03.05.1984
Sameinað þing: 86. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 5192 í B-deild Alþingistíðinda. (4600)

249. mál, eyðijarðir

Fyrirspurn þessi var send Landnámi ríkisins með ósk um að gefin yrðu svör við fyrirspurninni, svo sem kostur væri. Í svari landnámsstjóra segir m. a.:

„Landbúnaðarráðuneytið sendi landnámsstjóra með bréfi, dags. 19. mars 1984, fyrirspurn til landbúnaðarráðherra um eyðijarðir. Óskaði ráðuneytið eftir því að gerð yrðu drög að svari við fyrirspurn þessari eftir því sem kostur væri á.

Fyrirspurnin er í átta liðum, a til h. Ef svara ætti þessari fyrirspurn á fullnægjandi hátt mundi það kosta margra mánaða vinnu. Tilgangur fyrirspyrjanda virðist óljós og þaðan af síður virðist fyrirspyrjandi né forseti hafa gert sér grein fyrir þeirri vinnu sem það mundi kosta að svara svona viðamikilli fyrirspurn.

Landnám ríkisins hefur hvorki mannafla, fjármagn né heimildir til mannaráðninga til að sinna verkefni sem þessu.

Við tókum því þá ákvörðun, með vitorði ráðuneytisins, að svara aðeins d-lið spurningarinnar sem að okkar mati gæfi allgóðar upplýsingar um eyðijarðir og tæki minnstan tíma að svara. Þó hefur það tekið skrifstofustúlku nærri þriggja vikna vinnu samhliða óhjákvæmilegum daglegum afgreiðslum á hennar verksviði á skrifstofu Landnámsins (ekki var unnið í yfirvinnu).“

Svo sem fram kemur í þessu bréfi er hér um svo yfirgripsmikið mál að ræða að ekki eru tök á því að svara öllum liðum fyrirspurnarinnar nema ráða sérstakan mann til þess verks, sem að svo komnu er ekki unnt að gera.

Sem svar er því prentuð hér eyðijarðaskrá fyrir fardagaárið 1982–83, sem Landnám ríkisins lét gera.

Gullbringusýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Hafnahreppur:

1. Kirkjuvogur IV

í eyði frá

eig. Hafnarhreppur not.

2. Kotvogur í eyði frá

eig. db. Lúthers Hróbjartss.

not.

3. Merkines/Vesturbær

í eyði frá

eig. Marteinsbörn ónytjuð,

sumarbústaður

4. Staðarhóll

í eyði frá 1958

eig. db. Kristínar Jósefsd. not.

5. Stapafell

í eyði frá

eig. ríkissjóður not.

Miðneshreppur:

1. Bæjarsker I -suður- eyði frá 1976

eig. Bergur Sigurðsson not.

2. Bursthús

í eyði frá 1974

eig. Hákon Magnúss. og

Sigurbj.Stef.,nytja

3. Eystra-Miðkot

í eyði frá 1972

eig.db.Júlíusar Eiríkss.

Brynj.Vil. o.fl. nytja

4. Eystri-Klöpp

í eyði frá

eig.db.Einars Magnúss.

og Ara Einarssonar

not.

5. Fuglavík

í eyði frá

eig. erf. Bj. Olsen Bergmann

hlunnindi nytj. -varp-

6. Hafbjarnarstaðir

í eyði frá 1969

eig. Þorb. Friðrikss. o. fl.

leigt Gunnari Kristjánssyni

til tamninga

Miðneshr., frh.:

7. Hvalnes

í eyði frá

eig.db.Gísla Guðmundss. not.

8. Kirkjuból

í eyði frá

eig. Arni Jónsson

not.

9. Kolbeinsstaðir

í eyði frá 1969

eig. Friðþjófur Sigfúss.

not.

10. Lönd

í eyði frá 1976

eig. Óli Kr. Guðmundss.

og Hreggviður Guðmundss. not.

11. Melaberg

í eyði frá

eig. Ólafur og Erlendur

Sveinssynir

not.

12. Norður-Flankastaðir

í eyði frá 1976

eig. Gísli Ólafsson not.

13. Norður-Kot

í eyði frá 1967

eig. Eiríkur Eiríksson

og Sigurður Eiríksson not. Sigurbj. Stef.

14. Nýjibær

í eyði frá 1975

eig.db. Sveins Pálssonar

not. frá Nýlendu/Hvalsnesi

15. Smiðshús

í eyði frá 1966

eig. Hallur Guðmundsson

not.

16. Vallarhús

í eyði frá 1974

eig. Miðneshreppur

not. Ragnar Sæbjörnsson

17. Þóroddsstaðir

í eyði frá 1960

eig. Fiskv.st.G.Jónssonar

not.

Gerðahreppur:

1. Akurhús

í eyði frá

eig. ríkissjóður

(Ór1.Þorkelss. á íbh.)

-tún slegið

2. Efra-Hof

í eyði frá

eig. Ellen Einarsd., Rvík

-tún slegið

3. Eystri-Akurhús

í eyði frá

eig. ríkissjóður

(Þorl. Matth. s. á íbh. )

-tún slegið

4. Garðskagi

í eyði frá

eig. ríkissjóður

-tún slegið- nytj.til beitar

5. Gufuskálar

í eyði frá 1977

eig.

-leigð til beitar

6. Kötluhóll m/Bakkakoti

í eyði frá

eig. Jóel Jónasson

-leigð til beitar

7. Litli-Hólmur

í eyði frá

eig. Guðbergur Ingólfss.

not. til beitar

8. Lónshús

í eyði frá

eig. ríkissjóður

(Jón B. Jónsson á íbh.)

not .

9. Meiðastaðir -vesturbýli

í eyði frá

eig. og not. Jón Eiríkss.

og Guðm. Gíslason

-tún slegið

10. Nýlenda í Leiru

í eyði frá

eig. Jóel Jónasson

j. not. til beitar

11. Rófa í Leiru

í eyði frá

eig. Jóel Jónasson

j. leigð til beitar

Gerðahr., frh.:

12. Sólbakki m/Krók og Vestri-Krók

í eyði frá

eig. db. Gísla Sighvatss.

j. leigð til beitar

13. Varir

í eyði frá eig.db.Halldórs Þorst.s.

-tún slegið

Vatnsleysustrandarhreppur:

1. Hátún

í eyði frá

eig. Kirkjujarðasjóður not.

2. Hvassahraun í eyði frá

eig. margir aðilar

(j. hefur verið seld í pörtum óvíst um áb. )

3. Nýjabær

í eyði frá 1970

eig. Lúðvík og Friðrik

Davíðssynir

not.

4. Sjónarhóll

í eyði frá 1973

eig. db.Vilm. Jónss. not.

5. Skjaldarkot

í eyði frá 1965

eig. Eggert Kristm. s.

not.

6. Stóra-Knarrarnes

í eyði frá

eig. börn Þuríðar Guðm. d.

og Ol. Péturssonar

not.

7. Tumakot

í eyði frá

eig. Óskar Eyjólfsson

not.

8. Ytra-Móakot

í eyði frá 1964

eig.Vilborg Jónsdóttir

nytj. frá Ásláksstöðum

Kjósarsýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Bessastaðahreppur:

1. Bjarnastaðir

í eyði frá

eig. Bessastaðahr.

-ónytjuð

2. Breiðabólstaðir í eyði frá 1980

eig. Jóh.Vestdal, o.fl.

not. Sv. Erlendsson

3. Brekkukot/Brekkuflöt

í eyði frá

eig. Gunnl. Halldórss.

not. Sigurf. Klemenzson

4. Deild

í eyði frá 1976

eig. Guðrún Eyjólfsd., o. fl.

not.

5. Eyvindarstaðir

í eyði frá

eig. db.Stefáns Jónss.

Ólafur, Eyþór o. fl.

j. leigð til slægna og beitar

6. Gerðakot

í eyði frá

skipulagt byggingarhverfi

7. Haukshús

í eyði frá

eig. Þórður Þórðarson

-ónytjuð

8. Hlíð

í eyði frá

eig. Lúðvík Eggertss.

-ónytjuð

9. Kirkjubrú

í eyði frá

eig. Ámundi H. 0., o. fl.

not.

10. Landakot m/Deildarkoti

í eyði frá

eig. db. Sæm. Arngrímss.

not.

11. Litli-Bær

í eyði frá

eig. og not. Jóhann Jónass.

12. Oddakot

í eyði frá

eig. Karl Þórðarson

-ónytjuð

Bessastaðahr., frh.:

13. Tröð

í eyði frá

eig. María Hallgrímsd.

j. nytjuð

14. Vestur-Sviðsholt

í eyði frá

eig. og not. Einar Ólafss.

Mosfellshreppur:

1. Álafoss

í eyði frá

eig. Álafoss hf.

not.

2. Bringur

í eyði frá 1966

eig. ríkissjóður

not. tilraunast. á Keldum

3. Búrfell

í eyði frá

eig. Sigfús Thorarensen not.

4. Elliðakot

í eyði frá

eig. dætur Gunnars

í Von, án áb.

not.

5. Geitháls

í eyði frá

eig. Gunnar Guðj., Ingv.

Kj. og Hannes Kj.

not.

6. Hulduhólar

í eyði frá 1967

eig. Mosfellshr.

j. leigð til slægna

7. Katlagil

í eyði frá

eig. kennarafél.Laugarnessk.

tún leigt til slægna

8. Laxnes I

í eyði frá

eig. Mosfellshr., o. fl.

not.

9. Leirvogsvatn

í eyði frá 1972 eig.

Mosfellshr.

not.

Mosfellshr., frh.:

10. Óskot

í eyði frá

eig. db. Magnúsar Vigf. s.

not. til slægna og beitar

11. Reykjadalur II

í eyði frá

eig. fél. fatlaðra og lam.

not.

12. Reykjahvoll

í eyði frá

eig. Helgi O. og Sigríður

Helgadóttir án áb.

not.

13. Skeggjastaðir

í eyði frá

eig. Eiríkur Ormsson

eig. húsa og landsp.

Pólarminkur hf.

not.

14. Sólheimar

í eyði frá

eig. erf. Guðm. Gíslasonar,

Keldum án áb.

not.

15. Úlfarsá

í eyði frá

eig. ríkissjóður

not. sem útib. frá

Kleppsspítala

16. Varmaland

í eyði frá

eig. Ólafur Þórðarson

hús leigð, tún nytj.

17. Æsustaðir

í eyði frá

eig. Hlíf Gunnlaugsd. án áb.

not.

Kjalarneshreppur:

1. Arnarholt

í eyði frá

eig. Reykjavíkurborg

not. frá Brautarholti

2. Bergvík II

í eyði frá

eig. Kjalarneshr.

not.

Kjalarneshr., frh.:

3. Hjarðarnes

í eyði frá

eig. Ól. Jósefss. o. fl. Rvík

not.

4. Hof

í eyði frá 1968

eig. Páll S. Pálsson, Rvík

not.

5. Lundey

í eyði frá

eig. ríkissjóður

not.

6. Lykkja I

í eyði frá

eig. Kjalarneshr.

eig. húsa og l ha Ól. Friðrikss.

tún nytj. frá Brautarholti

7. Saltvík

í eyði frá 1963

eig. Reykjavíkurborg

1. nytj. frá Brautarholti

hús nytj. Æskul. r. Rvíkur

8. Vellir

í eyði frá 1963

eig. Helgi Jónasson o. fl.

not.

Kjósarhreppur:

1. Blönduholt

í eyði frá

eig. Helgi Jónss., Felli

not.

2. Bær

í eyði frá

eig. Þórunn Einarsd.

-ónytjuð

3. Hrísarkot

í eyði frá 1964

eig. Landgræðslusjóður

nytj. frá Ingunnarstöðum

4. Hurðarbak

í eyði frá

eig. Herm. Sigurj. s. og

Herdís Jónsd. án bús.

not. Bj. Kristj. o. fl.

Kjósarhr., frh.:

5. Útskálahamar

í eyði frá

eig. Hjalti Sigurbj. s., o. fl.

nytj. frá Kiðafelli

6. Vindás

í eyði frá

eig. Jón Láruss., Þóra Ól.

og Magnús Láruss., Rvík

7. Þúfukot

í eyði frá 1966

eig. Jakob Jónss., o. fl. j.

leigð til slægna

Borgarfjarðarsýsla Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Strandarhreppur:

1. Glammastaðir

í eyði frá

eig. Björg Bj., Rvík

not.

2. Grafardalur

í eyði frá 1978

eig. Böðvar Þorsteinss.

not.

3. Litli-Botn

í eyði frá 1979

eig. db. Kristínar Jónsd.

Akranesi o. fl.

not.

Skilmannahreppur:

1. Hafsteinsstaðir

í eyði frá

eig. Har. Kristm. s

not.

2. Hvítanes I

í eyði frá

eig. Marinó Tryggvas.

not.

Innri-Akraneshreppur:

1. Eystri-Kross .

í eyði frá 1964

eig. Fell hf., Akranesi

not. B. Ellertss., Ak.

Leirár-og Melasveit:

1. Vestra-Súlunes

í eyði frá 1970

eig. erf. Sigr.Guðnad.

not. frá Eystra-Súlunesi

Andakílshreppur:

1. Árdalur

í eyði frá 1960

eig. og not. Pétur Jónsson

not. Jón Gíslas. I-Skeljabr.

(íbúðarhús leigt)

Andakílshr., frh.:

2. Grjóteyri

í eyði frá 1968

eig. Guðm. Guðm. s., o. fl.

tún leigt til heysk. fleiri

aðilum, en beitiland

not. frá Skeljabrekku

3. Ytri-Skeljabrekka

í eyði frá

eig. og not. Gísli Jónss.,

Mið-Fossum (íbh. leigt)

4. Þingnes l

í eyði frá 1958

eig. Bj. og Ragnh.

Sveinsbörn slægnalönd hafa verið nýtt

Skorradalshreppur:

1. Bakkakot

í eyði frá 1960

eig. Skógrækt ríkisins

not. Guðm. og Stef. Stefánss.

og Skógrækt ríkisins

2. Háafell

í eyði frá 1967

eig. Björn Þorsteinss., Snartarstöðum

not.

3. Horn

í eyði frá 1974

eig. Hvanneyrarkirkja

not.

4. Litla-Drageyri

í eyði frá 1977

eig. Þórdís Haraldsd.

not.

5. Stóra-Drangeyri

í eyði frá 1966

eig. Hvanneyrarkirkja

not. Guðr. Davíðsd., Grund

aðeins hluta af túni

6. Vatnshorn

í eyði frá 1961

eig. Einar Höskuldss.,

Mosfelli

not.

Lundarreykjadalshreppur:

1. England

í eyði frá 1966

eig. Bjarni Magnúss.

not.

2. Gröf

í eyði frá 1956

eig. og not. Óskar

Halldórsson, Krossi

3. Lundarhólmi

í eyði frá

eig. Eimskipafél. Ísl.

not.

4. Mávahlíð

í eyði frá 1957

eig. ríkissjóður

not. frá ríkisbúinu

á Hesti

Reykholtsdalshreppur:

1. Skógar

í eyði frá 1969 eig.

Skógar hf.

not.

2.: Stóri-Kroppur

í eyði frá

eig. Andrés Jóhanness.

not.

Mýrasýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Þverárhlíðarhreppur:

1. Hermundarstaðir

í eyði frá 1972

eig. Diðrik Vilhj. s.,

Helgavatni

not. frá Arnbjargarlæk

2. Lundur

í eyði frá 1967

eig. Þröstur Jarlsson

not. frá Arnbjargarlæk

3. Veiðilækur

í eyði frá 1973

eig. Andrea og Guðrún

Davíðsdætur

not. Magnús Kristjánss.

og Aðalsteiun Davíðss.

Norðurárdalshreppur:

1. Forni-Hvammur

í eyði frá 1977

eig. ríkissjóður

not.

2. Sanddalstunga

í eyði frá 1974

eig. Friðgeir Þórarinss.

not. frá Hafþórsstöðum

Stafholtstungnahreppur:

1. Jafnaskarð

í eyði frá 1968

eig. Guðlaug Einarsd.

not.

2. Laxfoss

í eyði frá 1981

eig. Sturla Friðrikss.

not.

3. Litla-Skarð

í eyði frá 1980

eig. Hilmar Guðm. s., Rvík

not.

4. Múlakot

í eyði frá 1953

eig. Aðalst. Þórarinss.

-ónytjuð

Stafholtstungnahr., frh.:

5. Selhagi

í eyði frá 1960 eig.

Pétur Kj.

-ónytjuð-

6. Stóru-Skógar

í eyði frá

eig. B.S.R.B.

-ónytjuð-

Borgarhreppur:

1. Birkiból

í eyði frá 1972

eig. Har. Jónass., Rvík

2. Ferjubakki I

í eyði frá 1980

eig. Kristján Fjeldsted

not. frá Ferjukoti

3. Gljúfurá

í eyði frá 1964

eig. Jóhanna Fossberg

not. frá Svignaskarði

4. Gufá

í eyði frá 1962

eig. Jón Halldórss.,

Jón Ingvarss., o.fl.

not.

5. Krummshólar

í eyði frá 1963

eig. Krummshólar hf., Keflav.

not. frá Beigaldi

6. Litla-Fjall

í eyði frá 1959

eig. P.Snæland, Jósep

Reyniss. og Haukur Þorl. s.

not. frá Valbjarnarvöllum

7. Ölvaldsstaðir III

í eyði frá

eig. Ólafur Þórðarson

not.

Borgarneshreppur:

1. Hamar

í eyði frá 1973

eig. Borgarneshr.

-leigt undir golfvöll

Álftaneshreppur:

1. Háhóll

í eyði frá 1959

eig. Helgi Hálfdánarss.

not. frá Valshamri

Hraunhreppur:

1. Hamraendar m/Tröðum

í eyði frá 1956

eig. og not. Helgi og

Hallbj. Gíslas., Tröðum

2. Hamrar

í eyði frá 1966

eig. Þórður Valdimarss.

not.

3. Hjörsey I

í eyði frá

eig. Þráinn Löve, Rvík

not.

4. Hjörsey II

í eyði frá

eig. db. Einars Sigurbj.s.

not.

5. Hraundalur ytri

í eyði frá

eig. ríkissjóður

not.

6. Saurar

í eyði frá 1971

eig. Hannes Blöndal

not.

7. Seljar

í eyði frá 1948

eig. Bjarni B. Jónsson

not.

8. Skíðsholt

í eyði frá 1976 eig.

Hraunhreppur

not.

Hraunhr., frh.:

9. Svarfhóll

í eyði frá 1976

eig. db. Guðjóns Guðm. s.

not.

10. Vesturholt

í eyði frá

eig. Markús Benjamínss.

not.

11. Vogur

í eyði frá 1971

eig. Málarafél. Rvíkur

not.

Hnappadalssýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982– 983

Kolbeinsstaðahreppur:

1. Haukatunga ytri

í eyði frá

eig. og not. Lárus

G. FjeIdsted, Kolbeinsst.

2. Landbrot

í eyði frá 1958

eig. eignaraðilar Haffj. ár

nytj. frá Skjálg

3. Moldbrekka

í eyði frá 1955

eig. Kolbeinsstaðahr.

not. sem afrétt

4. Skjálg

í eyði frá 1981

eig. Thorsfjölskyldan

not.

5. Syðri-Skógar

í eyði frá 1967

eig. Kolbeinsstaðahr.

not. sem afrétt

6. Ytri-Skógar

í eyði frá 1976

eig. Kolbeinsstaðahr.

not. sem afrétt

7. Ölviskross

í eyði frá 1970

eig. Thorsfjölskyldan

not.

Eyjahreppur:

1. Hólsland

í eyði frá 1961

eig. ríkissjóður

not. Kjartan Halld. s. og

Hestaræktarfél. Snæf.

2. Rauðamelur Ytri

í eyði frá 1982

eig. Thor R. Thors

not.

Miklaholtshreppur:

1. Gröf

í eyði frá

eig. Unnur Halldórsd.

nytj. frá Borg

Miklaholtshr., frh.:

2. Hörgsholt

í eyði frá

eig. Verónika Narfad.

nytj. frá Lækjarmóti

3. Kleifárvellir

í eyði frá 1972

eig. Viggó Sig. s., o. fl. Rvík

not.

4. Laxárbakki

í eyði frá 1946

eig. Miklaholtshr.

not.

5. Miðhraun l

í eyði frá

eig. Rúnar Kristjánss.

not. Guðm. Þórðarson

6. Stakkhamar I

í eyði frá

eig. Bjarni Alexanderss.

not.

7. Svarfhóll

í eyði frá 1972

eig. Viggó Sig. s., o. fl. Rvík

not.

8. Syðra-Lágafell I

í eyði frá

eig. Sigv.Jóhannss.,o.fl.

nytj. frá Lágafelli ytra

9. Syðra-Lágafell II

í eyði frá

eig. Sigv.Jóhannss.,o.fl.

nytj. frá Lágafelli ytra

10. Vegamót

í eyði frá

eig. Kf. Borgfirðinga

not.

