06.12.1983
Sameinað þing: 28. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 1367 í B-deild Alþingistíðinda. (1201)

57. mál, olíustyrkir og innlend orka til húshitunar

Kaupstaðir:

styrkja

skóla m3

Reykjavík

227,5

Hafnarfjörður

(10)

Ólafsvík

575

12 109

Bolungarvík

119,5

Ísafjörður

533

Fjöldi

Stærð

Kaupstaðir:

styrkja

skóla m3

Siglufjörður

70

9 505

Ólafsfjörður

(7)

Dalvík

9,5

Akureyri

13,5

Neskaupstaður

490

Eskifjörður

370

8 087

Vestmannaeyjar

(19)

Grindavík

6

Samtals

2 450

29 701

Sýslur og hreppar

Gullbringusýsla

Miðneshreppur (Sandg.)

29,5

Vatnsleysustrandarhr. (Vogar)

41

Bessastaðahreppur

7,5

Samtals

78

Kjósarsýsla

Mosfellshreppur

6,5

Kjalarneshreppur

82

Kjósarhreppur

35,5

Samtals

124

Borgarfjarðarsýsla

Strandarhreppur

49

Skilmannahreppur

(13,5)

Innri-Akraneshreppur

23,5

Leirár-og Melahreppur

7,5

Andakílshreppur

10,5

Skorradalshreppur

31,5

Lundarreykjadalshreppur

10

Reykholtsdalshreppur

16

Hálsahreppur

(14)

Samtals

175,5

Mýrasýsla

Hvítársíðuhreppur

(31,5)

Þverárhlíðarhreppur

(3)

Norðurárdalshreppur

26

7 973

Stafholtstungnahreppur

51

Borgarhreppur

17

Álftaneshreppur

22

Hraunhreppur

5

Samtals

155.5

7 973

Snæfellsnessýsla

Kolbeinsstaðahreppur

(13)

Eyjahreppur

12

Staðarsveit

13

Breiðuvíkurhreppur

42

Fjöldi

Stærð

Kaupstaðir:

styrkja

skóla m3

Neshreppur (Hellissandur)

240

Fróðárhreppur

(6)

Eyrarsveit (Grundarfjörður)

343

5 067

Helgafellssveit

21,5

6 237

Stykkishólmur

451

Skógarstrandarhreppur

24

Samtals

1165,5

11304

Dalasýsla

Hörðudalshreppur

(17)

Miðdalahreppur

68

Haukadalshreppur

41

Laxárdalshreppur (Búðardalur)

136

2 700

Hvammshreppur

13,5

Fellsstrandarhreppur

23

Klofningshreppur

9

Samtals

307,5

2 700

A-Barðastrandarsýsla

Geiradalshreppur

33

420

Reykhólahreppur

67

Gufudalshreppur

19,5

Flateyjarhreppur

42,5

200

Samtals

162

620

V-Barðastrandarsýsla

Barðastrandarhreppur

(20)

Rauðasandshreppur

(4)

Patrekshreppur

42

5 142

Tálknafjarðahreppur

63,5

2 150

Suðurfjarðahreppur (Bíldudalur)

(22,5)

Samtals

152

7 292

V-Ísafjarðarsýsla

Aukúluhreppur

22,5

Þingeyrarhreppur

55

Mýrahreppur

29,5

13 450

Mosvallahreppur

29,5

1 193

Flateyrarhreppur

200,5

2 752

Suðureyrarhreppur

(2)

Samtals

339

17 395

N-Ísafjarðarsýsla

Súðavíkurhreppur

103

1 938

Ögurhreppur

48,5

Reykjarfjarðarhreppur

(13,5)

Nauteyrarhreppur

52

Snæfjallahreppur

28,5

Samtals

245,5

1938

Fjöldi

Stærð

Kaupstaðir:

styrkja

skóla m3

Strandasýsla

Árneshreppur

27

Kaldrananeshreppur (Drangsnes)

76,5

Hrófbergshreppur

23

Hólmavíkurhreppur

142

Kirkjubólshreppur

19

Fellshreppur

56

Óspakseyrarhreppur

28

Bæjarhreppur (Borðeyri)

(33,5)

