12.12.1979
Sameinað þing: 1. fundur, 102. löggjafarþing.
Sjá dálk 7 í B-deild Alþingistíðinda. (7)

Rannsókn kjörbréfs

Frsm. 2. kjördeildar (Birgir Ísl. Gunnarsson):

Herra forseti. 2. kjördeild fékk til athugunar kjörbréf 1. kjördeildar, og vorn kjördeildarmenn samþykkir að mæla með samþykkt þeirra og að kosningin yrði tekin gild, en kjörbréfin eru:

1. Kjörbréf Alberts Guðmundssonar, Reykjavík, 3. þm. Reykv.

2. Kjörbréf Árna Gunnarssonar, Reykjavík, 6. þm. Norðurl. e.

3. Kjörbréf Benedikts Gröndals, Reykjavík, 4. þm. Reykv.

4. Kjörbréf Egils Jónssonar, Seljavöllum, 11. landsk. þm.

5. Kjörbréf Eiðs Guðnasonar, Reykjavík, 5. þm. Vesturl.

6. Kjörbréf Friðjóns Þórðarsonar, Stykkishólmi, 2. þm. Vesturl.

7. Kjörbréf Friðriks Sophussonar, Reykjavík, 10. þm. Reykv.

8. Kjörbréf Geirs Gunnarssonar, Hafnarfirði, 4. þm. Reykn.

9. Kjörbréf Eyjólfs Konráðs Jónssonar, Reykjavík, 5. landsk. þm.

10. Kjörbréf Guðmundar J. Guðmundssonar, Reykjavík, 7. þm. Reykv.

11. Kjörbréf Halldórs Ásgrímssonar, Höfn, 3. þm. Austurl.

12. Kjörbréf Ingólfs Guðnasonar, Hvammstanga, 5. þm. Norðurl. v.

13. Kjörbréf Ragnars Arnalds, Varmahlíð, 4. þm. Norðurl. v.

14. Kjörbréf Stefáns Valgeirssonar, Auðbrekku, 2. þm. Norðurl. e.

15. Kjörbréf Sverris Hermannssonar, Reykjavík, 4. þm. Austurl.

16. Kjörbréf Geirs Hallgrímssonar, Reykjavík, 1. þm. Reykv.

17. Kjörbréf Þorv. Garðars Kristjánssonar, Reykjavík, 4. þm. Vestf.

18. Kjörbréf Ólafs Ragnars Grímssonar, Reykjavík, 11. þm. Reykv.

19. Kjörbréf Kjartans Jóhannssonar, Hafnarfirði, 2. þm. Reykn.

20. Kjörbréf Péturs Sigurðssonar, Reykjavík, 1. landsk. þm.