11. Ytra-Skógarnes

í eyði frá 1948

eig. Kristján Gíslason

not.

Snæfellsnessýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Staðarsveit:

1. Búðir

í eyði frá 1976

eig. ríkissjóður

not .

2. Elliði

í eyði frá 1953

eig. Kristj. Elíass., Rvík

not.

3. Hagi

í eyði frá 1960

eig. Þórður Jasonars.

Rvík, o. fl.

not. frá Hofg. og Hoftúnum

4. Kirkjuhóll

í eyði frá 1962

eig. Ing. Finnb. s., o. fl., Rvík

not.

5. Krossar

í eyði frá 1956

eig. Stefanía Ásm. d. og

Halldór Júlíuss., Rvík

not.

6. Lindarbrekka

í eyði frá 1979

eig. Friðjón Jónsson

not.

7. Lýsudalur

í eyði frá 1978

eig. Guðm. Jónsson

not.

8. Melkot

í eyði frá 1968 eig. ríkissjóður

nytj. af Gunnari Kristjánss.

9. Tjaldbúðir

í eyði frá 1969

eig. Seðlabanki Ísl.

not.

10. Vatnsholt

í eyði frá 1970

eig. Ragnar Tómass., Rvík

not.

Breiðuvíkurhreppur:

1. Bárðarbúð

í eyði frá 1976

eig. Kristinn Kristj. s.

og Kristín Kristj, d.

nytj. frá Ökrum

2. Dagverðará

í eyði frá 1971

eig. Þórður Halld.s. og Helga Halldórsd.

not.

3. Fell

í eyði frá 1978

eig. ríkissjóður

eig. mannv. Víkurfél.hf.

not.

4. Litlu-Hnausar

í eyði frá 1980

eig. Loftur Jónss., Rvík

not.

5. Melabúð

í eyði frá 1976

eig. Leifur Kristjánss.

nytj, frá Ökrum

6. Ytri-Knarrartunga

í eyði frá 1981

eig. Guðmundur Alfreðss.

nytj. frá Miðhúsum

Neshreppur:

1. Ingjaldshóll

í eyði frá 1971

eig. ríkissjóður

not.

2. Kjalvegur

í eyði frá 1964

eig. Neshreppur

3. Klettsbúð

í eyði frá

eig. Neshreppur

(jörðin. tekin u. íbúðarh. o. fl. v/Hellissands)

4. Sveinsstaðir

í eyði frá 1966 eig.

Ólafsvíkurhr.

not.

Fróðárhreppur:

1. Fagrahlíð

í eyði frá 1968

eig. Gunnar Ól., Leifur

og Þorsteinn Ágústss.

nytj. frá Mávahlíð

2. Innri-Bugur

í eyði frá 1959

eig. Óskar Þorg.s.

og systk.

not.

3. Kötluholt

í eyði frá 1974

eig. Þorst. og Leifur Agústss.

nytj. frá Mávahlíð

4. Tröð

í eyði frá

eig. Karl, Árni og

Margrét Magnúsarbörn

not.

5. Ytri-Bugur

í eyði frá 1967–68

eig. Sig. og Guðm. Kristj. s.

ásamt fleiri systkinum

not.

6. Þorgilsstaðir

í eyði frá 1973

eig. Þorg. og Hermann

Þorgilssynir

nytj. frá Hrísum

Eyrarsveit:

1. Forna-Krossanes

í eyði frá 1976

eig. db. Jóh. Ó. Þorgr. s .

not.

2. Garðsendi

í eyði frá

eig. ríkissjóður

(túni skipt milli Nausta og Nýjubúðar)

3. Háls

í eyði frá 1970

eig. og not. Sveinbjörn

Hjartars.; Grundarf.

4. Hellnafell

í eyði frá 1963

eig. Eyrarsveit

not.

Eyrarsveit, frh.:

5. Kirkjufell

í eyði frá 1974

eig. Magnús Gíslason

og synir: Alfreð, Gísli og Gunnar

not.

6. Krossanes

í eyði frá

eig. Guðm.Jóhanness.

og Sigurv. Bergsson

tún heyjað frá Bergi og

F-Krossanesi

7. Lág neðri

í eyði frá

eig. Björn og Lárus Guðm. s.

tún litið notað

8. Móabúið

í eyði frá

eig. Jón Kristjánsson not. frá Akurtröð

og Vatnabúðum

9 . Norður-Bár

í eyði frá

eig. og not. Sigurjón

Halldórss., Grundarf.

10. Skerðingsstaðir

í eyði frá

eig. Jón Sveinss. og

Ingólfur Bjarnas., Lárvík hf.

not.

11. Spjör

í eyði frá

eig. Halldór Finnsson

nytj. frá Suður-Bár

Helgafellssveit:

1. Akureyjar

í eyði frá 1952

eig. Ásg. Jónsson, Seltj. n.

not.

2. Berserkjahraun

í eyði frá 1953

eig. Ingibj. Helgad. og

Unnur Magnúsdóttir

not.

Helgafellssveit, frh.:

3. Efri-Hlíð

í eyði frá 1952

eig. Helgafellssveit

nytj. af Bæring Elíass.

4. Hraunsfjörður

í eyði frá 1959

eig. Jón Thors

not. frá Kóngsbakka ytri

5. Hrísakot

í eyði frá 1963

eig. Ingv. Kristjánsd.

not.

6. Innri-Drápuhlíð

í eyði frá 1965

eig. Helgafellssveit

not.

7. Jónsnes

í eyði frá 1950

eig. og not. Kjartan

Magnússon

8. Kljá

í eyði frá 1974

eig. Járnsm. fél. Rvíkur

not.

9. Seljar

í eyði frá 1958

eig. og not. Ól. Hjaltalín

10. Skjöldur

í eyði frá 1957

eig. og not. Kristinn B.

Gíslason, Stm. o. fl.

Skógarstrandarhreppur:

1. Borgir

í eyði frá 1966

eig. Barði Friðriksson

nytj. frá Emmubergi

2. Hólmlátur

í eyði frá 1969

eig. og not. Kristín

Guðm. d., Emmubergi

3. Litli-Langidalur

fremri í eyði frá 1979

eig. Jakob Jónsson

nytj. frá Setbergi

Skógarstrandarhr., frh.:

4. Litli-Langidalur ytri

í eyði frá 1979

eig. Jakob Jónsson

nytj. frá Setbergi

5. Lækur

í eyði frá 1969

eig. Skógarstrandarhr.

not. Jakob J. Jónsson

6. Ós

í eyði frá 1970

eig. og not. Þórir, María

Daníel, Ásdís og Auður

Guðmundarbörn

7. Öxney

í eyði frá 1969

eig. Jóhann Jónasson

Öxneyjarbúið

Dalasýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Hörðudalshreppur:

1. Ytri-Hrafnabjörg

í eyði frá 1955

eig. og not. Guðm. Gíslas.

og Gísli Þorst. s., Geirshlíð,

Miðdalahreppi

Miðdalahreppur:

1. Gilsbakki

í eyði frá 1975

eig. Guðm. Pálmason

not.

2. Skógsmúli

í eyði frá

eig. Sig. Jónsson

Köldukinn, Haukadal

-beitiland

3. Snjóksdalur

í eyði frá

eig. Kristj. Bergjónss.

og Jóna Bergjónsdóttir

not.

4. Svarfhóll

í eyði frá 1977

eig. Hestam. fél. Glaður

not.

5. Þórólfsstaðir

í eyði frá

eig. Hólmar Pálsson

not .

Haukadalshreppur:

1. Brautarholt I

í eyði frá 1976

eig. Brynj.Aðalsteinss.

not.

2. Kross

í eyði frá 1954

eig. og not. að 1/2

Yngvi Guðj. s. og

Guðm. P. Asmundss.

3. Laxaborg

í eyði frá

eig. Elsa Ólafsdóttir

(sumarbústaður, túnblettur 1. til slægna)

Haukadalshr., frh.:

4. Núpur

í eyði frá

eig. starfsm. fél.Ólis

not.

Laxárdalshreppur:

1. Dönustaðir

í eyði frá 1968

eig. Lilja Kristjánsd.

not. af áb. Lambeyra

2. Fjósar

í eyði frá

eig. Laxárdalshr.

not.

3. Lambastaðir

í eyði frá 1968

eig. og not. Einar Kristj. s.

(á lögh. á Lambastöðum)

4. Ljárskógar

í eyði frá 1981

eig. Anna Guðmundsd.

-ættarjörð-

tún 1. til slægna

5. Svalhöfði

í eyði frá 1974

eig. Elsa Gísladóttir

not.

6. Svarfhóll

í eyði frá

eig.db.Steinunnar Arnad.

og Ól. Pálmason

nytj. frá Engihlíð

7. Þrándarkot

í eyði frá 1952

eig. Fiskir. og Veiðifél.

Laxdæla

not. Ól. Pálmason

Hvammshreppur:

1. Gerði

í eyði frá 1970

eig. og not. Stef. Gíslas.

2. Ketilsstaðir

í eyði frá 1981

eig. Magnús Halldórss.

not.

3. Laugar

í eyði frá 1955

eig. Bergl. og ekkja

Bj. Krístj. s.

not. frá Sæsingsdal

4. Leysingjastaðir

í eyði frá 1980

eig. Óli P. Friðþj. s.

not.

5. Sælingsdalstunga

í eyði frá

eig. og not. Jón

Benediktss.,Garði

Fellsstrandarhreppur:

1. Grund+Litli-Galtardalur

í eyði frá

eig. Sig. P. Guðjónss. og Ólafur Tryggvason

not.

2. Hafurstaðir

í eyði frá 1956

eig. og not. Halldór Þ.

Þórðarson og systkini

3. Hella

í eyði frá 1970

eig. og not. Þorv. Þorv. s.,Rvík

4. Kjarlaksstaðir

í eyði frá 1958

eig. Jóh. Jóhanness.,Rvík

not, frá Breiðabólstað

5. Skoravík

í eyði frá 1980

eig. 19 erf. Kristínar

Gunnarsd. (Ragnar G

uðm. s. á þar lögh. )

nytj. frá Hallstöðum

Fellsstrandarhr., frh.:

6. Stóri-Galtardalur

í eyði frá 1960

eig. Þorst. Péturss. og

Jóhann Pétursson

not.

7. Túngarður

í eyði frá 1979

eig. Fellsstrandarhr.

not. Guðm. Jónsson

Klofningshreppur:

1. Arney

í eyði frá 1954

eig. Ívar Þórðars.,Rvík

Sigurður Hanness., Ak.

og Leifur Ivarsson

not.

2. Dagverðarnes

í eyði frá 1981

eig. Jón Finnss.,Borg

not.

3. Dagverðarnessel

í eyði frá 1955

eig. Óskar Guðm. s., Rvík

not.

4. Efri-Langey

í eyði frá 1953

eig. og not. Bergur Jóh. s.,

Langeyjarnesi

5. Fremri-Langey

í eyði frá 1947

eig. og not. Kj. Eggertss.

6. Hrappsey

í eyði frá 1958

eig. og not. Bergsveinn

Gestsson og Gestur Már

Stykkishólmi

7. Melar

í eyði frá 1961

eig. og not. Óskar Jónss.

og Skúli Magn., Ballará

8. Purkey

í eyði frá 1967

eig. og not. Jón Jónsson

Skarðshreppur:

1. Akureyjar

í eyði frá 1954

eig. og not. Friðrik Tómass., Steinólfur Lárusson og Gunnar Högnason

2. Barmur

í eyði frá 1961

eig.og not.Jón G.Jónss.

3. Hvalgrafir

í eyði frá 1967

eig.Jónas Gestsson,o.fl.

Grundarfirði

not. Karl Pétursson

4. Kross

í eyði frá 1972 eig.

Stangv.fél. Kvörn

not. Trausti Bjarnason

5. Nýp

í eyði frá 1964

eig. „Kleifahross“

not.

6. Reynikelda

í eyði frá 1965

eig. Björn Guðm. s.

og Margrét Guðm. d.

not. að hl. KarI Péturss.

7. Tindar

í eyði frá 1975

eig. Ragnh.Þorst.d.

not. að hl. af Svavari Magnúss.,

Karli Péturss. og Hermanni Karls.

Saurbæjarhreppur:

1. Belgsdalur

í eyði frá 1970

eig. og not. Kristj.

Sæmundss., N-Brunná

2. Hvammdalskot

í eyði frá 1968

eig. og not. Reynir Guðbj. s.

3. Hvammdalur

í eyði frá 1968

eig. og not. Ól. Gunnarss.

4. Hvítadalur I

í eyði frá 1982

eig. Gunnar Jónss., Bdl.

not.

Saurbæjarhr., frh.:

5. Neðri-Brekka

í eyði frá 1967

eig. og not. Eysteinn

Þórðarson, Bessatungu

6. Ólafsdalur

í eyði frá

eig. ríkissjóður

not. Stórholtsbóndi

7. Ós

í eyði frá 1954

eig. Sigurbj. Ól., Rvík

not.

8. Staðarhóll

í eyði frá 1972

eig. og not. Ragnh. og

María Ólafsdætur

9. Tjaldanes II

í eyði frá 1954

eig. Ketilbjörn Magnúss.

not. ýmsir

10. Tjaldanes III

í eyði frá 1954

eig. Sigurður Láruss. not.

11. Þverdalur

í eyði frá 1971

eig. og not. Hörður

Guðm. s., Kverngrjóti

Austur-Barðastrandarsýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Geiradalshreppur:

1. Króksfjarðarnes

í eyði frá 1977

eig. Ingim. K. Sveinbj. s.

tún nytj. frá Gilsfjarðarm.

Bakka og Kletti

2. Stekkjarholt

í eyði frá

eig. og not. Jón

Hallfreðss., Bakka

3. Valshamar

í eyði frá 1969

eig. Emil Hallfreðss., o. fl.

nytj. frá Bakka og Gautsdal

Reykhólahreppur:

1. Barmar

í eyði frá 1967

eig. ríkissjóður not. Sv. Guðmundss.

og Jón Ólafsson

2. Berufjörður

í eyði frá 1962

eig. og not. Jens Guðm. s.

3. Hafrafell II

í eyði frá 1972

eig. Einar Lövdahl, Rvík

not .

4. Hlíð v/Þorskafjörð

í eyði frá 1959

eig. og not. Snæbjörn

Jónsson, Stað

5. Hyrningsstaðir

í eyði frá 1959

eig.db.Jónínu Arinbj.

j.leigð til slægna o. fl.

6. Kollabúðir l

í eyði frá 1970

eig. Ketill Axelsson

not. sem sumardv. st.

7. Kollabúðir II

í eyði frá 1970

eig: Ketill Axelsson

not. sem sumardv. st.

8. Laugaland

í eyði frá 1974

eig. db. Theódórs Þorl. s.

not.

Reykhólahr., frh.:

9. Melbær (S)

í eyði frá 1974

eig. Jón A. Guðm. s., Bæ

not.

10. Skógar

í eyði frá 1972

eig. Bahái-söfnuður ísl. deild

not.

Gufudalshreppur:

1. Barmur

í eyði frá 1973

eig. Jósef Ól. og Björg Hansen

not. Samúel Sakaríasson

2. Brekka

í eyði frá 1973

eig. Gufudalshr., Bogi Sigurjónss.og Vigdís Ólafsd.

not.

3. Fjarðarhorn

í eyði frá 1970

eig. Stangav. fél. Patreksfj.

not. Hallgrímur Jónsson

4. Galtará

í eyði frá 1954

eig. Pétur, Kristín,Jakob,

Sigr.og Sigurl.Pétursbörn not.

5. Gróunes

í eyðifrá 1928

eig. og not. Vigdís Ólafsd.,

Andrés Ó.Bogason og

Landhelgisgæslan

6. Hallsteinsnes

í eyði frá 1955

eig. Þorb. og Ól. Ólafss. not .

7. Hofsstaðir

í eyði frá 1979

eig. ríkissjóður

nytj. af Einari Hafliðas.

og Kr. Bergsveinssyni

8. Klaufastaðir

í eyði frá 1957

eig. og not. Hallgrímur

Jónsson, Skálanesi

Gufudalshr., frh.:

9. Klettur

í eyði frá 1982

eig. og not. Jóhanna D.

Jóhannesdóttir, o. fl.

10. Seljaland

í eyði frá 1954

eig. Jóhannes og

Jóakim Arasynir

not. Jóakim Arason

11. Sveinungseyri

í eyði frá 1982

eig. Sæm., Arnór, Kristinn

og Guðrún Óskarsbörn

not. Jóakim Arason

12. Teigsskógar

í eyði frá 1944

eig. Guðjóna Benediktsd.

not.

13. Þórisstaðir

í eyði frá 1964

eig. Gufudalshr., Fanney Andrésd., o. fl.

nytj. af Guðm.Sveinss.

og Samúel Sakaríassyni

Múlahreppur:

1. Bær

í eyði frá 1962

eig.Jóhannes Jóhannss.,

Hafnarfirði

-ónytjuð-

2. Deildará

í eyði frá 1973

eig. og not. Jón G. Jónsson

selveiði og dúntekja

3. Hamar

í eyði frá 1972

eig. og not. Jón Finnbogas.

selveiði og dúntekja

4. IIugastaðir

í eyði frá 1954

eig. Einar Jónss., o. fl., Rvík

-ónytjuð-

5. Ingunnarstaðir

í eyði frá 1975

eig. og not. Áslaug Bj.

6. Kerlingarfjörður

í eyði frá 1975

eig. og not.Óskar Þórðars.

Múlahr., frh.:

7. Kirkjuból, Bæjarnesi

í eyði frá 1963

eig. Gunnar Jóhannss.

-ónytjuð-

8. Kvígindisfjörður

í eyði.frá 1965

eig. Ólöf Jóhannsd.

-ónytjuð-

9. Litlanes

í eyði frá 1963

eig. Þorv. Júlíusson

-ónytjuð-

10. Selsker

í eyði frá 1954

eig. Jón Finnbogason

-ónytjuð-

11. Skálmardalur

í eyði frá 1968

eig. Einar Óskarsson og

Jón Finnbogason

-ónytjuð-

12. Skálmarnesmúli

í eyði frá 1975

eig. og not. Jón Finnb.s.

13. Svínanes

í eyði frá 1959

eig. og not. Einar Guðm. s.

selveiðar

Flateyjarhreppur:

1. Sviðnur

í eyði frá 1956

eig. og not. Nikulás

Jensson, Svefneyjum

Vestur-Barðastrandarsýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Barðastrandarhreppur:

1. Brekkuvöllur

í eyði frá 1979

eig. Guðm.Sigurðss.

not.

2. Brjánslækur I

í eyði frá

eig. ríkissjóður

nytj. frá Brjánslæk II

3. Holtsfit

í eyði frá 1970

eig. og not. G. Gíslas.

Heggsstöðum

4. Hrísnes

í eyði frá

eig. Halld. Vigfússon

not. frá Haukabergi

og Miðhlíð ytri

5. Sauðeyjar

í eyði frá 1930

eig. og not. Bj. Hákonars.

6. Skriðnafell

í eyði frá 1979

eig.Valg. Jónsdóttir

not.

Rauðasandshreppur:

1. Gröf

í eyði frá 1980

eig. og not. Arni Jóhanness.

2. Hlaðseyri

í eyði frá 1969

eig. Sigurþ. Magnúsd.

not .

3. Hvallátur/Heimabær I

í eyði frá 1957

eig. db. Eggerts Eggertss.

not. Þórður Jónsson

4. Hvallátur/Heimabær II

í eyði frá 1968

eig. db. Kristj. Sigmundss.

not. Þórður Jónsson

5. Hvallátur/Miðbær

í eyði Írá 1957

eig. Jón Erl. s., o. fl.

not. Ásg. Erl. s. og

Þórður Jónsson

Rauðasandshr., frh.:

6. Hvallátur/Sæból

í eyði frá 1972

eig. Daníel Eggertss., Rvík

(kemur til sumardvalar)

not. Þórður Jónsson

7. Kirkjuból í Kollsvík

í eyði frá 1972

eig. Össur Guðbj.

s. not.

8. Kirkjuhvammur

í eyði frá 1980

eig. og not. Reynir Ívarss.

9. Kot

í eyði frá 1958

eig.og not.Þórir Stefánss.

10. Krókur

í eyði frá 1980

eig. og not.Árni Jóhanness.

11. Lambavatn efra

í eyði frá

eig. Tryggvi Eyjólfsson not.

12. Naustabrekka

í eyði frá 1975

eig. Ingim. Magnússon og Halldór Kristjánsson

-ónytjuð-

13. Sauðlauksdalur

í eyði frá 1975

eig. Kirkjujarðasjóður

not.

14. Skápadalur

í eyði frá 1958

eig. Jón Magnússon

not.

15. Stakkadalur

í eyði frá 1950

eig. Arni Jóhanness., Saurbæ

not.