Samtals

405

V-Húnavatnssýsla

Fremri-Torfustaðahreppur

17

Ytri-Torfustaðahreppur

(25,5)

Kirkjuhvammshreppur

62

Þverárhreppur

44

2 297

Þorkelshólshreppur

12,5

900

Samtals

161

3197

A-Húnavatnssýsla

Áshreppur

46

Sveinsstaðahreppur

(62,5)

Torfalækjarhreppur

20

Blönduóshreppur

(4)

Svínavatnshreppur

19

Bólstaðarhliðarhreppur

39,5

Engihlíðarhreppur

(20,5)

Vindhælishreppur

(19,5)

Höfðahreppur (Skagaströnd)

220

2 005

Skagahreppur

(57)

Samtals

508

2 005

Skagafjarðarsýsla

Skefilsstaðahreppur

22

Skarðshreppur

15,5

Staðahreppur

(21,5)

Seyluhreppur

87,5

Lýtingsstaðahreppur

96,5

Akrahreppur

143

Rípurhreppur

(22)

949

Viðvíkurhreppur

22,5

Hólahreppur

28

Hofshreppur

(95)

Hofsóshreppur

(143)

5 370

Fellshreppur

(4)

Haganeshreppur

26,5

Holtshreppur

25

Samtals

752

6 319

Eyjafjarðarsýsla

Grímseyjarhreppur

97,5

1 160

Svarfaðardalshreppur

180

4 027

Árskógshreppur

131,5

1 175

Arnarneshreppur (Hjalteyri)

(113,5)

1 800

Fjöldi

Stærð

Kaupstaðir:

styrkja

skóla m3

Skriðuhreppur

25

Öxnadalshreppur

42,5

Glæsibæjarhreppur

94

Hrafnagilshreppur

34

Saurbæjarhreppur

(53,5)

Öngulsstaðahreppur

26

Samtals

797,5

9 527

S-Þingeyjarsýsla

Svalbarðsstrandarhreppur

(Svalbarðseyri)

78

Grýtubakkahreppur

(Grenivík)

150

2 100

Hálshreppur

(27,5)

Ljósavatnshreppur

90,5

Bárðdælahreppur

30,5

2 300

Skútustaðahreppur (Reykjahlíð)

68

Reykdælahreppur

(11)

Aðaldælahreppur

35

Tjörneshreppur

16

Samtals

506

4 400

N-Þingeyjarsýsla

Kelduneshreppur

(9,5)

Öxarfjarðarhreppur

26,5

4 458

Fjallahreppur

(18)

Presthólahreppur (Kópasker)

98,5

Raufarhafnarhreppur

44,5

7 812

Svalbarðshreppur

15,5

Þórshafnarhreppur

59,5

3 030

Sauðaneshreppur

(4,5)

Samtals

276,5

15 300

N-Múlasýsla

Skeggjastaðahreppur

(Bakkafjörður)

39

Vopnafjarðarhreppur

239,5

6 000

Hlíðarhreppur

39

Jökuldalshreppur

40

835

Fljótsdalshreppur

73,5

Fellahreppur

21,5

Tunguhreppur

57,5

Hjaltastaðahreppur

50

Borgarfj.hr. (Borgarf.-eystri)

121

2 100

Samtals

681

8 935

S-Múlasýsla

Skriðdalshreppur

(4)

Vallahreppur

101

8 412

Egilsstaðahreppur

(3)

Eiðahreppur

35

11 786

Mjóafjarðarhreppur

19

Norðfjarðarhreppur

(8)

Helgustaðahreppur

(30)

Reyðarfjarðarhreppur

197

9 800

Fáskrúðsfjarðarhreppur

9,5

Búðahreppur (Fáskrúðsfjörður)

(190,5)

Fjöldi

Stærð

Kaupstaðir:

styrkja

skóla m3

Stóðvarhreppur

21

Breiðdalshreppur

(Breiðdalsvík)

63 5

Beruneshreppur

(3)

Búlandshreppur (Djúpivogur)

110,5

894

Samtals

795

32 339

A-Skaftafellssýsla

Nesjahreppur

(89,5)

Mýrahreppur

(15,5)

