05.03.1984
Neðri deild: 54. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 3363 í B-deild Alþingistíðinda. (2886)

156. mál, sveitarstjórnarkosningar

Forseti (Ingvar Gíslason):

Það komu fram ákveðin tilmæli frá hv. l. þm. Suðurl. um að hv. þm. ræddu þetta frv., sem nú er til umr., efnislega með því máli sem er 5. mál á dagskránni, kosningar til Alþingis. Ég vil beina þeirri ósk til hv. þm. að verða við þeim tilmælum hv. frsm. þessa máls. Hins vegar hafði einn hv. þm., 1. þm. Vesturl., óskað eftir því að tala sérstaklega um þetta efni. En þar sem hann hefur fallið frá þeirri ósk er umr. um þetta mál lokið.