16. Stakkar II

í eyði frá

eig. afk. Jóns Péturss.

og Guðrúnar Gíslad.

not. frá Stökkum I

Rauðasandshr., frh.:

17. Stekkjarmelur

í eyði frá

eig. Össur Guðbj. s.

og Jarðakaupasjóður

nytj. frá L-Núpi

18. Vatnsdalur

í eyði frá 1961

eig. Bergst. Gúðm. s., o. fl.

not.

Tálknafjarðarhreppur:

1. Eyrarhús

í eyði frá 1956

eig. db. Alberts Guðm. s.

not.

2. Hvammeyri

í eyði frá 1964

eig. db. Jóns B. Ólafss.

-ónytjuð-

3. Innsta-Tunga

í eyði frá 1979

eig. Guðm. S. Guðmundss.

og Magnús K. Guðm.s.

not.

4. Litli-Laugardalur

í eyði frá 1966

eig. Viggó Ólafsson

not.

5. Miðtunga

í eyði frá 1958

eig. Tungueignir hf.

-ónytjuð-

6. Suðureyri

í eyði frá 1968

eig. Þórður Jónsson o. fl.

7. Yzta-Tunga

í eyði frá 1965

eig. Tungueignir hf.

-ónytjuð-

8. Þinghóll

í eyði frá 1970

eig. Tálknafjarðarhr.

not. Ólafur Torfason

Ketildalahreppur:

1. Austmannsdalur

í eyði frá eig.

not. frá Grænuhlíð

2. Bakki

í eyði frá

eig. Jón Bjarnason

not.

3. Grandi

í eyði frá

eig. ríkissjóður not. frá Feitsdal

4. Grund

í eyði frá

eig.

not. frá Neðri-Bæ

5. Hóll

í eyði frá

eig. Bj. S. Kristófersson

not. frá heimajörð

6. Hringsdalur

í eyði frá

eig. Björgv.Einarsson

not.

7. Hús

í eyði frá

eig. ríkissjóður not.

frá Selárdal

8. Kirkjuból

í eyði frá

eig. Gísli Ólafsson

not.

9. Klúka

í eyði frá

eig. Jón B. Ólafsson

og Björn Emilsson, Fífustöðum

not.

10. Kolbeinsskeið

í eyði frá

eig. ríkissjóður not. frá Selárdal

11. Krókur

í eyði frá

eig. ríkissjóður not.

frá Selárdal

Ketildalahr., frh.:

12. Neðri-Hvesta I-IV

í eyði frá

falla u. Fr. - Hvestu

13. Öskubrekka

í eyði frá

eig. ríkissjóður

not.

Suðurfjarðahreppur:

1. Dufansdalur efri

í eyði frá 1959

eig. Halldór G. Jónsson

not. Björn Ólafsson

2. Dufansdalur neðri

í eyði frá

eig.og not.Björn Ól.

(sinnir frá Bíldudal)

m/eig. Eiríkur Bj. og

Guðrún Ólafsdóttir

3. Hóll

í eyði frá 1976

eig. Suðurfjarðahr.

not, að hl. af þorpsbúum

4. Langi-Botn

í eyði frá 1969

eig. Skógrækt ríkisins not .

5. Reykjarfjörður

fremri í eyði frá 1958

eig. Björn Magnússon

(lítið not. til slægna)

6. Reykjarfjörður neðri

í eyði frá 1960

eig. Gunnar, Jóhann og

Guðrún Ólafsbörn

nytj. til slægna

7. Steinanes

í eyði frá 1959

eig. Dagbjört Hannesd.

not

8. Trostansfjörður

í eyði frá 1972

eig. Gestur Gíslason,

Sig. Samúelsson, Matth.

Bjarnason og Eyj. Þork. s.

not.

Vestur-Ísafjarðarsýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Auðkúluhreppur:

1. Álftamýri

í eyði frá 1956

eig. ríkissjóður not.

2. Borg

í eyði frá

eig. Orkubú Vestfjarða

not. starfsm. v. Mjólkárv.

3. Dynjandi

í eyði frá

eig. Rafm. v. ríkisins

not. starfsm. v. Mjólkárv.

4. Hokinsdalur

í eyði frá 1979

eig. db. Hallv. Magnúsd.

not.

5. Kirkjuból

í eyði frá 1959

eig.og not. Pétur Sigurðss.

6. Rauðsstaðir

í eyði frá

eig. Orkubú Vestfjarðar

not.

7. Stapadalur

í eyði frá

eig. og not. db. Guðm. R.

8. Tjaldanes

í eyði frá 1956

eig. ríkissjóður

not. Hallgr. Sveinsson

Þingeyrarhreppur:

1. Arnarnúpur

í eyði frá 1967

eig. og not. Elías Þórarinss.

2. Bræðratunga

í eyði frá 1963

eig. Guðm. Lárusd.

not. Sig. Friðfinnss.

3. Grandi

í eyði frá 1960

eig. og not. Svanb. Gunnl. d.

Þingeyrarhr., frh.:

4. Haukadalur IV (Höll)

í eyði frá 1962

eig. Guðm. P. Jónsson

not. Gunnar Einarsson

5. Haukadalur V

(Vést. h. m/Brautarh. )

í eyði frá 1962

eig. Sæm. Kr. Jónsson

not. Valdim. Þórarinss.

6. Hraun I-IV

í eyði frá

eig. Guðm. S. Magnúss.,

Elías Þórarinss., Bjarni

Aðalsteinss. og Helgi Pálss.

not.

7. Hæsti-Hvammur I-III

í eyði frá 1963 eig.

db.Finnb. Láruss.

not. Garðar og Jóh. Sigurðss.

8. Meðaldalur

í eyði frá 1958

eig. Margrét Brynjólfsd.

not.

9. Mið-Hvammur l

í eyði frá 1958

eig. Sigurb. Guðm. d.

not. Sig. Friðfinnss.

10. Mið-Hvammur II

í eyði frá 1960

eig. og not. Jóhann og

Garðar Sigurðssynir

11. Neðsti-Hvammur III

í eyði frá

eig. Leifur Þorbergsson

not. Jóh. og Garðar Sig.s.

12. Svalvogar

í eyði frá

eig. Vitamálasjóður

not.

13. Þingeyri

í eyði frá

eig. Þingeyrarhr.

not.

Mýrahreppur:

1. Arnarnes

í eyði frá

eig. Guðný Gilsd., o. fl.

not. frá Alviðru

2. Alfadalur

í eyði frá

eig. ]arðakaupasjóður

not. frá Brekku og Hrauni

3. Birnustaðir

í eyði frá

eig. Valdim., Haukur

og Har. Kristinssynir

not.

4. Botn

í eyði frá

eig. Kf. Dýrfirðinga o. fl.

not. frá Ketilseyri

5. Fjallaskagi

í eyði frá

eig. Valdim. og Haukur

Kristinssynir not .

6. Gerðhamrar

í eyði frá

eig. og not. Jón Oddsson

og Kristján Guðm. s.

not.

7. Grænanes

í eyði frá

eig. og not. Sig. Friðfinnss.

8. Haukaberg

í eyði frá

eig. Haukur og Valdimar

Kristinss., Vald. nytjar

9. Höfði II m/Næfurnesi I og II

í eyði frá

eig. Þórarinn Sighvatss.

not.

10. Klukkuland

í eyði frá

eig. db. Arngr. Jónss. og

Hjörtur Jónsson

nytj. af Ólafi Steinþórss.

11. Leiti

í eyði frá

eig. Héraðsskólinn Núpi

not. frá Alviðru

Mýrahreppur, frh.:

12. Meiri-Garður

í eyði frá

eig. db. Hallm. Jónss., o. fl.

not. Bergur Torfason

13. Núpur II / Rani

í eyði frá

eig. Héraðsskólinn Núpi

not.

14. Sæból

í eyði frá 1970

eig.db. Jóns S. Jónss.

og Finnur Þorláksson

nytj. af Sigurv. Guðm.s.

15. Ytri-Hús

í eyði frá

eig. Héraðsskólinn Núpi

not.

Mosvallahreppur:

1. Betanía

í eyði frá 1962

eig. ríkissjóður

not. frá Vífilsmýrum

2. Dalshús

í eyði frá

eig. og not. Guðm. Hallgr. s.

og Björgvin Guðm. s.

not.

3. Efri-Hesthús í eyði frá

eig. Guðbj. Guðjónsson

not. frá Hóli

4. Hestur + Neðrihús + Ármúli

í eyði frá

eig. og not. Guðbj. Guðjónss.

nytj. frá Hóli

5. Kroppsstaðir

í eyði frá 1956

eig. Bjarni Kristinss., Kirkjubóli

not.

6. Mosvellir

í eyði frá 1967

eig. Hjördís Hjörleifsd.

not. frá Hrauni

Mosvallahr,, frh.:

7. Tannanes

í eyði frá 1970

eig. Ingim. Guðm. s.

not. frá Krikjubóli Korpudal

8. Veðraá innri

í eyði frá 1962

eig. og not. Magn. Jónss.

o.fl., not. frá N-Breiðadal

Flateyrarhrepp

Flateyrarhreppur:

1. Breiðadalur neðri II

í eyði frá

eig.og not.Steinar

Guðmundsson

2. Breiðadalur neðri III

í eyði frá 1973

eig. og not. Halldór Mikaels s.

og Gunnlaugur Finnsson

3. Breiðadalur neðri IV

í eyði frá

eig. 7 börn Jóns G. Guðmundssonar

not.

4. Garðar

í eyði frá

eig. og not. Gunnlaugur

Finnsson og Har. Jónsson

5. Hvilft I

í eyði frá

eig. Flateyrarhr.

not.

6. Sela-Kirkjuból I

í eyði frá.

eig. og not. Ásgeir Mikaelss.

og db. Ásg. Guðnas. að hl.

7. Sela-Kirkjuból II-IV

í eyði frá

eig. og not. Ragnh.

Kristjánsd., Flateyri

Suðureyrarhreppur:

1. Botn I

í eyði frá

1/2 j. fallin u Birkihlíð

eig.

2. Gilsbrekka

í eyði frá 1912

eig. Jón Grímss., Ísaf.

not.

3. Kvíanes

i eyði frá

eig. og not. Birkir Friðb. s.

4. Laugar

í eyði frá 1978

eig. Páll H. Pétursson

not.

5. Norðureyri

í eyði frá 1970

eig. Þorleifur Guðnason,

Suðureyri

not.

Norður-Ísafjarðarsýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Súðavíkurhreppur:

1. Dvergasteinskot

í eyði frá

eig. Karl G. Guðm. s.,

Svarthamri

-ónytjuð-

2. Eiði

í eyði frá sennil. ríkiseign

not.

3. Hestur

í eyði frá 1976

eig. db. Ingibj. Helgas.

not.

4. Hlíð l

í eyði frá

eig.Axel Ólafss., Kópav.

nytj, frá Svarthamri

5. Hlíð II-N

í eyði frá 1967

eig. Þorst.0. Bjarnas.

nytj. frá Svarthamri

6. Kleifar

í eyði frá 1976

eig. db. Guðm. Ásg. s.

not.

7. Seljaland

í eyði frá 1972

eig. Ísafjarðarkaupst.

not. Björn Jónss., Súðavík

8. Svarfhóll

í eyði frá 1972

eig. og not. Ól. Gíslason

9. Tröð III

í eyði frá

eig. Súðavíkurhreppur

not. Gísli Sigurbj.s.

10. Tröð III B

í eyði frá

eig. Súðavíkurhreppur

not. Gísli Sigurbj. s.

11. Tröð IV

í eyði frá

eig. Sigríður Bjarnad.

not. Ól. Gíslas., Súðavík

Ögurhreppur:

1. Birnustaðir

í eyði frá 1982

eig. db. Karls Gunnl. s.

og 1/4 hl. db. Guðm. Hermannsdóttur

2. Blámýrar

í eyði frá 1961

eig. Júlíus Helgas., o.fl.

nytj. frá Strandseljum

3. Borg

í eyði frá 1969

eig. Haukur Kjartansson o. fl. , Rvík

not.

4. Eyri í Skötufirði

í eyði frá 1969

eig. María Þorsteinsd.,

Hafnarfirði

not.

5. Eyri II

í eyði frá 1969

eig. Guðjón Jónsson,

Þorlákshöfn

not.

6. Hjallar

í eyði frá 1979

eig. Steingr.Pétursson

not.

7. Kálfavík

í eyði frá 1965

eig. db. Guðr. Jónssonar,

Grindavík

not.

8. Kleifar

í eyði frá 1970

eig. Ingibj.Björnsd.,Súðavík

not.

9. Litli-Bær

í eyði frá 1969

eig. Kristj. Finnbogas.

nytj. frá Hvítanesi

10. Skarð

í eyði frá 1969

eig. Óli, Þóarinn og Þorb.

Jóhanness.,Bolungarvík

Ögurhreppur, frh.:

11. Þernuvík

í eyði frá 1982

eig. Ögurhreppur

not.

Reykjafjarðarhreppur:

1. Bjarnastaðir

í eyði frá 1956

eig. Gróa Salvarsd., Rvík

not. frá Reykjarfirði

2. Galtarhryggur

í eyði frá 1958

eig. Guðm. og Runólfur

Elínusynir, Rvík

j.leigð Heydalsbændum

3. Kelda

í eyði frá 1973

eig. og not. A. Sigurj. s.

4. Reykjanes

í eyði frá eig.

nytj. m. Reykjarfirði

5. Sveinshús

í eyði frá 1966

eig. Kr. Benediktss., Rvík

tún sl. af Miðhúsabónda

6. Vogur

í eyði frá 1959

eig. og not. Jón J. Hörgshlíð

Nauteyrarhreppur:

1. Arngerðareyri

í eyði frá 1966

eig. Kr. Sigurj. s., Rvík

nytj. frá Kirkjubóli

2. Brekka

í eyði frá

eig. db. Magnúsar Jónssonar, Hamri not.

3. Fremri-Bakki

í eyði frá 1982

eig.db. Jóns Ebenesers.

not.

Nauteyrarhr., frh.:

4. Gerfidalur

í eyði frá 1961

eig. Jarðeignad. ríkisins

tún nytj. frá Laugabóli

5. Hraundalur

í eyði frá

eig. Þórður Halldórss.

nytj. frá Laugabóli

6. Lági-Dalur

í eyði frá

eig. Júl. Helgas., o. fl.

not.

7. Nauteyri

í eyði frá 1960

eig. Nauteyrarhr.

nytj. frá Hafnardal

8. Tunga

í eyði frá

eig. Ingib. Helgas., o. fl., Rvík

-ónytjuð-

9. Vonarland

í eyði frá 1967

eig.Kr.Jónsson, Ísafirði

nytj. frá Hamri

Snæfjallahreppur:

1. Bæir III

í eyði frá 1955

eig. Óskar Halld. s., Ísafirði

nytj. frá Bæjum I

2. Sandeyri

í eyði frá 1952

eig. Jón Guðjónss.,Rvík

not.

Strandasýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Arneshreppur: 1. Drangar

í eyði frá 1966

eig. Kristinn Jónss.

not.

2. Eyri

í eyði frá 1971

eig. ríkissjóður

(Ól.Ingólfss. hefur áb.r.)

3. Gíslabali

í eyði frá 1959

eig. db. Jóh. Andréss.

Bassastöðum

not .

4. Gjögur III

í eyði frá 1961

eig. Karl Thorarensen

not.

5. Gjögur IV

í eyði frá 1978

eig. db. Jóns Sveinss.

not.

6. Grænhóll

í eyði frá 1960

eig. db. Elísabetar Níelsd.

not.

7. Ingólfsfjörður

í eyði frá 1971

eig. ríkissjóður

(Magnús Jakobss.hefur áb.r.)

8. Kambur

í eyði frá 1954

eig. ríkssjóður

not.

9. Naustvík

í eyði frá 1967

eig. db. Guðr. Jónsd.

og Guðm.Arnasonar

not.

10. Ófeigsfjörður l

í eyði frá 1965

eig. Pétur Guðm. s.

not.

11. Ófeigsfjörður II

í eyði frá 1965

eig. db. Sigr. Guðm, d.

not.

Arneshr., frh.:

12. Ófeigsfjörður III

í eyði frá 1965

eig. Guðm. Péturss.

not.

13. Reykjanes

í eyði frá 1959

eig. Helgi, Tómas, María

og Þorsteinn Jónsbörn

nytj. frá Litlu-Ávík

14. Veiðileysa l

í eyði frá 1961

eig.db.Þorláks Guðbr.s.

not.

15. Veiðileysa II

í eyði frá 1961

eig. db. Magn. Elíass.

og db. Hallb. Guðbr. s.

not.

Kaldrananeshreppur:

1. Asparvík

í eyði frá

eig. Guðm. Halldórsson

nytj. til búskapar

reki og grásleppuveiðar

2. Bjarnarnes

í eyði frá

eig. Guðj. Guðm. s., Arm.

Halldórss., Haukur og

Gunnar Torfasynir (grásl. v. stunduð)

3. Bólstaður

í eyði frá

eig. Bernódus Sig.á þar lögh.

not.

4. Brúará

í eyði frá

eig. Guðm. Halldórsson

-ónytjuð-

5. Bær II

í eyði frá

eig. Margr. Guðbr, d.

not.

Kaldrananeshr., frh.:

6. Eyjar l

í eyði frá

eig. Jón Guðj. s., o. fl.

sinnir hl. á vorin

7. Eyjar II

í eyði frá

eig. Benjamín Sig., Rvík, o. fl.

sinnir hl. á vorin

8. Gautshamar

í eyði frá

(skipt í ræktunarland fyrir Drangsnes)

9. Goðdalur

í eyði frá

eig. Páll Einarsson,

Tómas Guðm. s. og Ingi Bj.

not.

10. Hafnarhólmur II

í eyði frá

eig. db. Guðm. R, Guðm. s.

nytj. frá Bæ II

11. Kaldbakur

í eyði frá

eig. Kaldbaksvík hf., Rvík

nytj. frá Odda

12. Kaldrananes II

í eyði frá

eig. Guðbr. Kristvinss.,

Keflavík

sinnir hl. á vorin

13. Kleifar á Selströnd

í eyði frá

eig. starfsm. fél. Landsv.

not .

14. Kleifar í Kaldbaksvík

í eyði frá

eig. Kaldbaksvík hf., Rvík

nytj. frá Odda

15. Mýrar

í eyði frá

eig. ríkissjóður

leiguh. Elías Bjarnas.

Drangsnesi, nytjar 16.

Reykjavík

í eyði frá

eig.Hjörtur Hjartars.,

Keflavík

stundar grásleppuveiðar

Kaldrananeshr., frh.:

17. Skarð

í eyði frá

eig.og not.Baldur Sig.

og Arngr. Ingim. s., Odda

18. Sunnudalur

í eyði frá

eig. Verm. Jónsson

not.

19. Vík

í eyði frá 1982

eig. Hafnarhólmur

not.

Hrófbergshreppur:

1. Gilsstaðir

í eyði frá 1982

eig. Jóhann og Sigurjón

Rósmundssynir

nytj. frá Geirmundarstöðum

2. Hólar

í eyði frá 1961

eig. Loftleiðamenn:

Hrafn Jónss., Alfreð Elíass.

og Kristinn Ólsen

not.

3. Kirkjuból

í eyði frá 1967

eig.börn Magn.Sveinssonar

not.

4. Kleppustaðir/Aratunga

í eyði frá 1974

eig. 6 börn Björns Sigurðss.

not.

5. Víðivellir

í eyði frá 1958

eig. Guðrún Halld., Rvík

not.

Hólmavíkurhreppur:

1. Kálfanes I

í eyði frá

eig. Jóhann Níelsson

not.

2. Kálfanes II

í eyði frá

eig. Kr. Eyjólfsson

not. frá Hólmavík

(Ragnar Kristj. s., án áb.)

Hólmavíkurhr., frh.:

3. Kálfanes III

í eyði frá

eig. db. Ben. Finnssonar

nytj. frá Hólmavík

4. Kálfanes IV

í eyði frá

eig. Hólmavíkurhr.

not. frá Hólmavík

5. Seljavík

í eyði frá

eig. Hólmavíkurhr.

not. frá Hólmavík

6. Stakkmýri

í eyði frá

eig. Hólmavíkurhr.

not. Jón Loftss., Hólmavík

7. Vatnshorn

í eyði frá

eig. Rafm. v. ríkisins

not .

Kirkjubólshreppur:

1. Arnkötludalur

í eyði frá 1957

eig. synir Sig. Helgasonar

Hrófá, Hólmavíkurhrepp

not.

2. Hvalsá

í eyði frá

eig. Matthieu Hénocque

nytj. frá Kollafj. nesi

3. Tungugröf

í eyði frá 1956

eig. Runólfur Sigurðss.

og Lýður Magnússon

not. frá Húsavík

Fellshreppur:

1. Broddanes V

í eyði frá

eig. og not. Halldór Jónss.

og Brynjólfur Jónsson

2. Hlíð

í eyði frá 1970

eig. Fellshreppur

not.