930

Borgarhafnarhreppur

53,5

981

Hofshreppur

54

480

Samtals

212,5

2 391

V-Skaftafellssýsla

Hörgslandshreppur

(33)

Kirkjubæjarhreppur

81

10 284

Skaftártunguhreppur

(55)

Leiðvallarhreppur

(28)

Álftavershreppur

(26)

Hvammshreppur (Vík í Mýrdal)

230

Dyrhólahreppur

89,5

Samtals

542.5

10 284

Rangárvallasýsla

A-Eyjafjallahreppur

43

11 240

V-Eyjafjallahreppur

40,5

614

A-Landeyjahreppur

47

V-Landeyjahreppur

(78)

Fljótshlíðarhreppur

80

952

Hvolhreppur (Hvolsvöllur)

63,5

Rangárvallahreppur (Hella)

70

Landmannahreppur

55

Holtahreppur

86

Ásahreppur

(69)

Djúpárhreppur

146,5

1 217

Samtals

778,5

14 023

Árnessýsla

Gaulverjabæjarhreppur

12,5

Stokkseyrarhreppur

22,5

Eyrarbakkahreppur

4,5

Sandvíkurhreppur

9,5

Hraungerðishreppur

10

770

Villingaholtshreppur

33,5

Skeiðahreppur

(37,5)

Hrunamannahreppur

16

Biskupstungnahreppur

(39,5)

Laugardalshreppur (Laugarvatn)

(15)

Grímsneshreppur

43

Þingvallahreppur

4

Grafningshreppur

(5)

Ölfushreppur (Þorlákshöfn)

(43)

Selvogshreppur

(13,5)

Samtals

309

770

Fjöldi olíustyrkja er því alls 12 079 á 3. ársfjórðungi 1983. Til samanburðar má geta þess að fjöldi olíustyrkja á 3. ársfjórðungi 1982 var alls 15 610. Stærð skólahúsnæðis, hitað með olíu, er alls 188 413 rúmmetra á 3. ársfjórðungi 1983, en var um 200 000 rúmmetrar á 3. ársfjórðungi 1982.

Ef reiknað er með að meðaltali 4 styrkjum á hverja íbúð má gera ráð fyrir að greiddir séu olíustyrkir til u.þ.b. 3000 íbúða, samanborið við á að giska 3900 íbúðir á sama tíma í fyrra.

Þess má geta að olíustyrkur á 3. ársfjórðungi er 910 kr. og 3,02 kr. fyrir hvern rúmmetra skólahúsnæðis.

Í síðari liðunum tveim er spurst fyrir um hversu margir olíunotendanna gætu nú þegar fengið tengingu við orkuveitur og hversu margir gætu fyrst fengið slíka tengingu á næsta ári eða síðar.

Nýjasta yfirlitið hér um var unnið á vegum Rafmagnsveitna ríkisins s.l. vor. Við könnunina var stuðst við skrár frá viðkomandi sveitarfélögum. Hér fara á eftir niðurstöður þeirrar könnunar, skipt eftir rekstrarsvæðum Rafmagnsveitna ríkisins. Einnig fylgir sams konar yfirlit frá Orkubúi Vestfjarða.

Kemur þar fram hverjir þeirra aðila, sem njóta olíustyrks, hafa þegar fengið rafhitaleyfi, hverjir geta fengið rafhitun nú þegar eða á yfirstandandi ári, svo og hverjir geta ekki fengið rafhitakerfi fyrr en 1984 eða síðar.

Yfirlit Rafmagnsveitna ríkisins er dagsett 24. maí 1983 og nær til Vesturlands, Norðurlands vestra, Norðurlands eystra, Austurlands og Suðurlands. Yfirlit Orkubús Vestfjarða er dags. 25. febr. 1983 og nær til Vestfjarða.

Hægt

Hægt á

Hægt á

nú þegar

árinu ‘83

árinu ‘84

Síðar

Vesturland

Hreppar

Kjósarhreppur

1

9

Hvalfjarðarstrandarhr.

8

5

Skilmannahreppur

3

Leirár- og Melahr.

1

1

Andakílshr.

3

Skorradalshr.

2

2

Lundarreykjadalshr.

2

Reykholtsdalshr.

