11.11.1982
Sameinað þing: 16. fundur, 105. löggjafarþing.
Sjá dálk 554 í B-deild Alþingistíðinda. (345)

Um þingsköp

Árni Gunnarsson:

Herra forseti. Hér fer fram að hluta til baráttan við hið gamla samtryggingarkerfi flokkanna. Ef menn átta sig ekki á því, þá er þinginu vandi á höndum. Ég segi já.

Till. vísað til utanrmn. með 28:4 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: StH, SteinG, TÁ, ÞS, AG, AS, BÍG, FÞ, FrS, GeirH, GB, GTh, JK, HBL, IGuðn, IGísl, ME, JÞ, MÁM, 6E, ÓIJ, ÓÞÞ, PP, PJ, SalÞ, StefG, NL, JH. nei: GHelg, ÓRG, HBald, SoG.

VG, EH, EgJ, GeirG, GJG, HS, HG, MB, SkA greiddu ekki atkv.

19 þm. (SvG, SvH, ÞK, ÁG, DA, EG, EKJ, GS, GK, GGÞ, JS, JBH, KSG, KP, KJ, LJ, MHM, PS, SighB) voru fjarstaddir.