Fellshreppur, frh.:

3. Þrúðardalur

í eyði frá 1955

eig. Sig. Jónss., St.-Fjarðarh.

not. Þórður Sig. og Sig. Jónss.

Bæjarhreppur:

1. Bakkasel

í eyði frá 1959–60

eig. Ingibjörg Sig.d.

nytj. frá Laxárdal

2. Grænumýrartunga

í eyði frá 1967

eig. Ragnar Guðm.s.

nytj. frá Melum

3. Holt

í eyði frá 1958

eig. og not. Gunnar Benónýss. og Þórarinn

Ólafsson

4. Hrafnadalur

í eyði frá

eig. Fél. pípulagn. m, , Rvík

not.

5. Jónssel

í eyði frá

eig. Benóný Guðjónsson

not.

6. Kollsá III

í eyði frá

eig. Valdís Brandsdóttir

nytj. frá Kollsá II

7. Laxárdalur l

í eyði frá

eig. Þorst. og Ragnar Elíss.

not.

8. Litla-Hvalsá

í eyði frá 1958

eig. Konráð Guðm. s., o. fl.

nytj. frá Kollsá

9. Stóra-Hvalsá I

í eyði frá 1970

eig. Konráð Guðm. s., o. fl.

not. að mestu af Sigurjóni

Ingólfss. og E. Waage

10. Stóra-Hvalsá II

í eyði frá

eig. Bæjarhr. og Eiríkur

og Hans Sigfússynir

m. hl. nytj. frá Kolbeinsá

Vestur-Húnavatnssýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Staðarhreppur:

1. Efri-Foss

í eyði frá 1958

eig. Sig. og Þórh. Eiríkss.

not. Árni J. Eyþórss., Bálkast. I

2. Fosssel

í eyði frá 1979

eig. Eyj. Gunnarss., Bálkast.II

not.

3. Gilsstaðir

í eyði frá 1963

eig. og not. Böðvar Þorv. s.

og Þórarinn Þorvaldsson

Fremri Torfustaðahreppur:

1. Aðalból

í eyði frá 1970

eig. Bened. Jónss. og Aðalbj. Benediktsson

not.

2. Fosskot

í eyði frá 1966

eig. Fr.- Torfustaðahr.

nytj. frá Haugi

3. Grundarás

í eyði frá 1980

eig. Aðalbj. Benediktss.

not.

4. Hnausakot

í eyði frá 1970

eig. Ólafur Jóh.s.og systk.

nytj. frá N-Núpi

5. Litli-Hvammur

í eyði frá 1979

eig. Sigf.Jónsson

not.

Ytri-Torfustaðahreppur:

1. Bálkastaðir syðri

í eyði frá

eig., Jóh. M.Jóhannss.

nytj. frá Bálkast.ytri

2. Huppahlíð

í eyði frá

eig. Þorbj. Sveinbj. d. og

Sig. Jónsson

nytj. frá Huppahlíð II

Ytri-Torfustaðahr., frh.:

3. Sandar

í eyði frá

eig. Sigfús L. Jónsson

(búseta á Lindarbrekku)

4. Svarðbæli

í eyði frá

eig. Kirkjujarðasjóður

nytj. frá Sveðjustöðum og

Tjarnarkoti, j. er í umsjá

Jarðeignad.ríkisins

5. Syðri-Reykir

í eyði frá

eig. Björn Björnsson,

Ytri-Reykjum

6. Útibleiksstaðir

í eyði frá

eig. Reynir Jónsson

not.

Kirkjuhvammshreppur:

1. Almenningur

í eyði frá 1974

eig. og not. Heimir Ág.,

Sauðadalsá syðri

2. Gnýsstaðir

í eyði frá 1982

eig. Hjalti Ragnarss., Kópav.

not.

3. Hlíð

í eyði frá 1969

eig.og not.Jón Gunnl.s.

(á þar lögh. en dv. ekki)

4. Kirkjuhvammur

í eyði frá 1954

eig. Hvammstangahr.

nytj. þaðan

5. Kothvammur

í eyði frá 1971

eig. og not. Guðm. Jóhannss.,

Helguhvammi II

6. Mið-Kárastaðir

í eyði frá

eig. Ástvaldur og Steinar

Benediktss., Hvt.

not. Ástv. Benediktss. og

Benedikt Stefánsson

Kirkjuhvammshr, frh.:

7. Núpshlíð

í eyði frá 1957

eig. og not. Elín Líndal

og Sonja Ingim. d., Lækjarm.

8. Sauðadalsá ytri

í eyði frá 1969

eig. Gylfi Pálmason

not.

9. Skarð

í eyði frá 1974

eig. Eggert Jónsson

not.

10. Syðsti-Hvammur

í eyði frá 1955

eig. db. Sig. Davíðss., Hvt.

not.

11. Tungukot

í eyði frá 1965

eig. Vald. Jóh. s. og Ellert

Gunnl. s. og Hreggviður

Jónsson

not.

12. Ytri-Kárastaðir

í eyði frá 1967

eig. Tryggvi Eggertss.

Ól. Þórhallss., Jón Guðm. s.

og Örn Gíslason, Hvt.

Þverárhreppur:

1. Ásbjarnarnes

í eyði frá

eig. Hrefna Pétursd. og

Rannv. Guðm. d.

nytj. að hl. frá St. - Borg ytri II

2. Breiðabólstaður

í eyði frá

eig. Kirkjujarðasjóður

(Kristján Sig. s. án áb. )

3. Flatnefsstaðir

í eyði frá

eig. erf. Sig. Norland

4. Foss

í eyði frá

eig: Kirkjujarðasjóður

nytj. frá Grund

5. Hindisvík

í eyði frá 1977

eig. erf. Sig. Norland

Hindisvíkurbúið

Þverárhr., frh.:

6. Katadalur

í eyði frá 1976

eig. Guðm. Sig. s.

not.

7. Klömbur syðri og ytri

í eyði frá

eig. Eggert O. Levý og

Guðmann Sigurðsson

nytj. frá Hvoli og Harast.

8. Kolþernumýri

í eyði frá

eig. Valdim. Jónsson

nytj. frá Þorfinnsstöðum

9. Krossanes

í eyði frá 1970

eig. og not. Bened. Jóhannss.

10. Litla-Borg

í eyði frá

eig. Geir Bachmann, Einar

Helgason, Björn G. Björnss.,

Gísli Vilhj., Sturl. Böðvarss., o. fl.

not.

11. Selland

í eyði frá 1979

eig. Ben.Jóhanness.

not.

12. Sigríðarstaðir

í eyði frá

eig. Rannveig Ingim. d.

not. Ingim. Sigf. s., Rvík

13. Tunga

í eyði frá eig.

Sigurj. Sigurðard.

(J. G. S. húsmaður)

Þorkelshólshreppur:

1. Arnes

í eyði frá 1978

eig. Steinunn Guðm. d., Jörfa

not.

2. Brautarland

í eyði frá 1977

eig. Ing.Steindórss.

og Bened. Steindórss.

not.

3. Hrísar l

í eyði frá

eig. Friðrik Karlss., Rvík

not.

Þorkelshólshr., frh.:

4. Hvarf

í eyði frá

eig. Jóh. Herm. Sig. s.

nytj. frá L-Hlið

5. Krókar

í eyði frá 1968

eig. Þorkelshólshr.

not.

6. Neðri-Fitjar

í eyði frá 1974

eig. Þorg. Jóhanness.

not.

7. Refsteinsstaðir

í eyði frá 1974

eig. Bjarni Kristm. s.

og Jón Guðmundsson

not.

Austur-Húnavatnssýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Áshreppur:

1. Kvisthagi

í eyði frá

eig. Eggert Lárusson

not. Lárus Björnsson

2. Nautabú

í eyði frá 1974

eig. Jón Hannesson

not.

3. Undirfell

í eyði frá 1965

eig. Bjarni Hannesson

not. Helgi Ingólfsson

4. Vaglar

í eyði frá 1976

eig. Helgi Ingólfsson

nytj. j. til beitar

Sveinsstaðahreppur:

1. Másstaðir

í eyði frá 1967

eig. Elínborg Jónsd.

not. að hl, frá Bjarnast.

Torfalækjarhreppur:

1. Beinkelda I

í eyði frá

eig. Ardís, Ástríður Sig.

og Eysteinn börn Erlends

Eysteinss., frá St.- Giljá

sem nytja jörðina

2. Efra-Holt

í eyði frá

eig. og not. Pálmi Ólafsson

3. Kaldakinn III

í eyði frá

eig. db. Kristj. Kristóferss.

nytj. frá Köldukinn II

4. Smyrlaberg

í eyði frá

eig: db. Páls Stefánss., Bl. ósi

og Einar Kristm. s.

nytj. að hl. frá Grænuhlíð

Blönduóshreppur:

1. Hnjúkar

í eyði frá

eig. Blönduóshr.

not.

Svínavatnshreppur:

1. Brúnarvellir

í eyði frá

eig. Jakob Þorst. s., Rvík

not. frá Holti

2. Höllustaðir l

í eyði frá

eig.db. Péturs Péturss.

not.

3. Kárastaðir

í eyði frá 1957

eig. og not. Sigurj. Björnss.

4. Tungunes

í eyði frá 1959

eig. Stefán Theódórss., o.fl.

not.

Bólstaðarhlíðarhreppur:

1. Botnstaðir

í eyði frá 1956

eig. Klemenz Guðm. s.

lánar nytjar

2. Bólstaðarhlið III

í eyði frá 1967

eig. Ævar Klemenzson

lánar nytjar

3. Brandsstaðir II

(sameinað Brandsst. Í nema

1 ha lands og íbh. Sigmars Ólafssonar)

4. Brún

í eyði frá 1947

eig. Eyj. Guðm. s.

not.

5. Fjósar

í eyði frá 1970

eig. sjóður á vegum

Skógræktar ríkisins

lánar nytjar

Bólstaðarhlíðarhr., frh.:

6. Hlíðarendi

í eyði frá eig. db. Skarph. Eiríkss.

not. Karl Eiríksson

7. Kúfustaðir

í eyði frá

eig. db. Sig. Sigvaldas.

lánar nytjar

8. Mjóadalur

í eyði frá 1963

eig. og not. Sverrir Haraldss.

9. Skottastaðir

í eyði frá

eig. Björn Sigurðsson

(ekki með búsetu á j. en hefur þar áhöfn)

10. Steiná l

í eyði frá

eig. Stefán Þ. Sig.s.

lánar nytjar

11. Þverárdalur

í eyði frá 1978

eig. Jarðasjóður ríkisins

not.

Engihlíðarhreppur :

1. Björgólfsstaðir

í eyði frá 1974

eig. Haukur Pálsson

not.

2. Engihlíð

í eyði frá 1964

eig. Guðst. Kristinss., Skriðul.

not.

3. Glaumbær

í eyði frá 1969

eig. Guðst. Kristinss., Skriðul.

not.

4. Neðri-Lækjardalur

í eyði frá 1974

eig. Jón Arni Jónsson og Friðgeir Kemp

not.

5. Vatnahverfi

í eyði frá 1970

eig. Blönduóshreppur

not. Einar Guðlaugsson

Vindhælishreppur:

1. Hjarðarhagi

í eyði frá 1976

eig. Jökull Sigtryggsson

not.

2. Neðri-Bær

í eyði frá 1966

eig. og not. Einar Guðl. s.

3. Núpur

í eyði frá 1976

eig. Þorv. Jónsson

not.

Höfðahreppur:

1. Háagerði

í eyði frá 1968

eig. Magnús Hjaltason Bakka,

Skagahrepp

not.

Skagahreppur:

1. Ásbúðir

í eyði frá 1975

eig. og not. Pálína Ásm. d.

og Leifur Gíslason

2. Björg II (Syðri-Björg)

í eyði fr. á 1979

eig. Jón A. Ólafsson

not. Ólafur og Sig. Pálss.

3. Harrastaðir II

í eyði frá 1978

eig. og not. Gunnl. Sigmarss.,

Skagaströnd

not. Jón Vilhj. s., Brandask.

4. Hólmi

í eyði frá 1977

eig. og not. Árni Sveinbj. s., o. fl.

5. Krókur

í eyði frá 1958

eig. Ingim.Sigvaldason

not. Sig., Sigv. og Guðjón Ingimarssynir

6. Kurfur

í eyði frá 1966

eig. og not. Björn Sigurb. s., Hlíð

7. Ós

í eyði frá 1970

eig. Lúkas Dóeter Karlsson

-ónytjuð-

Skagafjarðarsýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Skefilsstaðahreppur :

1. Bergskáli m/Borgarlæk

í eyði frá 1963

eig.Viggó Sigurðss., Rvík o. fl.

nytj. frá Hvalnesi

2. Efra-Nes

í eyði frá 1967

eig. og not. Lárus Björnss.

3. Foss

í eyði frá 1964

eig.Vilb. Guðm. s. o. fl.

nytj. frá Gauksstöðum

4. Hafragil

í eyði frá 1971

eig. Valdim. Gíslason

og Laxá hf.

nytj. frá Skefilsst. og Þorbjargarst.

5. Herjólfsstaðir

í eyði frá 1964

eig. Stefán Sigurðsson

nytj. frá Skíðastöðum

6. Hvammkot

í eyði frá 1968

eig. Hvammkot hf.

nytj. frá Gauksstöðum

7. Illugastaðir

í eyði frá 1967

eig. Ól. Sv. læknir o. fl.

Sauðárkróki

-ónytjuð-

8. Kelduvík

í eyði frá 1967

eig. Ástv. Tómasson

nytj. frá S-Mallandi

9. Lágmúli

í eyði frá 1981

eig. Stefán Benediktsson

not. Jón Bened. s., Kleif

10. Selnes

í eyði frá 1976

eig. Björn Vigfússon og

Daníel Helgason, Rvík

not.

Skarðshreppur:

1. Borgargerði

í eyði frá

eig. og not. Kristm. Bjarnason

og Har. Árnason

2. Borgarmýrar

í eyði frá

eig. Sauðárkróksbær

not. til hrossabeitar

3. Breiðsstaðir

í eyði frá

eig. Jóhannes Agnarsson

not. frá Heiði

4. Daðastaðir

í eyði frá 1969

eig. og not. Pétur Guðvarðss.

5. Dalsá

í eyði frá 1934

eig. Sigurður Magnússon

not.

6. Hólkot

í eyði frá 1960

eig. og not. Sv. Sv., Ingv. st.

7. Innstaland

í eyði frá 1971

eig. db. Skafta Sigurfinnss.

not. Guðm. Helgason

8. Kálfárdalur

í eyði frá 1962 eig. Rípurhreppur

-afrétt-

9. Reykir

í eyði frá

eig. og not. Jón Eiríksson,

Jón Hallur o. fl.

not.

Staðarhreppur:

1. Ármúli

í eyði frá 1954

eig. Gunnur Pálsdóttir

not.

Seyluhreppur:

1. Lauftún

í eyði frá

eig. Landnám ríkisins

nytj. af Vallhólma hf.

2. Stóra-Vatnsskarð II

í eyði frá

eig. og not. Benedikt

Benediktss., St.-Vatnssk. I

3. Syðra-Vallholt I

í eyði frá 1974

eig. og not. Vilhj.Sig. s.

og Gunnar Gunnarsson

4. Torfagarður

í eyði frá 1959

eig. Hestam. fél. Stígandi

not.

5. Valadalur

í eyði frá 1977

eig. Gissur Jónss., Valagerði

not.

Lýtingsstaðahreppur

1. Bakkakot

í eyði frá 1958

eig.

not. frá Byrgisskarði

2. Breiðagerði

í eyði frá 1975

eig. og not. Jórunn Guðm. d.

3. Hamrar

í eyði frá 1955

eig. Sigurj. Sigurb.s.

nytj. frá Hamrahlíð

4. Laugarból

í eyði frá 1966

eig. Lýtingsstaðahr.

not. Lýtingsstaðahr.

og Sveins staðaskóli

5. Reyðholt

í eyði frá 1975–76

eig. Jóhannes Snorrason

not.

6. Skíðastaðir

í eyði frá 1959

eig. Helga Erl. d. og Sveinn

Jóhannsson

not. frá Laugarh., Ljósalandi

og Varmalæk

Lýtingsstaðahr., frh.:

7. Steintún

í eyði frá 1980

eig. Steindór Sig.s.

nytj. frá Fitjum og Héraðsdal

8. Sveinsstaðir

í eyði frá 1976

eig. Borgar Símonarson

not.

9. Syðri-Mælifellsá II

eig. og not. Sv. Jóhannsson

og Björn Sveinss., Varmal.

10. Teigakot

í eyði frá 1955

eig. Eyst. Sigurðsson

not. frá Borgarfelli

Akrahreppur:

1. Axlarhagi

í eyði frá 1957

eig. og not. Hannes Stefánss.

2. Ásgarður

í eyði frá

eig. Guðm. S. Ingim. s.

(Friðjón Hjörleifss., með lögh. og búsetu hl. úr ári)

3. Borgargerði

í eyði frá 1974

eig. Helgi Friðriksson og Valdimar Gunnarsson (partur tekinn undan j.)

4. Bjóla

í eyði frá 1981

eig. db. Guðm.Valdimarss. og

db. Gunnars Valdimarssonar

nytj. frá Fremrikotum

5. Hrólfsstaðir

í eyði frá 1960

eig. db. Guðr. Þorst. d.

not.

6. Mikley

í eyði frá 1952

eig. Halldór Sigurðsson

nytj. frá Stokkhólma

7. Tungukot

í eyði frá

eig. Gunnar og Einar Oddss.

nytj. frá Flatatungu

Akrahreppur, frh.:

8. Tyrfingsstaðir

í eyði frá 1970

eig. Kristín Jóhannesd.

not .

9. Víkurkot

í eyði frá

eig. Sig. Jóelsson

not, frá St. - Ökrum II

Rípurhreppur:

1. Hróarsdalur I

í eyði frá

eig. og not. Páll Jónasson,

Utanverðunesi

2. Hróarsdalur III

í eyði frá

eig. og not. Sig. Jónasson, Akureyri

Viðvíkurhreppur:

1. Ásgarður

í eyði frá 1950

eig. og not. Sigurmon Hartmannss.,

Kolkuósi

2. Hringver

í eyði frá 1958

eig. og not. Sig. Hólmk. s.,

Dalsmynni

3. Lækur

í eyði frá 1959

eig. Ingim. Magnúss., Rvík

og Sigr. Ingim. d.

nytj. frá Enni

4. Mikli-Hóll

í eyði frá 1966

eig. og not. Sigurmon Hartmannss.,

Kolkuósi

Hólahreppur:

1. Ás

í eyði frá

eig. og not. Ferdinad

Rósmundsson

2. Fjall

í eyði frá 1956–57

eig. Hólahreppur

(hefur verið lögð u. Kolbeinsdalsrétt)

Hólahreppur, frh.:

3. Sigtún

í eyði frá 1975

eig. Gerður Sig, d., Keflavík

not.

4. Skriðuland

í eyði frá 1955–56

eig. Hólahreppur

(hefur verið lögð u. Kolbeinsdalsafrétt)

5. Smáragrund (S)

í eyði frá

eig. Þorv. Óskarsson

not.

6. Unastaðir

í eyði frá 1956–57

eig. Gísli Magn. s., Vöglum

not.

Hofshreppur:

1. Á

í eyði frá

eig. Halldór Hjálmarsson

not. Hjálmar Sigmarsson

2. Enni I

í eyði frá.

eig. 5 erf. Páls Þorl. s.

not. Ottar Skjóldal

3. Hraun

í eyði frá

eig. Hofshreppur

(að mestu lögð u. afrétt)

4. Hugljótsstaðir

í eyði frá

eig. og not. Sv. Símonarson

j. leigð til slægna

5. Miðhúsagerði

í eyði frá 1952

eig.og not.Gunnar Stefánss.

6. Stekkjarból

í eyði frá

eig. Sigurj. A. Sigurj. s.

og Grétar Haraldss., Rvík

not. Hjálmar Sigmarsson

7. Tungufell

í eyði frá 1976

eig. Hjálmar Pálsson

not.

Hofsóshreppur:

1. Hjarðarholt

í eyði frá

eig.Hofsóshreppur

not. Margrét Þorgrímsd.

Fellshreppur :

1. Heiði

í eyði frá 1980

eig. Guðmundur Jónsson

not.

2. Keldnakot/Keldur

í eyði frá 1963

eig. Straumnes hf., Ak.

not. af ýmsum

3. Mýrar

í eyði frá

eig. og not. Eggert Jóh. s.

4. Róðhóll

í eyði frá

eig. og not. áb. á Bræðraá

5. Syðstihóll

í eyði frá

eig. Magnús pétursson

6. Yzti-Hóll

í eyði frá 1965

eig. og not. Jón Ásgr. s.

