09.03.1983
Neðri deild: 56. fundur, 105. löggjafarþing.
Sjá dálk 2753 í B-deild Alþingistíðinda. (2618)

206. mál, stjórnarskipunarlög

Magnús H. Magnússon:

Herra forseti. Ég er samþykkur því að valfrelsi kjósenda verði sem allra mest og hef flutt frv. um það. En ég tel ekki að í stjórnarskránni eigi að vera ákvæði um það nákvæmlega hvernig þetta eigi að framkvæmast. Ég segi því nei.