12.12.1979
Sameinað þing: 1. fundur, 102. löggjafarþing.
Sjá dálk 6 í B-deild Alþingistíðinda. (6)

Rannsókn kjörbréfs

Frsm. 1. kjördeildar (Albert Guðmundsson):

Herra forseti. 1. kjördeild hefur komið saman og yfirfarið kjörbréf 3. kjördeildar og ekkert fundið athugavert og leggur til að kosning verði tekin gild og kjörbréfin samþ. á hinu háa Alþingi, en kjörbréfin eru fyrir eftirtalda þm.:

1. Kjörbréf Gunnars Thoroddsens, Reykjavík, 8. þm. Reykv.

2. Kjörbréf Guðmundar Karlssonar, Vestmannaeyjum, 9. landsk. þm.

3. Kjörbréf Páls Péturssonar, Höllustöðum, 1. þm. Norðurl. v.

4. Kjörbréf Magnúsar H. Magnússonar, Vestmannaeyjum, 5. þm. Suðurl.

5. Kjörbréf Lárusar Jónssonar, Akureyri, 3. þm. Norðurl. e.

6. Kjörbréf Hjörleifs Guttormssonar, Neskaupstað, 5. þm. Austurl.

7. Kjörbréf Matthíasar Á. Mathiesens, Hafnarfirði, 1. þm. Reykn.

8. Kjörbréf Ingvars Gíslasonar, Akureyri, 1. þm. Norðurl. e.

9. Kjörbréf Salome Þorkelsdóttur, Reykjahlíð, 4. landsk. þm.

10. Kjörbréf Pálma Jónssonar, Akri, 2. þm. Norðurl. v.

11. Kjörbréf Vilmundar Gylfasonar, Reykjavík, 9. þm. Reykv.

12. Kjörbréf Karvels Pálmasonar, Bolungarvík, 6. landsk. þm.

13. Kjörbréf Steingríms Hermannssonar, Reykjavík, 2. þm. Vestf.

14. Kjörbréf Sighvats Björgvinssonar, Reykjavík, 3. þm. Vestf.

15. Kjörbréf Stefáns Guðmundssonar, Sauðárkróki, 3. þm. Norðurl. v.

16. Kjörbréf Svavars Gestssonar, Reykjavík, 2. þm. Reykv.

17. Kjörbréf Þórarins Sigurjónssonar, Laugardælum, 1. þm. Suðurl.

18. Kjörbréf Alexanders Stefánssonar, Ólafsvík, 1. þm. Vesturl.

19. Kjörbréf Eggerts Haukdals, Bergþórshvoli, 6. þm. Suðurl.

20. Kjörbréf Guðrúnar Helgadóttur, Reykjavík, 8. landsk. þm.

Kjördeildin leggur til að þessi bréf verði samþykkt.