7. Þrastarlundur

í eyði frá 1955

eig. og not. Kr.Jóhannesd.

Haganeshreppur:

1. Brautarholt I

í eyði frá 1968

eig.Sv. Sveinsson, o.fl.

not, frá E-Haganesi I

2. Dæli

í eyði frá 1965

eig. ríkissjóður

not. frá Langhúsum

3. Efra-Haganes II

í eyði frá

eig: not. frá Minni-Reykjum

-sumarbústaður-

Haganeshr., frh.:

4. Illugastaðir

í eyði frá

eig. Þórh.Tryggvason

-ónytjuð-

5. Karlsstaðir

í eyði frá 1952

eig. ríkissjóður

nytj. frá Fyrirbarði

6. Minni-Grindill

í eyði frá 1971

eig. Hinrik Thorarensen

nytj. frá Ökrum

7. Móskógar

í eyði frá 1962

eig. Sæm. Hermannsson

nytj. frá Yzta-Mói

8. Neðra-Haganes I

í eyði frá

eig. og not. Jón K. Ólafss.,

E-Haganesi I

9. Sjöundastaðir

í eyði frá 1972

eig. og not. Lúðv.Asmundss.

10. Steinavellir

í eyði frá

eig. ríkissjóður

not.

11. Steinhóll

í eyði frá

eig. og not. Lúðv.Asmundss.

Holtshreppur :

1. Bakki

í eyði frá

eig. Rafm. v. Siglufjarðar

not. frá Skeiðsf. v.

2. Gautastaðir

í eyði frá 1960

eig.Jóh.Bogason,Siglufirði

not.

3. Gilslaug

í eyði frá 1964

eig. Björgv. og A. Færseth

not. Trausti Sveinsson

Holtshr., frh.:

4. Hólar

í eyði frá 1973

eig. Pétur Pálsson,Sigluf.

nytj. frá Molastöðum

5. Hólavellir

í eyði frá

eig. sveitarsj. Hólahrepps

nytj. frá Molastöðum og Helgustöðum

6. Hraun II

í eyði frá

eig. og not. Pétur Guðm. s.

7. Hvammur

í eyði frá 1975

eig. db. Ingv. Hallgrímsd.

nytj. frá Bjarnargili og Molastöðum

8. Illugastaðir

í eyði frá 1959

eig. Illugi hf., Siglufirði

nytj. frá Brúnastöðum

9. Knappsstaðir

í eyði frá 1974

eig. Jarðeignad.ríkisins

nytj. frá Þrasastöðum

10. Melbreið

í eyði frá 1964

eig. Sigr. Jónsdóttir

nytj. frá Helgustöðum

11. Minni-Þverá

í eyði frá 1959

eig. Bened.Stefánsson

nytj. frá S-Þverá

12. Móafell

í eyði frá 1963

eig. Jarðeignad.ríkisins

nytj. frá Brúnastöðum

13. Nefstaðir

í eyði frá 1962

eig. Steinn Jónss.,Sigluf.

nytj, frá Bakka, Ólafsf. og Deplum

15. Nýrækt

í eyði frá 1972

eig. Jarðeignad.ríkisins

nytj. frá Brúnastöðum

Holtshr., frh.:

15. Reykjarhóll

í eyði frá 1981

eig. Rafm. v. Siglufj., o. fl.

nytj. frá Brúnastöðum

og Molastöðum

16. Skeið

í eyði frá 1959

eig. Rafm. v. Siglufj.

nytj. frá S-Þverá

17. Slétta

í eyði frá 1971

eig. Hinrik Thorarensen

nytj. frá S-Holti og S-Brekku

18. Tunga

í eyði frá 1960

eig. Jarðeignad. ríkisins

-afrétt Holtshrepps-

Eyjafjarðarsýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Svarfaðardalshreppur:

1. Auðnir

í eyði frá 1953

eig. Jónmundur Zóp.

nytj. frá Hóli

2. Blakksgerði/Syðri-Grund

í eyði frá 1956

eig. Páll Tómass.,Ak.

nytj. frá Y. - Garðshorni

3. Brekkukot

í eyði frá 1968

eig. Vilhelm Sveinbj.s.

nytj. frá Brekku o. fl.

4. Hamar

í eyði frá 1964

eig. Svarfaðardalshr.

nytj. frá Skáldalæk

5. Hjaltastaðir

í eyði frá 1963

eig.og not. Sigurj. Sig. s.

6. Laugahlíð

i eyði frá 1970

eig. Svarfaðardalshr.

nytj. frá Jarðbrú

-kennarabústaður-

7. Miðbær

í eyði frá 1970

eig. ríkissjóður

nytj. frá Uppsölum

8. Sandá

í eyði frá 1967

eig. og not. Jóhann Sigurbj. s.

og Gunnl. Tryggvason

9. Skeggstaðir

í eyði frá

eig. og not. Gunnl.Sigv.s.,

Hofsárkoti

10. Ölduhryggur

í eyði frá 1966

eig. og not. Þorgils Gunnl. s.

Árskógshreppur:

1. Hillur

í eyði frá 1954

eig. Kolbrún Kristjánsd.

not.

Árskógshr., frh.:

2. Víkurbakki

í eyði frá

eig. Haukur Haraldss., Ak.

not.

3. Ytri-Hagi

í eyði frá

eig. Friðr. Þorst. s., Ak.

not.

Arnarneshreppur:

1. Ásláksstaðir II

í eyði frá

eig. og not. Ingimar Brynjólfss.,

Ásláksst. I

2. Bakkagerði

í eyði frá 1966

eig. ríkissjóður

not.

3. Eyrarbakki

í eyði frá 1962

eig. Stefán Jörundsson

not.

4. Grund

í eyði frá

eig. Arnarneshr.

not.

5. Hallgilsstaðir

í eyði frá

eig. og not. Skúli Torfason

6. Hof II

í eyði frá

eig. og not. Gunnl. og Bjarni Pálmasynir,

Hofi I

7. Hof III

í eyði frá

eig. og not. Gunnl. og Bjarni Pálmasynir, Hofi I

8. Hvammur v/Hjalteyri

í eyði frá

eig. og not. Arni Jónsson, Ak.

9. Syðri-Kambhóll

í eyði frá

eig. Herdís Hermannsd.

nytj. frá S-Kambhóli

Arnarneshr., frh.:

10. Torfunes

í eyði frá

eig. Þóra og Ragnh. Stef.d.

nytj. frá Fagraskógi

Skriðuhreppur:

1. Ásgerðarsel

í eyði frá

eig. Sigm.Sigurgeirss.

nytj. frá Staðarbakka

2. Ásgerðarstaðir

í eyði frá

eig. Sig. Skúlason

not.

3. Baugasel

í eyði frá 1965

eig. og not. Ó1. Skaftason og Sturla Eiðsson

4. Bás

í eyði frá 1964

eig. og not. Gunnar

Jósavinss., Búðarnesi

5. Hallfríðarstaðarkot

í eyði frá 1961

eig. og not. Kristján

Hermannss., Lönguhlíð

6. Hólkot

í eyði frá 1965

eig. og not. Þórir Valg. s.

og Arni Þórisson

7. Myrkárdalur

í eyði frá 1954

eig. og not. Arm. Búason

8. Sörlatunga

í eyði frá 1964

eig. Guðm. Eiðsson

not. Sturla Eiðsson

9. Þúfnavellir II

í eyði frá

eig. Baldur Guðm. s.

nytj. frá Þúfnavöllum

I Öxnadalshreppur:

1. Skjaldarstaðir

í eyði frá 1961

eig. og not. Gunnar Jósavinsson

Glæsibæjarhreppur:

1. Ás

í eyði frá 1971

eig. og not. frá

N-Vindheimum

2. Efri-Rauðalækur

í eyði frá 1979

eig. Pétur Ólafsson

og Árni Ingólfss., Ak.

not.

3. Hamar

í eyði frá 1977

eig. ríkissjóður

not.

4. Pétursborg

í eyði frá 1969

eig. félagsb. Einarsst.

not.

5. Skútar

í eyði frá 1963

eig. Glæsibæjarhr.

nytj. frá Grjótgarði

6. Steðji

í eyði frá 1968

eig. Sverrir Baldvinss.

not.

7. Vaglar

í eyði frá

eig. Skógrækt ríkisins og Glæsibæjarhreppur

not.

Hrafnagilshreppur:

1. Espigrund

í eyði frá

eig. og not. Jón

Jóhanness., Espíhóli

2. Hólshús I

í eyði frá

eig. Helgi Schiöth

not. Reynir Sch., Hólsh. II

3. Hraungerði

í eyði frá 1968

eig. Þröstur Jóhannss.

not.

4. Miðhús

í eyði frá 1967

eig. og not. Guðrún Egilsd.

og Gísli Björnsson

Saurbæjarhreppur:

1. Guðrúnarstaðir

í eyði frá 1967

eig. og not. Grétar Rósantsson

2. Jökull

í eyði frá 1953

eig, og not. Kristj. Herm. s.

3. Kolgrímastaðir

í eyði frá

eig. Steinþ.Júlíusson

not. Ármann Skjaldarss.

4. Miðgerði

í eyði frá 1977

eig, og not. Sigurg. Sveinbj. s.

5. Miklagarður

í eyði frá

eig.og not.Ólafur Kjartanss.

6. Rauðhús

í eyði frá 1955–60

eig. og not. Sigtr. Sveinbj. s.

7. Seljahlíð

í eyði frá 1960

eig. Jórunn Hrólfsdóttir

nytj. frá Eyvindarstöðum

8. Syðra-Dalsgerði

í eyði frá 1963–64

eig. Guðm. G.Valdim. s.

og systkini

nytj. frá Arbakka, Hrafnag. hr.

Öngulstaðahreppur:

1. Hóll l

í eyði frá

eig. Kristján Jónsson

j. leigð til slægna

2. Syðra-Laugaland

í eyði frá 1973

eig. ríkissjóður

not. bændur í hreppnum

3. Tjarnarland

í eyði frá

eig. Theódór Kristjánss.

not.

Suður-Þingeyjarsýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Svalbarðsstrandarhreppur:

1. Gautsstaðir II

í eyði frá

eig. og not. Friðrik Friðbj. s., Gautsst.I

2. Hallandsnes

í eyði frá

eig. og not. Guðmundur

Haraldss., Hallandi

Grýtubakkahreppur:

1. Borgargerði

í eyði frá

eig. og not. Sveinn

Sigurbjörnss., Ártúni

2. Finnastaðir l

í eyði frá

eig. db. Þórh. Gunnl. s .

not.

3. Grenivík

í eyði frá

eig. Grýtubakkahr.

not.

4. Kljáströnd

í eyði frá

eig. db. Ólafs Gunnarss.

-sumarbústaður-

5. Litla-Gerði

í eyði frá

eig. og not. Skírnir

Jónsson, Skarði

6. Miðvík I

í eyði frá

eig. Sigrún Jóhannesd.

not. Flosi Kristinsson

7. Miðvík II

í eyði frá

eig. Indr. Sigm. s., o. fl.

not.

8. Pálsgerði

í eyði frá

eig. og not. Ísleifur Sumarliðason

Grýtubakkahr., frh.:

9. Sund

í eyði frá 1963

eig. og not. Sv. Jóhanness.

Hálshreppur:

1. Bakki

í eyði frá

eig. Valtýr og Stefán Kristj. s, Nesi

-ónytjuð-

2. Fornastaðir

í eyði frá

eig. Sig.Stefánss.og Jón G. Lúthersson

not.

3. Garður

í eyði frá 1961

eig. og not. Jón G. Lúthersson,

Sólvangi

4. Melar

í eyði frá 1963 eig. og not.

Jón F. Sig. s., Hjarðarholti

5. Selland

í eyði frá 1943 eig. og not. erf.

Sig.O.Björnssonar

6. Snæbjarnarstaðir

í eyði frá 1956

eig. Hálshreppur

not.

7. Syðri-Hóll

í eyði frá 1971

eig. og not. Benedikt Karlss. og Kr.Valdim. s.

8. Sörlastaðir

í eyði frá 1959

eig. Hálshreppur, o.fl.

nytj. sem afrétt

Ljósavatnshreppur:

1. Halldórsstaðir

í eyði frá 1982

eig. db. Þórh. Kristj. s.

not.

2. Landamót í eyði frá

eig. Ingólfur Kristjánss., Ytra-Felli III

not.

3. Litlu-Tjarnir

í eyði frá

eig. Ljósavatnshr.

not.

4. Ófeigsstaðir l

í eyði frá eig.

nytj. frá Ófeigsst.II og Rangá

5. Selfell

í eyði frá

eig. og not. Tryggvi B. Jónss.,

Fellsseli

6. Ytri-Leikskálaá

í eyði frá

eig. og not. Páll Sigurgeirss.,Ártúni Bárðdælahreppur:

1. Arnarstaðir

í eyði frá 1971

eig. Herm. Baldv. s.

og systkini

nytj. af nágrönnum

2. Hrappsstaðir

í eyði frá 1974

eig. Bárðdælahr.

not.

3. Vesturhlíð

í eyði frá

eig. Ingvar Vagnsson, Hlíðarenda

not.

Skútustaðahreppur:

1. Arnarvatn I

í eyði frá

eig. Bóth, og Sigurbj. Benediktsdætur

nytjað af ýmsum

Skútustaðahr., frh.:

2. Álftagerði I

í eyði frá

eig. Gestur Jónsson

not.

3. Bjarg

í eyði frá

eig. Illugi Jónsson

nytj. af ýmsum

4. Geirastaðir

í eyði frá 1982 eig. erf. Stefáns Sig. s.

nytj. af ýmsum

5. Geiteyjarströnd I

í eyði frá

eig. Héðinn Sverrisson

nytj. frá Reynihlíð

6. Geiteyjarströnd III

í eyði frá

eig. og not. Þorst. Aðalsteinsson

7. Grímsstaðir I

í eyði frá 1976

eig. Laufey Helgadóttir og Helgi V. Helgason

-tún leigt-

8. Grænavatn III

í eyði frá

eig. Sveinn Helgason

nytj. frá Grænavatni I

9. Helluvað III

í eyði frá

eig. Sigr. Sigurg. d.

nytj. frá Laxárbakka

10. Hörgsdalur

í eyði frá

eig. Jóst. B. Helgason

not.

11. Kálfaströnd I

í eyði frá

eig. Elín og Auður Ísfeldsd.

nytj. frá Kálfaströnd II

12. Stöng I

í eyði frá

eig. Kolb. Ásmundsson

nytj. frá Stöng II og Heiðmörk

13. Þórólfshvoll

í eyði frá

eig. Þráinn, Ketill og Jón Þórissynir

nytj. frá Baldursheimi I

Reykdælahreppur :

1. Birningsstaðir

í eyði frá 1976

eig. Þorm. Torfason

nytj. frá Auðnum

2. Brettingsstaðir

í eyði frá 1954

eig. Jakob Gíslason og Hálfd. Eiriksson

nytj. frá Brún

3. Glaumbær

í eyði frá 1979

eig. Brynjar Axelsson

nytj. frá Grundarg. /Laugab:

4. Hallbjarnarstaðir I

í eyði frá

eig. Erl.Teitsson

nytj. frá Brún

5. Hallbjarnarstaðir II

í eyði frá

eig. Erl. Teitsson

nytj. frá Brún

6. Halldórsstaðir I, Laxárd.

í eyði frá 1970

eig. William Pálsson

not.

7. Halldórsstaðir II, Laxárd.

í eyði frá 1960

eig. Þóra Hallgrímsd.

nytj. frá Kasthvammi

8. Halldórsstaðir III, Laxárd.

í eyði frá 1969

eig. Háskóli Íslands

-ónytjuð-

9. Halldórsstaðir IV, Laxárd.

í eyði frá 1969

eig. Háskóli Íslands

nytj. að n. frá Kasthvammi

10. Halldórsstaðir í Reykjad.

í eyði frá

eig. ríkissjóður

nytj. frá Ökrum o. v.

11. Hólar í Laxárd.

í eyði frá

eig. Þorbj. Björnsd. og db. Þórl. Hjálmarsd.

nytj. frá Arhólum

12. Laugasel

í eyði frá

eig. db. Helga Ásmundss. og Margr. Jóhannesd.

-ónytjuð-

Reykdælahr., frh.:

13. Litlu-Laugar

í eyði frá

eig. Áskell Sigurj. s.

nytj. frá Laugafelli

14. Ljótsstaðir

í eyði frá 1965

eig. erf. Hjálmars Jónss. og Ásl. Torfadóttur

nytj. frá Auðnum, Þverá og Árhvammi

15. Skógarsel

í eyði frá 1964

eig. Ívar Árnas., Ragnar Árnas. og Sólveig Árnad.

not.

16. Stafn II

í eyði frá eig.PéturIngólfsson nytj. frá Fellshlíð 17. Stafn IIÍ

í eyði frá 1962

eig. og not. Njáll Hólmg. s.

18. Viðar

í eyði frá 1973

eig. Geir Ásmundss. og

Hera, Kristín, Steinunn

og Vilborg Ásmundsd. not.

19. Öndólfsstaðir III

í eyði frá

eig. Árni Jónsson

nytj. frá Öndólfsst.II

Aðaldælahreppur:

1. Austurhagi

í eyði frá 1966

eig. og not. Ívar

Ketilsson, Fjalli

2. Hlégarður(S)

í eyði frá

eig. Skafti Benediktsson

not.

3. Langavatn

í eyði frá 1973

eig. og not. Jóh. Kristj. s.

4. Rauðaskriða III

í eyði frá

eig. Sig. Kr., Arnbj. Sigurðarb.

og dh. Friðf. Sig.

not. Ríkh. Gunnarsson

Aðaldælahr., frh.:

5. Reynisstaður

í eyði frá

eig. Reynir Kjartanss.

íbh. leigt Jóni R. Sigurg. s.

o. fl. (eiga þar lögh. )

6. Skriðusel

í eyði frá 1979

eig. Sig. H. Friðf. s. og Theódór Árnason

not.

Reykjahreppur :

1. Laufahlíð

í eyði frá 1982 eig. Jón F.Jónsson

not.

2. Saltvík

í eyði frá

eig. Landnám ríkisins

(hús leigt ýmsum)

3. Skógar I

í eyði frá I981

eig. Gunnl. Sveinbj. s.

not.

4. Stóru-Reykir

í eyði frá 1964

eig. Stef. Óskarss., Rein

not.

Tjörneshreppur:

1. Tungugerði

í eyði frá

eig. og not. Sigtr. Bjarnason

Norður-Þingeyjarsýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Kelduneshreppur:

1. Arnarnes

í eyði frá 1966

eig. db. Gunnars Jóh. s.

nytj. frá Víkingavatni

2. Árdalur

í eyði frá

eig. Árdalur sf., Rvík

c/o Þórh.Björnsson

not.

3. Bakki

í eyði frá 1964

eig. K. N. Þ.

not.

4. Bangastaðir

í eyði frá 1954

eig. Mánárbændur

not.

5. Eyvindarholt

í eyði frá

eig.Heiðar Sigvaldas.

not.

6. Garður III

í eyði frá 1953

eig. Kári Þórarinss.

not.

7. Kelduneskot

í eyði frá

eig. Jón G. Stef. s., Höfðabr.

(eig. íbh. Ingunn Kristinsd.)

not.

8. Kílakot

í eyði frá 1966

eig. og not. Þórarinn y.

Þórarinsson, Vogum

9. Nýi-Bær

í eyði frá 1977

eig. Sig. H. Heiðarss.

not.

10. Ólafsgerði

i eyði frá 1955

eig.og not.Þórarinn y.

Þórarinsson, Vogum 11.

Víkingavatn II

í eyði frá 1980

eig.Sv.Björnsson

tún 1. Jóh. Ól. og Jóni Ól.

Kelduneshr., frh.:

12. Þórunnarsel

í eyði frá 1966

eig. Egill Stefánsson og Hannes Eggertsson

not.

Öxarfjarðarhreppur:

1. Akursel

í eyði frá 1980

eig. ríkissjóður

not. Halld. Gunnarss., Víðil.

2. Bjarmaland

í eyði frá 1957

eig. og not. Theódór Gunnlaugsson

3. Ferjubakki

í eyði frá

eig. db. Aðalh. Björnsd.

nytj.frá Bjarnastöðum

4. Hafursstaðir

í eyði frá 1966

eig.Helgi Gunnlaugss.

tún lítill. nytjuð frá

Y-Hvammi, Aðaldal

5. Skógar II

í eyði frá 1979

eig.

nytj. frá Sandfellshaga I

6. Víðines

í eyði frá 1963

eig. Magn.Þorbergss.

nytj. frá Ærlæk Fjallahreppur:

1. Fagrádalur

í eyði frá

eig. og not. Ragnar Guðm. s.

