20.05.1981
Neðri deild: 102. fundur, 103. löggjafarþing.
Sjá dálk 4770 í B-deild Alþingistíðinda. (5012)

203. mál, veiting ríkisborgararéttar

Halldór Blöndal:

Herra forseti. Ég vil að þessu gefna tilefni vekja athygli á því, að í þingsalnum eru tveir þingmenn Alþfl. Ég gef þeim viðurkenningarorð. Hér eru 6. þm. Norðurl. e. og svo kvenmaðurinn, sem er náttúrlega öðrum þingmönnum Alþfl. samviskusamari. Þessi hv. þm. getur nú vel úr flokki talað. (Forseti: Þessi þræta er til einskis.)