1

3

Norðurárdalshr.

1

7

Stafholtstungnahr.

4

8

Borgarhreppur

2

3

Álftaneshreppur

2

5

Hraunhreppur

2

1

Kolbeinsstaðahr.

3

Eyjahreppur

3

Staðarsveit

3

Breiðuvíkurhreppur

9

Neshreppur

12

57

6

Ólafsvíkurhreppur

7

101

42

Helgafellssveit

3

3

Stykkishólmshreppur

3

79

38

Skógarstrandarhreppur

1

3

2

Hörðudalshreppur

5

Miðdalahreppur

13

Haukadalshreppur

4

5

Laxárdalshreppur

32

Hægt

Hægt á

Hægt á

nú þegar

árinu ’83

árinu ‘84

Síðar

Klofningshreppur

1

1

Skarðshreppur

1

1

Saurbæjarhreppur

4

3

Fellsstrandarhreppur

2

4

Hálsahreppur

4

Eyrarsveit

9

75

Innri-Akraneshreppur

1

5*)

Hvammshreppur

2

2

Samtals

74

428

86

2

Vestfirðir

Undanskilið

A-Barðastrandarsýsla

Geiradalshreppur

A

Reykhólahreppur

A

Gufudalshreppur

A

Múlahreppur

C

Flateyjarhreppur

C

V-Barðastrandarsýsla

Barðastrandarhreppur

B

Rauðasandshreppur

B

Patrekshreppur

B*)

Tálknafjarðarhreppur

B

Ketildalahreppur

B

Suðurfjarðahreppur

B

(Bíldudalur)

V-Ísafjarðarsýsla

Auðkúluhreppur

C

Þingeyrarhreppur

A

Mýrahreppur

A

Mosvallahreppur

A

Flateyrarhreppur

B

Suðureyrarhreppur

A

N-Ísafjarðarsýsla

Súðavíkurhreppur

A

Ögurhreppur

B

Reykjarfjarðarhreppur

B

Nauteyrarhreppur

B

Snæfjallahreppur

B

Strandasýsla

Árneshreppur

B

Kaldrananeshreppur

B

Hrófbergshreppur

B

Hólmavíkurhreppur

A

25 hús

Kirkjubólshreppur

B

Fellshreppur

B

Óspakseyrarhreppur

B

Bæjarhreppur (Borðeyri)

B

Skýringar:

A

-

Mögulegt að taka inn rafhitun að fullu á árinu 1983.

B

Mögulegt að taka inn rafhitun að hluta á árinu 1983.

C

Illmögulegt að taka inn rafhitun á árinu 1983.

*)

Talið með A nema 170 olíustyrkir

Hægt

Hægt á

Hægt á

nú þegar

árinu ‘83

árinu ‘84

Síðar

Norðurland vestra

Staðarhreppur

1

1

Fremri-Torfustaðahr.

2

2

Ytri-Torfustaðahr.

1

6

Kirkjuhvammshreppur

3

12

Þorkelshólshreppur

3

3

Áshreppur

1

9

Sveinsstaðahreppur

3

12

Torfalækjarhreppur

2

4

Bólstaðarhliðarhreppur

8

Vindhælishreppur

3

Skagahreppur

5

12

Staðarhreppur

2

3

Seyluhreppur

5

15

Lýtingsstaðahreppur

16

(+)

Akrahreppur

4

27

Viðvíkurhreppur

1

4

Rípurhreppur

6

Hólahreppur

1

5

Hofsóshreppur

3

39

Holtshreppur

2

7

Haganeshreppur

7

Skarðshreppur

4

Engihlíðarhreppur

4

Skefilsstaðahreppur

5

Svínavatnshreppur

3

Höfðahreppur

8

49

Samtals

63

141

61

48

(+) Hægt að koma á raf-

hitun norðan við Breið.

Styrking nauðsynleg

sunnan við Breið.

25

Samtals

63

166

61

48

Norðurland eystra

Svarfaðardalshreppur

16

32

Dalvíkurhreppur

1

2

Árskógshreppur

5

35

Arnarneshreppur

16

13

Skriðuhreppur

10

2

Glæsibæjarhreppur

28

16

Hrafnagilshreppur

5

5

Saurbæjarhreppur

9

5

Öngulsstaðahreppur

6

1

Svalbarðsstrandarhr.