Nýhól

2. Grímsstaðir I

í eyði frá

eig. db. KarIs Kristj. s.

nytj. frá Grímsstöðum II og Grímstungu

Fjallahreppur, frh.:

3. Grundarhóll

í eyði frá 1962

eig. Páll Kristj. s. og

Bragi Benediktsson

not.

4. Víðihóll

í eyði frá 1964 eig. Ól. Stefánsson

nytj. frá Grímsst. II og Grímstungu

Presthólahreppur:

1. Arnarhóll

í eyði frá

eig. Presthólahr.

nytj. frá Daðastöðum

2. Arnarstaðir

í eyði frá

eig. Presthólahr.

not.

3. Brúnir

í eyði frá

eig. Stefán Björnss., Rvík

not.

4. Einarsstaðir

í eyði frá

eig. Halldór Gunnarss.

nytj. frá Valþjófsstöðum,

af Presthólabændum o. fl.

5. Grasgeiri

í eyði frá

eig. Hösk. Þorst. s., Hóli

not.

6. Grashóll

í eyði frá

eig. erf. Björns og Friðm. Jóhannessona

not.

7. Grjótnes II

í eyði frá

eig. Guðm., Gunnar og Baldur Björnssynir

not.

8. Harðbakur I

í eyði frá

eig. Margr.Siggeirsd.

og börn hennar

not.

Presthólahr., frh.:

9. Harðbakur II

í eyði frá

eig. db. Antons Jónass.

not.

10. Nýhöfn

í eyði frá

eig. börn Kr. Kristj. s.

not.

11. Oddsstaðir

í eyði frá

eig.börn P.Sigurg.s.

not.

12: Rif

í eyði frá

eig. ríkissjóður

leigul. Sigr. Methúsalemsd.

13. Sæberg

í eyði frá

eig. Sigr. Methúsalemsd.

not.

14. Vatnsendi

í eyði frá

eig.börn P.Sigurg.s.

not.

Svalbarðshreppur:

1. Brekknakot

í eyði frá 1968

eig. Svalbarðshr.

not.

2. Flaga II

í eyði frá

eig. Ríkh. Jóhanness.

nytj. frá Flögu I

3. Flautafell

í eyði frá 1978

eig. ríkissjóður

not.

4. Hermundarfell

í eyði frá 1966

eig. og not. Eyvindur og

Gunnar Þóroddssynir,

Hagalandi

5. Hvammur III

í eyði frá

eig. Aðalst. Sigfússon

nytj. frá Hvammi II

Svalbarðshr., frh.:

6. Krossavík II

í eyði frá 1982

eig. Jónas Gottsk. s.,

Viðarholti, Eyf.

not.

7. Kúðá I

í eyði frá 1967

eig. Guðbj. Gunnarss.

not.

8. Laxárdalur III

í eyði frá

eig. og not. Árni og

Þórarinn Kristj. s., Holti

9. Ósland

í eyði frá 1975

eig. Hjalti Jóhanness., Flögu

not.

10. Svalbarðssel

í eyði frá 1974

eig. Leó Jósefsson

not.

11. Sveinungsvík II

í eyði frá

eig. Guðm. Einarss., Raufarh.

nytj. frá Sveinungsvík l

12. Sævarland II

í eyði frá 1976

eig. Guðjón Kristdórss., Sævarlandi

not.

13. Víðimörk

í eyði frá 1976

eig. Arnar Aðalbj. s., Þh.

nytj. frá Hvammi I

Sauðaneshreppur:

1. Ártún

í eyði frá 1974

eig. Hákon Erlendss., Rvík

og Vilhj. A. Þórðars., Rvík, o. fl.

not.

2. Ássel

í eyði frá 1958

eig. db.Jónasar A. Helgas., Hlíð

-ónytjuð-

Sauðaneshr., frh.:

3. Eiði I

í eyði frá 1974

eig. Hákon, Björn og Jón

Erlendss. og Vilhj.A., Sig.

og Jón Þórðarsynir

not.

4. Eiði II

í eyði frá 1974

eig. Hákon, Björn og Jón

Erlendss. og Vilhj. A., Sig. og Jón Þórðarsynir

not.

5. Eldjárnsstaðir

í eyði frá 1958

eig. Guðj. og Sigmar Kristjánss., Þórshöfn

not.

6. Grund

í eyði frá 1965

eig. Haukur Óskarss.,Rvík

-ónytjuð-

7. Heiðarhöfn

í eyði frá 1968

eig. db. Hallmars Jóhannss., Eiði

not.

8. Heiði I

í eyði frá 1951

eig. Vilhj. Hólmg. s.,

Raufarhöfn og db. Sigr.

Vilhj.d. frá Heiði

not.

9. Heiði II

í eyði frá 1951

eig. Sæm. Sæm. s ., Þórshöfn

not.

10. Hóll

í eyði frá

eig. Margr. Árnadóttir

-sumarbústaður-

11. Hrollaugsstaðir

í eyði frá 1963

eig.Vilhj. Magnúss., Húsavík

-ónytjuð-

12. Jaðar

í eyði frá 1964

eig.

(mun vera lögð u. Y-Brekkur)

Sauðaneshr., frh.:

13. Læknisstaðir I

í eyði frá 1960

eig. Magn.Jónsson, Þórshöfn

not.

14. Læknisstaðir II

í eyði frá 1960

eig. Skúli Þorsteinsson

og Óli Æ, Þorst. s., Þórsh.

not.

15. Skálar

í eyði frá 1954–57

eig. Lúðvík Jóhanness.,

Heiðarbæ, Vestm.

-ónytjuð-

16. Skoruvík

í eyði frá

eig. ríkissjóður

leigul. Björn Kristj. s., Þórsh.

17. Staðarsel

í eyði frá ca 1960

eig. Þórshafnarhr.

not.

Norður-Múlasýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Skeggjastaðahreppur:

1. Bakki

í eyði frá 1970

eig. Járnbrá Friðriksd.

nytj. frá Bakka II

2. Bakki III

í eyði frá 1965

eig. Skúli Friðriksson

(samþ. endurb. eyðij. '76)

3. Dalshús

í eyði frá 1967

eig. Fr. Höjgaard, o. fl., Vopnaf.

not.

4. Djúpalækur

í eyði frá 1962

eig. Aðalbj. og Aðalst. Þórarinss., Ak.

nytj. frá Bjarmalandi

5. Gunnarsstaðir

í eyði frá 1954

eig. Kr. Ásgeirss., Þórshöfn

not.

6. Gunnólfsvík l

í eyði frá 1961

eig. Jóhann Frímannsson

nytj. frá Felli

7. Gunnólfsvík II

í eyði frá 1951

eig. Jenný Stefánsdóttir

not.

8. Hafnir

í eyði frá

eig. Jóhann Frímannsson

not.

9. Hölkná

í eyði frá 1974

eig, og not. Ásgeir Þórhallss., Veðramóti

10. Melavellir

í eyði frá 1981

eig.Sigr. Sigurðard.

nytj. frá Miðfjarðarn.III

11. Miðfjarðarnes I

í eyði frá 1979

eig. Indriði Þóroddss., Friðrik

og Jóhanna Gunnarsbörn

nytj. frá Miðfjarðarn.III

Skeggjastaðahr., frh.:

12. Miðfjarðarnes II

í eyði frá 1972

eig. Þorst. Árnason

nytj. frá Miðfj, n.III

13. Miðfjörður I

í eyði frá 1952

eig. Þorbj. Þ. Bender, Rvík

not.

14. Saurbær I

í eyði frá 1968

eig. og not. Sigurbj. Þorst. s., Hellulandi

15. Saurbær II

í eyði frá 1960

eig. Skúli Friðr.s.,Þórshöfn

not.

16. Sóleyjarvellir

í eyði frá 1966

eig. Þórshafnarhr.

not.

17. Steintún I

í eyði frá 1957

eig.Þórarinn Magn.s.,Rvík

not.

18. Steintún II

í eyði frá 1966

eig. Hulda Kristj. d. og

Sigurður Marinóss., Rvík

not.

19. Veðramót II

í eyði frá 1974

eig. Árni E. Árnason

nytj. frá Veðramóti I

Vopnafjarðarhreppur:

1. Áslaugsstaðir

í eyði frá 1962

eig. Strengur hf., Rvík o. fl.

2. Borgir

í eyði frá 1965

eig. Anton Gunnarss., Teigi

not.

3. Fagridalur I

í eyði frá 1962

eig.börn Andrésar Sveinss.

og Kristbj. Sveinsdóttur

not.

Vopnafjarðarhr., frh.:

4. Fagridalur II

í eyði frá 1962

eig. erf. Stef. Guðm. s.

not.

5. Fagridalur III

í eyði frá 1962

eig. erf. Oddnýjar Sveinsd., Vopnafirði

not.

6. Fagurhóll

í eyði frá 1961

eig. Oddur Ól., Reykjal.

og Gústaf Þórðars., Rvík

7. Hámundarstaðir N

í eyði frá

eig. og áb. Guðni Stef. s.

8. Hellisfjörubakkar

í eyði frá 1972

eig. Jörgen Sigmarss.

o. fl. nytja túnið

9. Hvammgerði

i eyði frá 1970

eig. Veiðifél. Strengur hf.

not.

10. Leifsstaðir

í eyði frá 1961

eig. Ól. H. Oddss., o. fl.

not.

11. Ljótsstaðir II og III

í eyði frá 1978

eig. Jóhann Sig. s ., Ak.

nytj. af ýmsum

12. Purkugerði

í eyði frá 1951

eig. og not. Hilmar

Jósepss.,Strandh.

13. Sunnudalur

í eyði frá 1971

eig. erf. Th. B. Líndals

og Vilhj., Óli og Helga Jónsb.

nytj. af ýmsum

14. Vindfell

í eyði frá 1970

eig. Guðm. og Ól. Leifssynir

not.

15. Þorvaldsstaðir

í eyði frá 1952

eig. Sig. Ól. Vansd. gerði

og Steinunn Oddsd., Rvík

not.

Hlíðarhreppur:

1. Bakkagerði I

í eyði frá 1981

eig. Hlíðarhreppur

(samþ. endurb. eyðij. '78)

2. Bakkagerði II

í eyði frá 1981

eig. Hlíðarhreppur

not.

3. Breiðamörk I

í eyði frá

eig. og not. Björn

Sigurðss., Surtsstöðum

4. Eyjasel

í eyði frá 1972

eig. Hlíðarhreppur

nytj. frá Hólmatungu

5. Fagrahlíð II

í eyði frá

eig. Guðþ. Sig, s., Hnitbj.

nytj. lítilsháttar

6. Háafell

í eyði frá

eig. Ingim. Jónss., Skriðuf.

og Sigurj. Jónss., Torfast.

not.

7. Sleðbrjótssel I

í eyði frá

eig. erf. Björn Guðm. s.

not. Björn M. Björnsson

8. Sleðbrjótssel II

í eyði frá

eig. Svavar Björnss., Háaf.

nytj. frá Grænumýri

9. Tangar

í eyði frá

eig. og not. Stefán Geirsson,

Ketilsstöðum

Jökuldalshreppur:

1. Gauksstaðir

í eyði frá

eig. db. Þórðar Þórðars.

not.

2. Gilsá

í eyði frá 1967

eig. Skjöldur Eiríksson

nytj. frá Skjöldólfsst.II

Jökuldalshr., frh.:

3. Langagerði

í eyði frá

eig. Björgv. Sigv. s.

nytj, frá Hákonarstöðum

-beitarhús-

4. Möðrudalur I

í eyði frá

eig. ríkissjóður

not.

5. Möðrudalur III

í eyði frá 1964

eig, ríkissjóður

not.

6. Skeggjastaðir

í eyði frá 1966

eig. Helgi Árnason

not.

7. Skuggahlíð

í eyði frá 1964

eig. Jón Hallgrímsson

nytj. frá Mælivöllum

Fljótsdalshreppur:

1. Hamborg

í eyði frá 1958

eig. og not. Aðalbjörn

Kerúlf, Arnheiðarstöðum

2. Kleif

í eyði frá 1980

eig. Kirkjujarðasjóður

nytj. af Gunnari Jónss.,

Egilsstöðum

3. Litla-Grund

í eyði frá

eig. Einar Jónss., Egilsst.

-Starfsm. fél. Búnb. Ísl. -

Fellahreppur:

1. Ás I

í eyði frá

eig. Guðr. Ólafsdóttir

not. Hallgr. Helgason

2. Ás II

í eyði frá

eig. Bergst.Brynj.s.

not. Brynj. Bergst. s.

Fellahreppur, frh.:

3. Birnufell II

í eyði frá

eig. db. Birnu Ólafsd.

nytj. frá Birnufelli I

4. Helgafell

í eyði frá

eig. Gísli Helgason

-hey selt-

5. Hrafnsgerði

í eyði frá 1979

eig. og not. Jón Sig. s., Rvík

6. Meðalnes I

í eyði frá

eig. db. Ólafs Jónssonar

not. Þ. Jónss., Straumi

7. Miðhúsasel

í eyði frá

eig. Þorst. Sveinsson

(samþ. endurb. eyðij. '82)

8. Skeggjastaðir III

í eyði frá 1982

eig. Anna Tómasd. og börn

nytj, frá Sólbrekku

9. Skógargerði

í eyði frá 1964

eig. og not.Víkingur Gíslas.

10. Staffell I

í eyði frá

eig. Runólfur Sigf. s.

not. Sigf. Óddss. og synir

Tunguhreppur:

1. Bót

í eyði frá

eig. Aðalbj. Pétursd. og Hermann Eiríksson

nytj. frá Flúðum

2. Fremrasel

í eyði frá 1966

eig. og not. Árni og

Sigurbj.Jóhannssynir,

Blöndug.

not. Sig. og Stefán Halldórss.

3. Geirastaðir I

í eyði frá 1963

eig. Har. Guðmundsson

not. Elís Hrafnkelss. og Óskar Guðmundsson

Tunguhreppur, frh.:

4. Gunnhildargerði

í eyði frá 1963

eig. Anna Ólafsd., Rvík

nytj. af ýmsum

5. Heykollsstaðir

í eyði frá 1965

eig. Ásm. Þórarinss.,

Vífilsstöðum

not.

6. Hrærekslækur

í eyði frá

eig, ríkissjóður

not.

7. Litla-Steinsvað

í eyði frá 1964

eig. nytj. af Benjamín

Jónss., Rangá I

8. Vífilsnes

í eyði frá 1964

eig. Frímann Júlíuss.

nytj, frá Vífilsstöðum

og Rangá I

Hjaltastaðahreppur:

1. Ánastaðir

í eyði frá 1978

eig. Jarðeignad.ríkisins

nytj. frá Hlégarði

2. Ártún

í eyði frá 1982

eig. Stefán Sigurðsson

not.

3. Ásgrímsstaðir

í eyði frá 1961

eig. Skúli Ágústss., Self. o. fl.

nytj. frá Móbergi

4. Bóndastaðir

í eyði frá 1959

eig. Stefanía Sigfúsd.

nytj. frá Laufási

5. Dalir II

í eyði frá 1982

eig., Ingvi Ingvarsson

nytj. frá Svínafelli

6. Ekra

í eyði frá 1980

eig. Gerður og Gunnst. Stefánsbörn

nytj. frá Dratthalastöðum

Hjaltastaðahr, frh.:

7. Eyland

í eyði frá 1959

eig. og not. Guðm. Halld. s.

8. Gagnstöð

í eyði frá 1974

eig. Sólv.Gunnarsd.

nytj. frá Unaósi

9. Hjarðarhvoll

í eyði frá 1982

eig. Sigurj. Ingvarss.

not.

10. Hólshjáleiga

í eyði frá 1982

eig. Eiðastóll

nytj. frá Hóli

11. Hrollaugsstaðir

í eyði frá 1966

eig. Dagur Kristm. s., Egilsst.

nytj. frá Hóli og af eig.

12. Jórvík

í eyði frá 1951

eig. Jarðeignad. ríkisins

nytj. frá Svínafelli

13. Jórvíkurhjáleiga

í eyði frá 1976

eig. Jarðeignad. ríkisins

nytj. frá Svínafelli

14. Klúka

í eyði frá 1982

eig. Halldór Guðmundss.

not.

15. Kóreksstaðagerði

í eyði frá 1970 eig. Sigurj. Ingvarss.

not.

16. Kvisthagi

í eyði frá

eig. Landnám ríkisins

nytj. frá Hlégarði

17. Móberg

í eyði frá 1982

eig. að hl. Björn Ágústss.

not.

18. Sandur

í eyði frá 1973

eig. Sigr.Ragnarsd.

og Guðmar Ragnarsson

nytj. frá Hóli

Hjaltastaðahr., frh.:

19. Sigtún/Kóreksstaðir

í eyði frá 1982

eig. Kristfjáreign

not.

20. Þórsnes

í eyði frá 1980

eig. db: Runólfs Vilhj. s.

not.

Borgarfjarðarhreppur:

1. Álftavík

í eyði frá 1904 eig.

not.

2. Breiðavík

í eyði frá 1947

eig. Daníel Pálss. o. fl.

not.

3. Brúnavík I

í eyði frá 1944

eig. Borgarfjarðarhr.

not.

4. Brúnavík II

í eyði frá 1944

eig. Jón Sigurðsson

not.

5. Dalland

í eyði frá 1948

eig. Ingibj. og Skúli Kristinss.

not.

6. Dallandspartur

í eyði frá 1954

eig. Rúnar Halld. s., Hólal.

not.

7. Glettinganes

í eyði frá 1952

eig. ríkissjóður

not.

8. Hólaland

í eyði frá 1979

eig. Friðjón Árnason

not.

9. Hólshús

í eyði frá 1943

eig.

not.

Borgarfjarðarhr., frh.:

10. Húsavík

í eyði frá 1974

eig. Anton Þorst. s., o. fl.

not.

11. Hvoll

í eyði frá 1967

eig. börn Sigurj. Bjarnas.

not. Sv. Bjarnason

12. Kjólsvík

í eyði frá 1938

eig. Hilmar Jónss., Ásta Magnúsd. og Arngr. Magn. s.

not.

13. Litla-Breiðavík

í eyði frá 1945

eig.db. Jóns Sveinss., Ak.

not.

14. Skriðuból

í eyði frá 1980

eig. Sigurður Pálsson

not.

Loðmundarfjarðarhreppur :

1. Klyppsstaðir

í eyði frá 1959 eða 1960

eig.

not.

2. Nes

í eyði frá 1953 eða 1954

eig.

not.

3. Neshjáleiga

í eyði frá 1951 eða 1952

eig.

not.

4. Stakkahlíð

í eyði frá 1974

eig.

not.

5. Sævarendi

í eyði frá 1974

eig.

not.

6. Úlfsstaðir

í eyðifrá 1959 eða 1960

eig.

not.

Seyðisfjarðarhreppur:

1. Austurdalur

í eyði frá

eig. Oddur Ragnarss.

not.

2. Brimnes I

í eyði frá

eig. Sig.Sig.s. og Axel Einarsson

not.

3. Brimnes II

í eyði frá

eig. Axel Einarsson

(sérm.í fast.m.1979 ekki nafntökuleyfi, sjá Brimnes I)

4. Bæjarstæði

í eyði frá

eig. sennil. Kirkjuj. sj.

j. leigð til beitar

5. Skálanes

í eyði frá

eig. Ingi R. Ásmundss.

not.

6. Sörlastaðir m/Árós

í eyði frá

eig. Halldór Vilhj. s.

-ónytjuð-

7. Þórarinsstaðir

í eyði frá

eig. Þórarinn Sig.s.

-ónytjuð-

Suður-Múlasýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Skriðdalshreppur:

1. Eyrarteigur

í eyði frá

eig. Hóseas Ögmundss.

nytj. af nágrönnum

2. Múlastekkur

í eyði frá 1966

eig. Starfsm. fél. Seðlab.

not.

3. Stefánsstaðir

í eyði frá

eig. Bjarni Bergþórss.,

Hjarðarhlíð og Bj. Björnss.,

Birkihlíð

not.

4. Vatns skógur

í eyði frá

eig. Jón Magn. s., Rvík

og Ívar Björgv. s., Djúpav.

not.

Vallahreppur:

1. Buðlungavellir

í eyði frá 1966

eig. Skógrækt ríkisins

not.

2. Vallaneshjáleiga

í eyði frá 1967

eig. ríkissjóður

not.

Egilsstaðahreppur:

1. KoIIsstaðagerði

í eyði frá

eig. db. Þorst. Jónss., Reyðarf.

not. Hallgr. Bergss., o. fl. Egilsst.

Eiðahreppur:

1. Finnsstaðasel

í eyði frá 1955

eig. börn Soffíu Þórðard.

nytj. frá Fossgerði

2. Gröf

í eyði frá 1968

eig. Eiðastóll

not.

Eiðahreppur, frh.:

3. Hamragerði

í eyði frá 1957

eig. Sigurbj. Magnúss.

not.

