21.05.1981
Neðri deild: 104. fundur, 103. löggjafarþing.
Sjá dálk 4837 í B-deild Alþingistíðinda. (5116)

Umræður utan dagskrár

Forseti (Sverrir Hermannsson):

Ég tek það fram, að ég tel þetta ekkert gamanmál vera, og ef hv. 1. þm. Vestf. álítur að það sé eitthvert spaug fyrir forseta að sitja undir ýmsu því sem hér er yfir hann dembt, þá er það misskilningur. Líklega ætti ég þá að sækja hvað fastast að þessum lögum yrði framfylgt.