10

6

Grýtubakkahreppur

5

33

Hálshreppur

4

3

Ljósavatnshreppur

11

11

Bárðdælahreppur

2

8

Skútustaðahreppur

6

6

Reykdælahreppur

1

2

Aðaldælahreppur

4

5

Tjörneshreppur

4

Kelduneshreppur

3

Öxarfjarðarhreppur

8

Fjallahreppur

(Hólsfjallaáætlun)

Presthólahreppur

4

18

Raufarhafnarhreppur

2

11

Hægt

Hægt á

Hægt á

þegar

árinu ’83

árinu ‘84

Síðar

Svalbarðshreppur

2

2

Sauðaneshreppur

2

Þórshafnarhreppur

2

16

Ólafsfjarðarhreppur

3

5

Samtals

152

181

68

Austurland

Skeggjastaðahreppur

9

Fljótsdalshreppur

8

9

Fellahreppur

5

5

Seyðisfjarðarhreppur

1

Skriðdalshreppur

1

1

Vallahreppur

6

17

Eskifjarðarhreppur

10

90

Reyðarfjarðarhreppur

3

1

Búðahreppur

7

43

Stöðvarhreppur

1

5

Búlandshreppur

31

Geithellnahreppur

2

1

Nesjahreppur

5

18

Borgarhafnarhreppur

9

5

Fáskrúðsfjarðarhreppur

1

Jökuldalshreppur

2

3

Borgarfjarðarhreppur

3

30

Tunguhreppur

13

1

Vopnafjarðarhreppur

6

54

Beruneshreppur

1

Breiðdalshreppur

7

11

Mýrahreppur

1

2

Hofshreppur

6

7

Hjaltastaðahreppur

9

7

Eiðahreppur

5

6

Samtals

109

307

52

Suðurland

Hörglandshreppur

1

6

Kirkjubæjarhreppur

5

17

Álftavershreppur

4

3

Austur-Eyjafjallahr.

6

5

Vestur-Eyjafjallahr.

7

7

Austur-Landeyjahr.

10

3

Fljótshlíðarhreppur

22

19

Hvolhreppur

5

60

Landmannahreppur

18

3

Djúpárhreppur

u

27

Gaulverjabæjarhreppur

1

2

Sandvíkurhreppur

1

2

Hraungerðishreppur

1

4

Villingaholtshreppur

2

7

Skeiðahreppur

6

3

Laugardalshreppur

3

Ölfushreppur

1

10

Selvogshreppur

4

Hvammshreppur

9

50

Dyrhólahreppur

13

9

V-Landeyjahreppur

9

12

Rangárvallahreppur

5

12

Holtahreppur

13

8

Ásahreppur

12

4

Hrunamannahreppur

2

2

Hægt

Hægt á

Hægt á

nú þegar

árinu ‘83

árinu ‘84

Síðar

Grímsneshreppur

2

8

Þingvallahreppur

1

Grafningshreppur

1

Leiðvallarhreppur

2

5

Samtals

171

263

20

26

Fyrirtækið Fjarhitun framkvæmdi könnun (forathugun) í febrúar á þessu ári, á möguleikum þeirra sem fengu olíustyrk, til að fá tengingu við orkuveitur. Niðurstaðan var sú að af á að giska 3500 íbúðum, kyntum með olíu, þyrfti að líkindum að fresta upphitunarbreytingu á 1500–1600 vegna ástands rafkerfis annars vegar og hugsanlegrar hitaveitu hins vegar. Hinir gætu átt kost á tengingu á þessu og næsta ári.

Framangreind könnun Rafmagnsveitna ríkisins náði til 2177 notenda og samkvæmt henni geta 1 981, eða u.þ.b. 90% átt kost á rafhitun á þessu og næsta ári. Yfirlit Orkubús Vestfjarða bendir til sams konar niðurstöðu. Þann fyrirvara verður þó að gera að könnun þessara aðila náði ekki til allra sveitarfélaga á orkuveitusvæði þeirra þar sem kynt er með olíu.