár

Smíðaár véla

Bætur

Björn & Einar s/f Ólafsvík

495 – Garðar SH. 154

39

1954

1972

5 850 000

Halldór Lárusson, Keflavík

282 – Illugi VE. 101

50

1946

1959

7 500 000

Þórólfur Sveinsson, Grindavík

440 – Völsungur GK. 363

52

1954

1970

7 800 000

Sigurpáll Einarsson, Grindavík

101 – Símon GK. 350

141

1958

1974

21 150 000

Samúel Samúelsson, Húsavík

339 – Unnur ÁR. 180

10

1915

1972

1 500 000

Magnús Ásgeirsson o.fl Grindavík

66 – Guðm. Þórðars. RE. 70

161

1957

1957

24 150 000

Þráinn Sigurðsson, Vestmannaeyjum

270 – Björgvin VE. 72

39

1949

1970

5 850 000

Hörður Sigurvinsson, Ólafsvík

621 – Sigurvin SH. 107

62

1947

1962

9 300 000

Björgvin h/f, Stykkishólmi

341 – Björgvin SH. 21

69

1947

1960

10 350 000

Jakob Jónatansson Þorlákshöfn

373 – Trausti ÁR. 71

52

1943

1973

7 800 000

Kristbjörn Eydal o. fl., Ísafirði

935 – Þristur ÍS. 168

15

1926

1967

2 250 000

Þór Vilhjálmsson, Vestmannaeyjum

668 – Burstafell VE. 35

48

1944

1960

7 200 000

Steindór Sighvatsson, Stykkishólmi

550 – Gunnar Ingi GK. 250

20

1934

1958

3 000 000

Guðmundur Rósmundsson, Bolungarvík

580 – Hrímnir ÍS. 140

26

1935

1953

3 900 000

Reynir Gunnarsson, Reyðarfirði

445 – Sunna SU. 222

47

1944

1974

7 050 000

Ísak Valdimarsson Neskaupstað

800 – Suðurey NK. 37

83

1946

1957

12 450 000

Björgvin Magnússon, Vestmannaeyjum

822 – Reynir VE. 120

45

1954

1975

6 750 000

Austfirðingur h/f, Eskifirði

276 – Votaberg SU. 14

70

1960

1972

10 500 000

Steinunn h/f, Reykjavík

50 – Steinunn RE. 32

144

1956

1956

21 600 000

Sverrir Björnsson, Siglufirði

884 - Viggó SI. 32

7

1943

1949

1 050 000

Ómar Sigurðsson Blönduósi

414 — Þröstur HU. 130

49

1955

1970

7 350 000

Kjartan M. Sigurðsson, Vestm.

746 — Faldur VE. 138

46

1943

1973

6 900 000

Sigurður Benjamínss. o. fl., Rvík.

611 - Jódís GK. 59

15

1943

1943

2 250 000

Erling Pétursson, Vestmannaeyjum

594 — Bugur VE. 111

6S

1947

1968

9 750 000

Gísli Sigmarsson, Vestmannaeyjum

556 — Elliðaey VE. 45

86

1951

1957

12 900 000

Kr.

216 150 000

Bætur úr Aldurslagasjóði fiskiskipa vegna viðgerða á fúaskemmdum.

Útgerðaraðilar

Nöfn skipa

Stærð

Smíðaár

Bætur

Bjarni Jóhannsson o. fl. Eyrarbakka

575 – Jóhann Þorkelss. ÁR. 24

56

1957

690 000

Skagavík s/f Keflavík

762 – Skagaröst KE. 34

69

1958

453 016

Guðbjartur Einarsson o. fl. Reykjavík

262 – Aðalbjörg HU. 25

30

1935

1 138 830

Jakob Ragnarsson o. fl. Bolungarvík

939 – Öðlingur 1S. 99

51

1957

5 314 000

Einar Dagbjartsson o. fl. Grindavík

434 – Ólafur GK. 33

36

1945

1 064 000

Haukur Jóhannsson Vestmannaeyjum

759 – Sjöfn VE. 37

50

1935

1 262 600

Einarshöfn h/f Eyrarbakka

922 – Þorlákur helgi ÁR. 11

62

1957

1 300 000

Kr.

1 222 446