28.05.1980
Neðri deild: 88. fundur, 102. löggjafarþing.
Sjá dálk 3196 í B-deild Alþingistíðinda. (3133)

194. mál, aðstoð við þroskahefta

Forseti (Sverrir Hermannsson):

Ég sé fram á að það eru töluverðar líkur á því að takast megi að ljúka störfum hér, áður en stórmenni fara að tala í sjónvarpi, og bið um aðstoð við það.

Hv. 10. landsk. þm. tekur til máls og er síðastur á mælendaskrá í þessu máli, en atkvgr. verður frestað til 11 á morgun og svo er og um önnur mál. En nýjum fundi þarf ég að ná vegna 2. dagskrármálsins.