03.04.1984
Sameinað þing: 75. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 4390 í B-deild Alþingistíðinda. (3761)

225. mál, leyfilegt aflamagn fiskiskipa

Skip A hefur eftirfarandi kvóta:

Þorskur

350

tonn

Ufsi

150

tonn

Ýsa

50

tonn

Koli

10

tonn

Til þess að reikna þorskígildi þessa kvóta er ýsuafli margfaldaður með stuðlinum 0,85 (þ. e. reiknað er með að ýsan sé 85% af verðgildi þorsks), ufsaafli margfaldaður með 0,55 og koli með 0,85. Útreikningurinn lítur út á eftirfarandi hátt:

Kvóti

Breytingar-

Kvóti

tonn

stuðull

þorskígildi

Þorskur

350

1

350,0

Ýsa

50

0,85

42,5

Ufsi

150

0,55

82,5

Koli

10

0,85

8,5

560

483,5

Skv. þessum útreikningi er þorskígildi þessa 560 tonna kvóta jafnt og 483,5 tonn. Skv. reglugerðinni er því heimilt að breyta milli einstakra fisktegunda jafngildi 10% af þorskígildinu, eða 48,4 tonni.

Hafi útgerðarmaður t. d. í hyggju að breyta öllum þeim ufsa sem honum er heimilt að veiða í þorsk leitar hann uppi breytingarstuðul milli þorsks og ufsa í töflunni, en hann er 1,82.

Þannig jafngildir 48,4 tonna þorskígildi 1,82 x 48,4 = 88,1 tonni af ufsa. Eftir þessa breytingu liti kvóti þessa skips þannig út:

Upp-

Kvóti eftir

haflegur

heimilaðan

kvóti

Breyting

tilflutning

Þorskur

350

+48,4

398,4

Ýsa

50

50,0

Ufsi

150

-88,1

61,9

Koli

10

10,0

(Hér hefur tilflutningurinn einvörðungu átt sér stað milli ufsa og þorsks.)

Dæmi 2.

Um er að ræða sama kvóta og í dæmi 1, þ. e.:

Þorskur

350

tonn

Ýsa

50

tonn

Ufsi

150

tonn

Koli

10

tonn

Útgerðarmaður hyggst nýta sér tilfærslurétt á þeim 48,4 þorskígildum sem hann hefur heimild til að flytja, þannig að ýsukvótinn verði aukinn í 80 tonn og kolakvótinn um það sem þá er eftir af heimildinni, en minnka á móti þorskkvótann.

Þorskígildi

Heimilaður flutningur

48,4

tonn

Ýsukvóti úr 50 tonnum í 80 tonn, þ. e.

30 tonn af ýsu (30 x 0,85)

25,5

tonn

Mismunur = eftirstöðvar heimildar =

22,9

tonn

Skv. breytingarstuðli jafngildir 22,9 tonna þorskígildi 27 tonnum af kota (22,9 x 1,18 = 27 tonn).

Kvóti skipsins liti því út á eftirfarandi hátt:

Kvóti eftir

Upphaflegur

heimilaðan

kvóti

Breyting

tilflutning

Þorskur

350

- 48,4

301,6

Ýsa

50

+ 30;0

80,0

Ufsi

150

150,0

Koli

10

+ 27,0

37,0

560

586,6

Svo sem fram kemur í framangreindum dæmum, veitir heimild til flutnings milli einstakra fisktegunda nokkurt svigrúm varðandi kvótann.

Að lokum skal það ítrekað að einvörðungu er heimilt að flytja sem nemur 10% af heildarþorskígildi kvótans milli fisktegunda.

Breytingarstuðlar sem nota skal þegar afli er færður milli fisktegunda á aflamarki einstakra skipa.

sbr. 21. gr. reglugerðar um stjórn botnfiskveiða 1984.

Þorskur

Ýsa

Ufsi

Karfi

Skarkoli

Grálúða

Steinbítur

Þorskur

1.18

1.82

1.82

1.18

1.67

1.33

Ýsa

0.85

1.55

1.55

1.00

1.42

1.13

Ufsi

0.55

0.65

1.00

0.65

0.92

0.73

Karfi

0.55

0.65

1.00

0.65

0.92

0.73

Skarkoli

0.85

1.00

1.55

1.55

1.42

1.13

Grálúða

0.60

0.71

1.09

1.09

0.71

0.80

Steinbítur

0.75

0.88

1.36

1.36

0.88

1.25