Mjóafjarðarhreppur:

1. Borgareyrar

í eyði frá 1956

eig. Brekkuteig.

not. Gísli Björnsson

2. Eldleysa

í eyði frá 1956

eig.db. Þorgr. Sigurj. s.

not.

3. Fjörður I

í eyði frá 1957

eig. db. Bened. Sveinss.

nytj. frá Brekku

4. Friðheimar I og II

í eyði frá 1957

eig. Magnús Tómasson og Ólafur Ólafsson

not.

5. Hagi / Rimi

í eyði frá 1964

eig. og not. Sigfús Vilhj . s., Brekku

6. Hof

í eyði frá 1958

eig. Jóhanna Svendsen

og Engilh. Svendsen

not. Gísli Björnsson

7. Kross

í eyði frá 1952

eig. db. Baldurs Stefánss.

-ónytjuð-

8. Reykir

í eyði frá 1981

eig. db. Hans Guðm. s.

not.

9. Sandhús I og II

í eyði frá 1980

eig. Brekkueig.

not. Gísli Björnsson

Mjóafjarðarhr., frh.:

10. Skógar

í eyði frá 1955

eig. Ásta Ketilsdóttir

-ónytjuð-

11. Steinsnes

í eyði frá 1956

eig. db. Þorgr. Sigurj. s.

nytj. frá Brekku

12. Stóru-Dalir í eyði frá

eig. Erlendur Magnúss.

not.

Norðfjarðarhreppur:

1. Bakkasel

í eyði frá

eig. Bj. Björnss., Neskaupst.

-sumarbústaður

2. Barðsnes

í eyði frá 1965

eig. Sigr. Þórðard., Nesk.

not.

3. Barðsnesgerði

í eyði frá 1955

eig. erf. Guðm. Halld. s.

Lyngbergi, Garðabæ

not.

4. Fannardalur

í eyði frá 1956

eig. Hákon Guðröðars.,

o.fl., j. nytj. af H. G.

5. Hellisfjörður

í eyði frá 1952

eig. Karl Lúðvíkss., Rvík

not.

6. Hólar

í eyði frá

eig. erf. Karls Mart. s., o. fl.

not. E. Sigf. s. og Aðalst. Halld. s.,

Skálateigi

7. Móakot

í eyði frá

eig. og not. Jón Davíðsson

8. Stuðlar

í eyði frá 1957

eig. erf. Helga Halld. s.,

Stuðlabergi, Garðabæ

not.

Norðfjarðarhr., frh.:

9. Sveinsstaðir

í eyði frá 1952

eig. erf. Guðr. Þorgrímsd.

not.

10. Viðfjörður

í eyði frá 1955

eig. Sigr. Sveinsd.,o.fl.

not.

Helgustaðahreppur:

1. Hvammur (S)

í eyði frá

eig. Jón Halld. s. og Hermann Jónsson

not.

2. Högnastaðir

í eyði frá 1971

eig. Helga Stefánsd.

nytj. frá Engjabakka

3. Ímastaðir innri

í eyði frá 1962

eig.db.Stefáns Jónss. not.

4. Ímastaðir ytribær

í eyði frá 1965

eig. Guðni Jónsson

nytj. frá L-Breiðuvík

5. Karlsskáli

í eyði frá 1961

eig. afk. Guðna og

Björns Eiríkssona

not.

6. Karlsstaðir

í eyði frá 1968

eig. ríkissjóður

not.

7. Kirkjuból I og II

í eyði frá 1968

eig. Málfr. Jónsd.

not.

8. Stóra-Breiðavík

ytri í eyði frá

eig. ríkissjóður

nytj. af Jóh. Jónssyni

9. Svínaskálastekkur

í eyði frá

eig. og not. Jón Halld. s. og Herm. Jónsson

Helgustaðahr., frh.:

10. Svínaskáli

í eyði frá

eig. Eskifjarðarhr.

nytj. þaðan

11. Vaðlar

í eyði frá 1967

eig. db. Þórarins Guðnas.

not.

12. Þverá

í eyði frá 1968

eig. Málfr. Jónsdóttir

not.

Reyðarfjarðarhreppur:

1. Eyri

í eyði frá 1974

eig. erf. Jóns Bóassonar

not.

2. Flateyri

í eyði frá

eig. Kirkjujarðasjóður

not.

3. Framnes (S)

í eyði frá 1982

Kristfjárjörð

not.

4. Sómastaðagerði

í eyði frá 1982

Kristfjárjörð

not.

5. Sómastaðir

í eyði frá 1982

Kristfjárjörð

not.

6. Stuðlar

í eyði frá

eig. Fjóla Gunnarsd.

not.

Fáskrúðsfjarðarhreppur:

1. Arnagerði

í eyði frá

eig. og not. Hjörtur Guðm. s., Lækjarmóti

2. Berunes

í eyði frá

eig. db. Stef.Björnssonar

not. Magn. Stefánss., Fáskrúðsf.

Fáskrúðsfjarðarhr., frh.:

3. Gvendarnes-Sunnuhvoll

í eyði frá

eig. Magn. Þorb. s.

not.

4. Gvendarnes-Gerði

í eyði frá

eig. Jarðeignad. ríkisins

nytj. frá Víkurgerði

5. Gvendarnes V

í eyði frá eig.

-ónytjuð-

6. Gvendarnes VI

í eyði frá

eig. Björn Sigurðsson

-ónytjuð-

7. Sævarendi

í eyði frá ca. 1955

eig. Vald. og Hjördís Halldórsd.

og Einar Sigurðsson og börn

not.

8. Tunguholt

í eyði frá eig.

Jarðeignad. ríkisins

-Barnaskóli -

Búðahreppur:

1. Búðir

í eyði frá

eig. Búðahreppur

-tún og lóðir leigðar-

2. Kirkjuból

í eyði frá

eig. Búðahreppur

-tún og lóðir leigðar -

Stöðvarhreppur:

1. Bakkagerði

í eyði frá 1981

eig. db. Guðm. Björnss.

not. Sigurj. Sigurj. s.

2. Borgargarður

í eyði frá

eig. Stöðvarhreppur

-ónytjuð-

Stöðvarhreppur, frh.:

3. Ekra

í eyði frá 1965

eig. db. Guðbj. Erlendsd.

not.

4. Hóll

í eyði frá 1965

eig. Stöðvarhreppur

og Björn Stefánsson

not.

5. Hvalsnes

í eyði frá 1959

eig. Jón Bjarnason

nytj. frá Óseyri

6. Kirkjuból

í eyði frá

eig. Sigr. Sigfinnsd.

not. B. Kristj. s.

7. Kirkjubólssel

í eyði frá

eig. Margr. Þórðard. not.

8. Lönd III

í eyði frá 1957

eig. Anton Helgason

not.

Breiðdalshreppur:

1. Hóll

í eyði frá 1970

eig. ríkissjóður

nytj. af nágrönnum

2. Jórvík

í eyði frá

eig. Skógr. ríkisins

not.

3. Kleifarstekkur

í eyði frá

eig. Indriði Einarss.

not.

4. Lágafell

í eyði frá 1979

eig. db. Hjartar Einarss. not.

5. Lindarbakki

í eyði frá

eig. Skógr. ríkisins

not.

Breiðdalshr., frh.:

6. Ós

í eyði frá

eig.

not. Pétur Sig. s. (fjárbú)

7. Ytri-Kleif

í eyði frá 1966

eig. Jón Gíslason

-tún leigt-

8. Þverhamar II A

í eyði frá 1971

eig. Guðjón Sveinss.

nytjar tún

9. Þverhamar VI B (Brekka)

í eyði frá

eig. Guðm. Arason

not.

10. Þverhamar VII (Arnarhvoll)

í eyði frá

eig. Guðm. Sigurðsson

not. Pétur og Guðm. Sigurðss.

Beruneshreppur:

1. Eyjólfsstaðir

í eyði frá

eig. og not. Eyþór Guðm. s.

2. Krossgerði II

í eyði frá 1977

eig. Rósa Gísladóttir

not.

3. Núpshjáleiga

í eyði frá 1963

eig. ríkissjóður

nytj. frá Núpi

4. Steinborg

í eyði frá ca. 1972

eig. Kristm. Jónsson

not.

Búlandshreppur:

1. Háls

í eyði frá 1963

eig. Búlandshr.

not.

2. Kambshjáleiga

í eyði frá 1960

eig. Búlandshr.

nytj. frá Djúpavogi

Búlandshr., frh.:

3. Merki

í eyði frá

Kristfjárjörð

not. Kr. Jóhannsson

4. Strýta

í eyði frá 1974

eig. Gísli Sigurðsson

not.

Geithellnahreppur :

1. Hamar

í eyði frá 1981

eig. Örn Ólafsson

not.

2. Kambssel

í eyði frá 1979

eig. ríkissjóður

(Jón Þ. Ragnarsson hefur erfðaábúð)

Austur-Skaftafellssýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Bæjarhreppur:

1. Byggðarholt

í eyði frá eig.

nytj. frá Hraunkoti

2. Bær I

í eyði frá

eig.db.Sig.V.Sigurj.s.,

Rvík og Bæjarhreppur

-ónytjuð-

3. Bær II

í eyði frá

eig. og not. Ásgr. Halld. s.,

Höfn

4. Þórisdalur

í eyði frá

eig. Sigrún og db.

Þórh.,

Höfn

nytj. af eig. og fl. aðilum

Nesjahreppur:

1. Árnanes II

í eyði frá 1981

eig. Vilmundur Jónss.

not.

2. Árnanes III (suðurbær)

í eyði frá 1960

eig. og not. Steingr.

Sigurðsson, Höfn

3. Árnanes IV

í eyði frá 1968

eig. Skúli og Ragnar Jónss.,

Akurnesi

not. Egill J., Seljavöllum og Ásgeir Þ. Núpan

4. Bjarnanes I

í eyði frá 1982

eig. ríkissjóður

-prestssetur-

5. Fornu-Stekkar

í eyði frá

eig. Friðrik Sigjónss

not.

6. Hoffell II

í eyði frá

eig. Ragnh. Gíslad.

not.

Nesjahreppur, frh.:

7. Horn II

í eyði frá

eig. Guðni, Óli, Nanna og Eyleif Jónsbörn

not.

8. Meðalfell II

í eyði frá 1950

eig. og not. Snorri og Þorst.

Sigj. s., Bjarnarnesi

Mýrahreppur:

1. Baldurshagi

í eyði frá

eig. ríkissjóður

nytj. frá Borg og Nýpug.

2. Digurholt

í eyði frá

eig. ríkissjóður

not. Guðm. Bjarnas., Holtah.

3. Viðborð

í eyði frá

eig. Sigurb.Árnas., Svínaf.

not. G. Sigurb. s.

Borgarhafnarhreppur:

1. Kálfafell III (Sólvangur)

í eyði frá 1980

eig. og not. Helgi Skúlason, Leiti

2. Reynivellir I

í eyði frá 1960

eig. Þuríður og Runólfur Eyj. b.

nytj. frá Reynivöllum III

3. Reynivellir II

í eyði frá 1962

eig. Eimskipafél. Ísl. hf.

not.

Hofshreppur:

1. Fagurhólsmýri III

í eyði frá

eig. áb. Kvískerja

not.

Hofshreppur, frh.:

2. Malarás

í eyði frá

eig. Oddur Jónss. o. fl.

nytj. frá Fagurhólsm.

3. Sandfell

í eyði frá

eig. ríkissjóður

nytj, frá Hofi I, N,

Litla-Hofi og Svínafelli III

Vestur-Skaftafellssýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Kirkjubæjarhreppur:

1. Eystri-Dalbær

í eyði frá

eig. og not. Einar Bjarnas.

2. Geirland

í eyði frá

eig.Sigfús H.Vigfússon

not.

3. Heiðarsel í

í eyði frá 1972

eig. Hilmar, Skúli og Stefán Jónssynir

nytj. frá Heiðarseli II og Þykkvabæ III

4. Heiðarsel II í

eyði frá

eig. Hilmar, Skúli og Stefán Jónss., Þykkvab.

not.

5. Heiði

í eyði frá

eig. Bjarni Gottskálksson

o. fl., Rvík

not.

6. Kirkjubær I

í eyði frá

eig. Siggeir Lárusson

nytj. frá Kirkjubæ II

7. Sólheimar

í eyði frá 1963

eig. Kristjana Jónsdóttir

not.

8. Ytri-Tunga m/E-Tungu

í eyði frá

eig. not.

Skaftártunguhreppur:

1. Borgarfell II

í eyði frá

eig. Sigurb. Vigfúsd.

not.

Leiðvallahreppur:

1. Lága-Kotey

í eyði frá 1955

eig. ríkissjóður

not. Gísli Erasmusson

2. Leiðvöllur

í eyði frá 1944

eig. ríkissjóður

not. Gísli Tómasson

3. Nýibær

í eyði frá 1959

eig. ríkissjóður

not.

4. Sandasel

í eyði frá

eig. ríkissjóður

nytj. frá Undirhrauni II og Rofabæ I

5. Undirhraun I -Melhóll I-

í eyði frá

eig. ríkissjóður

nytj. frá Melhól II

Hvammshreppur:

1. Bólstaður

í eyði frá 1977

eig. Ellih. sj. V-Skaft.

not.

2. Breiðahlíð

í eyði frá

eig. Matth. Valfells,

Ólöf Ólafsd.og Vilb. Stefánsd.

nytj. frá Skaganesi I

3. Fjós

í eyði frá

eig. Hvammshreppur

nytj. frá Skagn.I og II

4. Hellur

í eyði frá

eig. Einar Kjartanss.

nytj. af eig. og Geir Einarss., S-Fossi

5. Hellur II

í eyði frá

eig. erf. Kl. Árnasonar og Björgv. Bjarnason

not. Sv. Klemensson

Hvammshreppur, frh.:

6. Hjörleifshöfði

í eyði frá

eig. Áslaug, Halla og Þórir Kjartansbörn og Skæringur Markússon

nytj. frá Fagradal

7. Kvíaból

í eyði frá

eig. Steinunn Pálsd. og Ingv. Tómasdóttir

nytj. frá Prestshúsi I

8. Neðri-Dalur

í eyði frá

eig. Þórður Eydal Magn.s.

-sumarhús-

9. Norður-Vík

í eyði frá

eig. Hvammshreppur

not. Einar Oddsson og Guðjón Þorsteinsson

10. Reynisbrekka

í eyði frá 1971

eig. Reynir Ragnarsson

nytj, frá Höfðabrekku

11. Reynisdalur

í eyði frá

eig. Einar Klemenzson

not.

12. Reynishjáleiga

í eyði frá

eig, erf. Gísla Skaftas.

nytj. frá Lækjarbakka

13. Reynisholt I

í eyði frá

eig. Ágústa Vigfúsdóttir

nytj. frá Þórisholti

14. Reynisholt II

í eyði frá

eig. Guðrún og Sveinbj. Hallvarðsbörn

nytj. frá Þórisholti

15. Reynisholt III

í eyði frá

eig. Guðrún og Sveinbj. Hallvarðsbörn

nytj. frá Þórisholti

16. Reynisholt IV

í eyði frá

eig. Ísleifur Guðm. s.

Jón Ísleifss. og Guðl. Jónss.

nytj. af Einari Klemenzsyni og Gísla Skaftasyni

Hvammshreppur, frh.:

17. Reynisholt V

í eyði frá

eig. Helgi Scheving

nytj, frá Þórisholti

18. Reynishólar

í eyði frá

eig. Gunnst. og Ragnh. Ársælsbörn

nytj. frá Teigagerði

19. Stóri-Dalur

í eyði frá

eig. erf. Arnbj. Ásbj. d.

not.

20. Suður-Vík

í eyði frá

eig. Hvammshreppur

nytj. af bændum í Reynishverfi og Páli Tómassyni,

Antoni Guðl. s. og Einari Oddssyni

Dyrhólahreppur:

1. Dyrhólahjáleiga

í eyði frá 1958

eig. Matth. og Ólöf Ólafsd.

not.

2. Dyrhólar vestri

í eyði frá 1960

eig. Dyrhólahreppur

nytj. frá Dyrhólum eystri

og Litla-Hvammi

3. Ketilsstaðir I B

í eyði frá

eig. Dyrhóla-og Hvammshr.

-Barnaskóli-

4. Norður-Garður

í eyði frá 1964

eig, db. Hallst. Hinrikss. og Guðr. Hinriksdóttir

nytj. frá Garðakoti

Rangárvallasýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Austur-Eyjafjallahreppur:

1. Hólakot

í eyði frá

eig. og not. Jón Sigurðss., Eyvindarh.I

2. Hrútafellskot

í eyði frá

eig. Skæringur Ólafss.,Vík

nytj. frá Hrútafelli

3. Klömbur

í eyði frá

eig. og not. Sig. Sigurj. s. og Ingim. Vilhj. s.,

Y-Skógum

4. Miðbæli

í eyði frá

eig. og not. Markús Jónss. og Adolf Andersen

5. Minni-Borg

í eyði frá

eig. Kolb. Gissurars., Selkoti og Markús Jónss.,

Rauðsbakka og db. Guðf. Ísl.

nytj. sem beitil. af K. og M.

6. Skarðshlíð III

í eyði frá

eig. Tómas Jónsson

not.

7. Stóra-Borg III

í eyði frá

eig. og not. Kolbeinn Gissurarson, Selkoti

Vestur-Eyjafjallahreppur:

1. Björnskot

í eyði frá 1964

eig. og not. Ing. Gíslas., Y-Skála I og Einar Sveinbj. s., Y-Skála II

2. Hamragarður

í eyði frá 1963

eig. Skógr. fél. Rang.

-leigð til slægna-

3. Miðdalur

í eyði frá 1973

eig. ríkissjóður

-sumarbústaðaland-

Vestur-Eyjafjallahr., frh.:

4. Neðri-Dalur I

í eyði frá 1973

eig. og not. 10 erf. A. Ing. s.,

erf. K. Þorl. s. og Ing. Ingv. s.

5. Neðri-Dalur II

í eyði frá 1973

eig. Ing. Ingv. s .og 10 erf.

A. Ingv. s., j. nytjuð

6. Rimahús

í eyði frá

eig. Bára Guðmundsd.

nytj. frá Miðgrund

7. Steinmóðarbær

í eyði frá 1972

eig. Lilja Sigurðardóttir

-nytj. til sl. og beitar

8. Syðsta-Grund

í eyði frá

eig. Kirkjujarðasjóður

not. Lárus Hjaltested

9. Vallnatún

í eyði frá 1977

eig. Kirkjujarðasjóður leigð Karli Sigurj. s. og

Ólafi Sigurþórssyni

10. Vesturholt

í eyði frá 1965

eig. Kr. Björnss., Einar Jónss. og Lárus Ágústss.

nytj. frá Indriðakoti

Austur-Landeyjahreppur:

1. Butra

í eyði frá

eig. og not. Kristján Ágústss., Hólmum

2. Fagurhóll

í eyði frá 1977

eig. Driðrik Sig. s., Kanast.

not.

3. Gaularáshjáleiga

í eyði frá 1958

eig. A-Landeyjahr.og Ól. Óskarss., Gaularási

not.

Austur-Landeyjahr., frh.:

4. Hallgeirseyjarhjáleiga

í eyði frá 1965

eig. Filippus Björgvinss.,

Hellu

not.

5. Kross II

í eyði frá 1962

eig. Sigr. Sveinsdóttir

not. Ólafur Sigurðsson

6. Snotra

í eyði frá 1966

eig. Ág. Kristj. s., Hellu

not.

7. Syðri-Úlfsstaðir

í eyði frá

eig. Karl, Sigr., Óskar og Albert Halldórsbörn

not. Óskar Halldórsson

8. Syðri-Vatnahjáleiga

í eyði frá 1967

eig. Viðar Marmundss.

not.

Vestur-Landeyjahreppur:

1. Eystri-Tunga

í eyði frá

eig. db. Ragnh. Guðnadóttir, Bakkakoti, Rangárvallahr.

not.

2. Fíflholtsnorðurhjáleiga

í eyði frá

eig. Einar Guðm. s., Hátúni

not.

3. Fíflholtssuðurhjáleiga II

í eyði frá

eig. Þorg. Markúss., Rvík

not. H. Þorst. s., Rvík

4. Hemla I

í eyði frá

eig. Andrés Ágústsson

not. Ólafur Jónsson

5. Káragerði

í eyði frá

eig. og not. E. Haukdal 6. Ytri-Hóll I

í eyði frá

eig. Guðjón Sigurj. s.

not.

