15.05.1981
Neðri deild: 96. fundur, 103. löggjafarþing.
Sjá dálk 4504 í B-deild Alþingistíðinda. (4584)

182. mál, eftirlit með skipum

Forseti (Sverrir Hermannsson):

Það er sama uppi á teningnum, að frsm. hv. allshn., hv. 2. landsk. þm., hefur boðað veikindaforföll. En hér stendur frá allshn.:

„Nefndin hefur fjallað um frv. þetta og er sammála um að mæla með samþykkt þess óbreytts eins og það kom frá Ed.

Skrifa allir nm. undir og eru allir mættir. Fyrir því sýnist einsýnt að ganga rakleiðis til leiksins og orðið er laust um málið.