16.11.1981
Sameinað þing: 20. fundur, 104. löggjafarþing.
Sjá dálk 816 í B-deild Alþingistíðinda. (601)

77. mál, fjármagn til fiskleitar, vinnslutilrauna o.fl.

og markaðsleit, hefur verið varið sem hér segir árin 1980 og 1981:

1980 Á fjárlögum

g.kr.

210 000 000

l.

Styrkur vegna þátttöku í NASA (North Atlantic Seafood Association) $ 70 000

22 000 000

2.

Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins — lán til tilraunaverksmiðjunnar Hverá + stimpilkostn.

75 375 0110

3.

Hafrannsóknastofnun — framlag vegna r/s Hafþórs

20 000 000

4.

Verktækni sf., Akureyri — styrkur vegna athugunar á tækni við þurrkun fiskmjöls

5 000 000

5.

Olíustyrkur vegna kolmunnaleitar:

5.1.

Síldarvinnslan hf., m/b Börkur NK

7 500 000

5.2.

Þórður Helgason, Hafnarf., m/b Eldborg HF

5 000 000

5.3.

Ólafur Óskarsson, Rvík, m/b Óli Óskars RE

7 500 000

5.4.

Fiskanes hf., Grindavík, m/b Grindvíkingur GK

5 000 000

25 000 000

6.

Þurrkun fisks:

6.1.

Þorsteinn Ingason; lán til að koma upp aðstöðu til fiskþurrkunar að

Laugum

7 500 000

6.2.

Báran hf.; lán vegna sama ,

10 000 000

6.3.

Þörungavinnslan; styrkur til þurrkunarrannsókna

10 000 000

27 500 000

7.

Rækjuleit á Skjálfanda; styrkir:

7.1.

Langanes hf., m/b Björg Jónsdóttir ÞH

3 000 000

7.2.

Karri hf., m/b Kristbjörg ÞH

3 000 000

7.3.

Karl Aðalsteinsson, m/b Sæberg ÞH

3 000 000

9 000 000

8.

Leiga á bátum vegna smáverkefna:

8.1.

Ernir RE — grásleppurannsóknir í Faxaflóa

315 000

8.2.

Ísleifur KÁ — netahreinsun

40 000

355 000

9.

Ferðakostnaður Þórhalls Jónssonar, útibússtjóra Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins til U.S.A. — kynnast Sonodyne þurrkaðferð á fiskmjöli

1 450 000

185 680 000

óráðstafað

24 320 000

210 000 000

1981 Á fjárlögum

3 080 000

1.

Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins lán til Hverár

150 000

2.

Ferðakostnaður:

2.1.

Björn Dagbjartsson; fundur í Connecticut: Hringormanefnd

8 734

2.2.

Sigfús Björnsson; Veiðarfæratanksnefnd — kynnisferð í Evrópu

18 493

2.3.

Styrkur vegna ráðstefnu í London um orkusparnað og byggingu skipa;

Valdimar K. Jónsson og Ólafur Eiríksson

14 000

41 227

3.

Olíu- og dagstyrkir - kolmunnaleit (vor '81):

3.1.

Hrólfur Gunnarsson, m/b Júpíter

300 400

3.2.

Hraðfrystihús Eskifjarðar, m/b Jón Kjartansson

164 604

3.3.

Fiskanes hf., m/b Grindvíkingur

294 200

3.4.

Eldborg hf., m/b Eldborg

354 500

3.5.

Síldarvinnslan, m/b Börkur

268 059

1 381 763

4.

Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins; kostnaður við gerð handbókar um fiskvinnslu

120 000

5.

Hafrannsóknastofnun; loðnuleit rannsóknaskips. Ekki vitað um endanlegan kostnað í þessu sambandi

400 000

6.

Dragnótaverkefni auk kostnaðar við dragnótatilraunir í Faxaflóa

400 500

2 092 990

II.

Fjármagni úr „Upptökusjóði“, sbr. l. nr. 32 1976, hefur verið varið sem hér segir:

1.

Til Hafrannsóknastofnunar:

Kaup á tækjasamstöðu til bergmálsmælinga á rannsóknaskipum, 1981

500 000

2.

Olíu- og dagstyrkir vegna kolmunnaleitar, sumar/haust 1981:

2.1.

Síldarvinnslan, m/b

343 329

2.2.

Síldarvinnslan, m/b Beitir

345 839

2.3.

Hraðfrystihús Eskifjarðar, m/b Jón Kjartansson

272 965

2.4.

Eldborg hf., m/b Eldborg

274 360

1 239 493

1 739 493

Samtals hefur komið í sjóðinn

1 740 000