13.10.1980
Sameinað þing: 2. fundur, 103. löggjafarþing.
Sjá dálk 9 í B-deild Alþingistíðinda. (15)

Kosning þingfararkaupsnefndar

Forseti (Jón Helgason):

Ég sagði að það hefði komið fram ósk um það, og það var m.a. frá forsetum þingsins.

Við kosningu nefndanna komu fram þrír listar með jafnmörgum nöfnum samtals og menn skyldi kjósa hverju sinni. Kosningar fóru því fram án atkvgr., og urðu nefndir svo skipaðar:

1. Fjárhags- og viðskiptanefnd.

Davíð Aðalsteinsson (A),

Eyjólfur Konráð Jónsson (B),

Ólafur Ragnar Grímsson (A),

Lárus Jónsson (B),

Guðmundur Bjarnason (A),

Kjartan Jóhannsson (C),

Gunnar Thoroddsen (B).

2. Samgöngunefnd.

Stefán Guðmundsson (A),

Guðmundur Karlsson (B),

Stefán Jónsson (A),

Egill Jónsson (B),

Jón Helgason (A),

Eiður Guðnason (C),

Lárus Jónsson (B).

3. Landbúnaðarnefnd.

Jón Helgason (A),

Egill Jónsson (B),

Helgi Seljan (A),

Þorv. Garðar Kristjánsson (B),

Davíð Aðalsteinsson (A),

Eiður Guðnason (C),

Eyjólfur Konráð Jónsson (B).

4. Sjávarútvegsnefnd.

Stefán Guðmundsson (A),

Guðmundur Karlsson (B),

Geir Gunnarsson (A),

Gunnar Thoroddsen (B),

Guðmundur Bjarnason (A),

Kjartan Jóhannsson (C),

Egill Jónsson (B).

5. Iðnaðarnefnd.

Stefán Guðmundsson (A),

Þorv. Garðar Kristjánsson (B),

Stefán Jónsson (A),

Gunnar Thoroddsen (B),

Davíð Aðalsteinsson (A),

Kjartan Jóhannsson (C),

Egill Jónsson (B).

6. Félagsmálanefnd.

Stefán Guðmundsson (A),

Þorv. Garðar Kristjánsson (B),

Ólafur Ragnar Grímsson (A),

Salome Þorkelsdóttir (B),

Guðmundur Bjarnason (A),

Karl Steinar Guðnason (C),

Guðmundur Karlsson (B).

7. Heilbrigðis- og trygginganefnd.

Davíð Aðalsteinsson (A),

Gunnar Thoroddsen (B),

Helgi Seljan (A),

Salome Þorkelsdóttir (B),

Jón Helgason (A),

Karl Steinar Guðnason (C),

Lárus Jónsson (B).

8. Menntamálanefnd.

Jón Helgason (A),

Þorv. Garðar Kristjánsson (B),

Ólafur Ragnar Grímsson (A),

Salome Þorkelsdóttir (B),

Davíð Aðalsteinsson (A),

Karl Steinar Guðnason (C),

Gunnar Thoroddsen (B).

9. Allsherjarnefnd.

Stefán Guðmundsson (A),

Eyjólfur Konráð Jónsson (B),

Stefán Jónsson (A),

Egill Jónsson (B),

Jón Helgason (A),

Eiður Guðnason (C),

Salome Þorkelsdóttir (B).

Þegar kosið var í menntmn. mælti