Vestur-Landeyjahr., frh.:

8. Ytri-Hóll II

í eyði frá

eig. Haukur Þorst. s., Rvík

nytj. af G. Magn. s., Ártúni

Fljótshlíðarhreppur:

1. Heylækur II

í eyði frá

eig. Guðrún og Sigrún Þorsteinsdætur, Rvík

not. Tómas Óskarsson

2. Hlíðarendi

í eyði frá 1968

eig. db. Helga Erl. s.,

nytj. frá Rauðuskriðum og af Ingv. Þórðars., Rvík

3. Höfði

í eyði frá 1962

eig. Jarðeignad. ríkisins

nytj. frá E-Torfast.I og II

4. Kirkjulækjarkot I

í eyði frá

eig. Guðni Guðnason

nytj. frá Kirkjul. k. III

5. Kotmúli

í eyði frá

eig. ríkissjóður

(í umsjá Hvítasunnumanna)

6. Múlakot I

í eyði frá

eig, db. Halld. Nikulásd.

not.

7. Núpur I

í eyði frá

eig. Fríður Guðm. d. og Jónas Guðmundss., Hellu

nytj. án búsetu

8. Stöðlakot

í eyði frá

eig. Jórunn Þorgeirsd.

not.

9. Torfastaðir V

í eyði frá 1958

eig. og not. ábúandi Torfastaða IV

Hvolhreppur:

1. Bakkavöllur

í eyði frá 1971

eig. Lúðvík Gissurars. og Bergst. Gissurars.

j. lítið notuð

2. Giljar

í eyði frá 1981

eig. ríkissjóður

not. Fjóla Guðlaugsd.

3. Króktún

í eyði frá 1966

eig. Hvolhreppur

not.

4. Móeiðarhvoll I

í eyði frá 1973

eig. Þorst.S.Thorarensen

nytj. frá V-Garðsauka

Rangárvallahreppur:

1. Bolholt

í eyði frá

eig. Landgræðsla ríkisins Egill Gestss. hefur áb. r.

dvelur aðeins á sumrin

2. Foss

í eyði frá 1968

eig. erf. Óskars Hafliðas., Magn. Klemenzs og Rangárv. hr.

not.

3. Fróðholtshjáleiga

í eyði frá 1958

eig. og not. Jósep Benediktss., Ármóti

4. Gaddsstaðir

í eyði frá 1960

eig. Kf. Þór, Rangárv. hr. og Steinþ. Runólfsson

not.

5. Grafarbakki

í eyði frá

eig. Landnám ríkisins

not.

6. Gröf

í eyði frá

eig. Landnám ríkisins

not.

Rangárvallahr., frh.:

7. Hofteigur

í eyði frá

eig. db. Hauks Ing. s.

nytj. frá Stóra-Hofi

8. Ketilhúsahagi

í eyði frá 1961

eig. ríkissjóður

nytj. frá Gunnarsholti

9. Kot

í eyði frá

eig. og not. Landgræðsla ríkisins

10. Reyðarvatn

í eyði frá 1969

eig. ríkissjóður

nytj. af Landgr. ríkisins

11. Reynifell

í eyði frá 1981

eig. db. Tómasar Sig. s. og db. Jóns Sig. s.

not.

12. Vestra-Fróðholt

í eyði frá 1969

eig. og not. Jósep Benediktss., Ármóti

Landmannahreppur:

1. Lúnansholt II

í eyði frá

eig. og not. Jón H. Pálss., Hellu

Holtahreppur :

1. Árbær

í eyði frá 1977

eig. Gunnar Jóhannss. og Jón G. Zoëga

not.

2. Hallstún

í eyði frá 1963

eig. Stella Björk, Hellu

nytj. frá Bjálmholti

3. Hreiður

í eyði frá

eig. Herm. Sigurjónss.

not.

Holtahreppur, frh.:

4. Skammbeinsstaðir II

í eyði frá 1978

eig. Friðrik Gunnarss.

not .

5. Skammbeinsstaðir IV

í eyði frá 1978

eig. Friðrik Gunnarss.

not.

Ásahreppur:

1. Efri-Hamar

í eyði frá

eig. erf. Magnúsar frá E-Hamri

not.

2. Hárlaugsstaðir

í eyði frá

eig. Kristín Andrésd., Self.

og Sigurl. Steingr.d., Laugal.

not.

3. Hús I

í eyði frá 1967

eig. Guðbj. Snorrad., Rvík

not.

4. Vetleifsholt I

í eyði frá

eig. og not. Ólafur

og Þórður Ólafssynir

Djúpárhreppur:

1. Brautartunga

í eyði frá

eig. Trausti Karlsson

not. Jón Karlsson

2. Stekkjarkot

í eyði frá

eig. Tryggvi Skjaldars. og Árni Jónsson

not.

Árnessýsla

Eyðijarðir fardagaárið 1982–1983

Gaulverjabæjarhreppur :

1. Austur-Meðalholt

í eyði frá

eig. og not. bændur

V -Meðalholts

2. Efri-Völlur

í eyði frá

eig. Stefán Jasonars.

not.

3. Haugur

í eyði frá 1975

eig. ríkissjóður not.

4. Loftsstaðir eystri

í eyði frá 1963

eig. og not. Gísli Jónss., Lækjarbakka

5. Loftsstaðir vestri

í eyði frá 1961

eig. Sig. Sigfúss., o. fl.

not.

6. Ragnheiðarstaðir

í eyði frá

eig. Hestam. f. Fákur, Rvík

not.

7. Rútsstaðir

í eyði frá 1959

eig. K. og O. Þorgr. s. og

Sig. og Jóh. Árnas., Gengish. p.

not.

8. Vallarhjáleiga

í eyði frá 1963

eig. Barnask. Eyrabakka og Stokkseyrar

not. Jón Ólafsson

9. Vöðlakot

í eyði frá 1960

eig. ríkissjóður

(1. skipt til nágr. j. '67)

Stokkseyrarhreppur:

1. Brattholt

í eyði frá 1958

eig. Einar Helgas., o. fl.

not. Jón Ingvarsson

Stokkseyrarhr., frh.:

2. Eystra-Stokkseyrarsel í eyði frá

eig. ríkissjóður

Anna og Þorv. Guðm. s. án áb.

3. Gljákot

í eyði frá 1969

eig. Holtsbúið-nytjuð

4. Hæringsstaðahjáleiga

í eyði frá 1960

eig. Þorleifsgjafasjóður

not. Bjarni Þorgeirsson

5. Oddagarðar

í eyði frá 1962

eig. Þorleifsgjafasjóður

nytj. frá Holtsbúinu

6. Skip I

í eyði frá 1962

eig. og not. Jón Ingvarsson

7. Svanavatn

í eyði frá 1960

eig. Ragnh. Ingibergsdóttir

-sumarbústaður-

8. Syðra-Sel

í eyði frá 1966

eig. Ásgrímur Pálsson

not. Einar Helgason

9. Traðarholt

í eyði frá 1968

eig. Magn. Þorl. s ., o. fl.

nytj. af hestam. úr Rvík

10. Vestra-Stokkseyrarsel

í eyði frá 1967

eig. Anna Valdimarsdóttir

nytj. af hestam, úr Rvík

Eyrarbakkahreppur:

1. Borg/Hafliðakot

í eyði frá

eig. Eyrarbakkahr.

nytj. af Hestam. f. Eyrarb.

2. Einarshöfn

í eyði frá

eig. Eyrarbakkahr.

nytj. frá Sólvangi

Eyrarbakkahr., frh::

3. Flóagafl

í eyði frá

eig. Eyrarbakkahr.

nytj. af ýmsum

4.. Óseyrarnes í eyði frá

eig. Eyrarbakkahr.

nytj. af ýmsum

5. Steinskot II

í eyði frá

eig. Guðjón Guðm. s., o. fl.

not.

6. Stóra-Háeyri

í eyði frá

eig. Eyrarbakkahr.

not.

7. Sölkutóft

í eyði frá

eig. Eyrarbakkahr.

not.

Hraungerðishreppur:

1. Brúnastaðir II

í eyði frá eig.

nytj. frá Brúnast. I

2. Hallandi

í eyði frá 1975

eig. Vélstj. og stýrim. fél. Vísir, Keflavík

not.

3. Langholt II

í eyði frá

eig.Sigmar Eiríksson

not.

4. Laugar

í eyði frá eig. db. Sigf. Jónssonar

not .

Villingaholtshreppur:

1. Efri-Gróf

í eyði frá 1955

eig. og not. Bjarki Reyniss.

2. Efri-Sýrlækur

í eyði frá 1967

eig. Ásg. Gunnl. s., S-Sýrl.

Ásm. Eiríkss., Ferjun.

Sveinbj. Sigurj. s., Rvík

nytj. frá Ferjun. og S-Sýrl.

Villingaholtshr., frh.:

3. Flaga

í eyði frá 1979

eig.10 erf. Magn. Árnas.

-nytjuð-

4. Hnaus

í eyði frá

eig.Pétur N. Ólafss., Rvík

(samþ. endurb. eyðij. )

5. Hróarsholt II

í eyði frá

eig. og not. Guðf. Gíslas.

-hrossabú-

6. Jaðarkot

í eyði frá 1956

eig. og not. Sv.Þórarinss., Kolsholti I

7. Kampholt

í eyði frá

eig. Skúli B. Steinþórss. og Sveinbj. Dagfinnsson

(endurb.hafin)

8. Krókur

í eyði frá 1919

eig. og not. 10 erf. Magn. Árnasonar, Flögu

9. Mörk (S)

í eyði frá

eig. H. f. Mörk -hænsnabú

10. Saurbær

í eyði frá 1968

eig. Ingimar Ottósson og eig. og

not. erf. Ívars Guðm. s., Gaulverjabæjarhr.

11. Skálmholtshraun

í eyði frá 1918

eig. H. G.Albertss. og Lilliendahl og synir

-hrossabeit-

12. Súluholtshjáleiga

í eyði frá 1956

eig. Sig. H. Björnss., Gísli K. Björnss. og Einar Þ.Vilhj. s., Rvík

not.

13. Syðri-Gróf I

í eyði frá

eig. Halla Magnúsd.

not.

14. Vælugerðiskot

í eyði frá 1944

eig, og not. Samúel Jónss.,Þingdal

Skeiðahreppur:

1. Framnes

í eyði frá 1964

eig. Bogi J. Melstað, S-Brúnavöllum

not.

2. Hlemmiskeið II

í eyði frá

eig. og not. Vilhj. og Leifur Eiríkss.

3. Mörk (Kílhraun II)

í eyði frá 1969

eig. og not. Guðm. Þórðars.

Gnúpverjahreppur:

1. Hamrar

í eyði frá

eig. Eiríkur Jónsson

nytj. frá E-Geldingah.

2. Minna-Hof

í eyði frá

eig. og not. Kr. Björgv. d.

3. Móar

í eyði frá

eig. Ág. Guðmundsson

nytj. frá Ásum

4. Stóra-Hof II

í eyði frá

eig. Gnúpverjahr.

not.

Hrunamannahreppur:

1. Birtingaholt II

í eyði frá 1963

eig.Ág. Sigurðsson, Birtingaholti IV

not.

2. Hlíð

í eyði frá 1960

eig. og not. Oddgeirsh. m.

3. Hörgsholt

í eyði frá 1973 eig. og

not.Valgeir Jónsson, Þverspyrnu

Hrunamannahr., frh.:

4. Jaðar I

í eyði frá 1978

eig. Guðb. Guðnason

not.

5. Jata

í eyði frá 1958

eig. Jón Sigurðsson

(lögð u. Skollagróf)

6. Kluftir

í eyði frá 1953

eig. Hrunamannahr.

-afrétt-

7. Reykjaból (G)

í eyði frá 1977

eig. Ing. Guðbrandss.

not.

8. Reykjaflöt (G)

í eyði frá

eig. Ing. Guðbrandss.

(hefur ekki fasta bús. á j., en starfsf, þar)

9. Skipholt II

í eyði frá 1972

eig. Guðm. Kristmundss.,

Skiph. III og Sig. Kristm. s., Kotlaugum

not.

10. Syðra-Langholt II

í eyði frá 1966

eig. og not. Þ. Þórðarson

Biskupstungnahreppur:

1. Brúarhvammur (S)

í eyði frá 1977

eig. Jón Guðlaugsson

not.

2. Galtalækur

í eyði frá

eig. Hermann Egilsson

not.

3. Helgastaðir I

í eyði frá 1970

eig. Jón Sigurbjörnss.

not.

4. Hólar

í eyði frá 1957

eig.

(afréttarl.Birkupst.hr.)

Biskupstungnahr., frh.:

5. Hrauntún

í eyði frá 1959

eig. Haukur og Steinar Þórðars., Skógr. ríkisins

not.

6. Iða II

í eyði frá 1957

eig. Guðm. Óddss., o. fl.

not.

7. Sauðholt (G)

í eyði frá

eig. db. Guðm. Ingim. s.

not.

Laugardalshreppur:

1. Apavatn II

í eyði frá

eig. börn Guðm. Ásm. s., Rvík

-hey selt-

2. Gröf

í eyði frá 1972

(hl. j. fór u. Lækjarhv. systk. Einars h. skiptu jörðinni milli sín)

3. Hólabrekka

í eyði frá

eig, og not. Friðg. Stefánss.

4. Laugarvatn

í eyði frá 1968

eig. ríkissjóður og sýslan

not.

5. Útey II

í eyði frá

eig. Skafti Davíðsson

not. Valur Guðmundsson Grímsneshreppur:

1. Arnarbæli II

í eyði frá

eig. Guðm. Kristjánss.

nytj. frá Arnarbæli I

2. Foss,

í eyði frá

eig. Guðrún Claessen j. leigð Sigurj. Ólafss.,

Stóru-Borg

Grímsneshr., frh.: 3. Gíslastaðir

í eyði frá 1945

eig. Halld. Gunnlaugss.

nytj. frá Kiðjabergi

4. Hamrar II

í eyði frá

eig. Ingibj. Kristinsd., o. fl. nytj. frá Hömrum I

5. Hestur

í eyði frá 1914

eig. Halld. Gunnlaugss.

nytj. frá Kiðjabergi

6. Hraun (Hraunkot)

í eyði frá 1962 eig. DAS Hrafnistu

nytj. frá Hæðarenda

7. Minna-MosfeII

í eyði frá 1973

eig. og not. G. Sig. s., Bjarnast.

8. Mýrarkot

í eyði frá

eig. og not. Böðvar Guðm. s., o. fl.

9. Reykjanes

í eyði frá 1973

eig. Íþróttabandalag Rvíkur

not.

10. Snæfoksstaðir

í eyði frá

eig. Skógr. fél.Árness.

nytj. frá Vaðnesi

II. Þóroddsstaðir

í eyði frá

eig. og not. Þorkell Bjarnason

12. Öndverðarnes

í eyði frá 1965

eig. Múrarafél. Rvíkur

nytj. frá Syðri-Brú

Þingvallahreppur:

1. Arnarfell

í eyði frá Kirkjujörð

not.

2. Gjábakki

í eyði frá Ríkisjörð

not.

Þingvallahr., frh.:

3. Selkot

í eyði frá

eig. Þingvallahr.

not.

4. Stífilsdalur II

í eyði frá eig.

not.

5. Svartagil

í eyði frá 1973

Kirkjujörð

not.

6. Vatnskot

í eyði frá eig.

Þjóðgarður

7. Þingvellir

í eyði frá eig.

Þjóðgarður

Grafningshreppur:

1. Krókur

í eyði frá

eig. Guðm. Jóhanness.

nytj. frá Grímkelsstöðum Ölfushreppur:

1. Alviðra

í eyði frá

eig. Árness. og Landvernd

Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins

2. Arnarbæli

í eyði frá

eig. ríkissjóður

not.

3. Árbær I

í eyði frá

eig. Garðar og Helgi Jónss. og Eva Þorf. d.

not.

4. Árbær II

í eyði frá

eig. db. Sv. Hjörleifss. og Diðrik Diðriksson

not.

Ölfushreppur, frh.:

5. Árbær III

í eyði frá

eig. Gerður Kolbeinsd.

not.

6. Árbær V

í eyði frá

eig. Brynj.Gíslason

not.

7. Árbær VI

í eyði frá

eig. Bjarni, Sigrún og Guðrún Sigurgeírsbörn

og að hl. Selfosshr.

not.

8. Bakkárholt II

í eyði frá

eig: Þorl. og Margr., Bakkárh.,

Gunnar Gestss., Kotstr,

og Þorl.Sveinss., Sandhól

not.

9. Bakki I

í eyði frá 1955

eig. Valb. og Pétur Þorv. b.

og Engilb. Hannesson sem nytjar jörðina

10, Eystri-Þurá I

í eyði frá

eig. og not. Eggert Jóh. s. og Gunnar Eyjólfsson

11. Hóll

í eyði frá

eig. ríkissjóður

nytj. frá Egilsstöðum

12. Hraunshjáleiga

í eyði frá

eig. Ól. og Karl Þorl. s.

nytj. frá Hrauni

13. Kjarr (G)

í eyði frá

eig. Helga R. Pálsdóttir

not.

14. Kolviðarhóll

í eyði frá

eig. Reykjavíkurborg

not.

15. Krókur

í eyði frá 1979

eig. ríkissjóður

nytj. frá Egilsstöðum

Ölfushreppur:

16. Krókur (Hjallakrókur)

í eyði frá

eig. Hannes Svavarss.

not. Svavar Marteinss.

17. Lágar

í eyði frá

eig. Sig., Árngr., Júlíus, Ása og Anna frá Gufudal

nytj. frá Hrauni I og II

18. Mæri

í eyði frá

eig. P. Þorvaldsson, Rvík og Gunnar Gestsson

not.

19. Nethamrar

í eyði frá

eig. ríkissjóður

not.

20. Nýibær

í eyði frá

eig. ríkissjóður

nytj. frá Egilsstöðum

21. Ósgerði

í eyði frá

eig. Eyj., Ársæll og Sig. Guðsteinss., sameignarfél.

not.

22. Riftún

í eyði frá

eig. Kaþólski söfnuðurinn

not. Hjalti Þórðarson

23. Strýta

í eyði frá

eig. ríkissjóður

nytj. frá Grænhóli

24. Stöðlar (G)

í eyði frá

eig. ríkissjóður

not, að hl. Steindór Guðm. s.

25. Ytri-Þurá

í eyði frá

eig, og not. Eggert og Gunnar Eyjólfss.

26. Þóroddsstaðir II

í eyði frá

eig. Þorst. Jónsson og Tómas Jónsson

not.

Selvogshreppur:

1. Beggakot

í eyði frá 1955

eig. Baldur Teitss.,Kópav. og Eyj, Teitsson, Rvík

not.

2. Bjarg

í eyði frá 1957 eig. db. Þórunnar Friðr.d.Selv.

not.

3. Bjarnastaðir

í eyði frá 1964

eig. Baldur og Eyj. Teitss.

not.

4. Eima

í eyði frá því f. aldam.

eig. Rafn Bjarnas., Selv.

not.

5. Guðnabær

í eyði frá 1964

eig. Baldur og Eyj.Teitss. not.

6. Hellisþúfa

í eyði frá því f. aldam. eig. Halld. Sigfúss., Rvík

not.

7. Herdísarvík

í eyði frá 1958

eig. Háskóli Íslands

not.

8. Hlíð

í eyði frá 1906

eig. Strandakirkja

not.

9. Nes

í eyði frá 1960

eig. Halld. Sigfúss., Rvík

not.

10. Stakkavík

í eyði frá 1942

eig. Strandakirkja

not.

11. Strönd

í eyði frá því f. aldam.

eig. Strandakirkja

not.

Selvogshr., frh.:

12. Þorkelsgerði II

í eyði frá eig. db. Jensínu Helgad.

not.

13. Þórðarkot

í eyði frá 1962

eig. Halld. Sigfúss., Rvík

not.

ENDURBYGGING EYÐIJARÐA

Samþ. í landnámsstjórn 1983:

1. Arnarhóll og Arnarstaðir, Presthólahr., N.- Þingeyjarsýslu,

- Kolbeinn R. Kristjánsson-

2. Hlíð, Tunguhreppi, Norður-Múlasýslu, -

Reynir Sig. Gunnlaugsson -

3. Saurbær I, Skeggjastaðahreppi, Norður-Múlasýslu,

- Geirfinnur Þórhallsson -

4. Stóru-Dalir, Mjóafjarðarhreppi, Suður-Múlasýslu,

- Marsibil Erlendsdóttir og Heiðar W. Jones -

5. Skaftárdalur III, Kirkjubæjarhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu,

- Guðmundur Arnason -

6. Arnarhóll I og II, Vestur-Landeyjahreppi, Rangárvallasýslu, + sameining jarða -

- Erlendur Guðmundsson og Ásta Guðmundsdóttir -

7. Lambhúshóll, Vestur-Eyjafjallahreppi, Rangárvallasýslu,

- Auðunn Óskar Jónasson -

Samþ. í landnámsstjórn til 20/3/84

1. Vatnsholt, Staðarsveit, Snæfellsnessýslu,

- Haukur og Stefán K. Þórðarsynir -

2. Kollsvík, Rauðasandshreppi, Vestur-Barðastrandarsýslu,

- Hilmar Össurarson -

3. Minna-Hof, Gnúpverjahreppi, Arnessýslu,

-Gestur Einarsson -