14.02.1985
Sameinað þing: 49. fundur, 107. löggjafarþing.
Sjá dálk 2967 í B-deild Alþingistíðinda. (2442)

204. mál, geymsla kjarnorkuvopna á íslensku yfirráðasvæði

Utanrrh. (Geir Hallgrímsson):

Herra forseti. Aðeins örfá orð. Mér þykir vænt um að hv. þm. Guðrún Helgadóttir lýsti því yfir, gagnstætt því sem mátti skilja á fyrri ræðu hennar, að hér væru ekki kjarnorkuvopn, en hins vegar væri hætta á því að sá vopnabúnaður sem hér væri fyrir hendi gæti nýst kjarnorkuvopnum. Nú er það svo að nútíma vopna- og varnarbúnaður er margur þess eðlis að hann getur væntanlega borið kjarnavopn sem önnur vopn og við því verður út af fyrir sig ekkert gert. Orion-flugvélarnar eru, að því er mér skilst, vel útbúnar til kafbátaleitar og það er það starf sem þær inna af hendi við okkar strendur. Ég undrast ef nokkur Íslendingur vill ekki fylgjast með hverjir eru við strendur landsins innan okkar efnahagslögsögu. Til þess er leikurinn gerður að hafa eftirlit með umferð umhverfis landið að við öflum okkur þessarar vitneskju. Ég tel það lágmarksskilyrði fyrir sjálfstæða þjóð að afla slíkrar vitneskju.

Þá þótti mér líka ágætt að hv. þm. gerir sér grein fyrir því að Ísland, því miður, er á þeim stað á hnettinum að aðstaða þar er hernaðarlega mikilvæg. Það er einmitt ástæðan fyrir því að við verðum að hafa varnir hér á landi þannig að frelsi okkar sé ekki skert og sjálfstæði okkar ekki ógnað.

Ég vil svo að lokum segja að hv. þm. lét þess getið að hún talaði aðeins svona í garð Bandaríkjanna vegna þess að Bandaríkin hefðu hér herstöð. Hún mundi tala alveg eins í garð Sovétríkjanna ef Sovétríkin hefðu hér herstöð. Ég er ansi hræddur um að hv. þm. hefði engin tök á að að tala svona í garð Sovétríkjanna ef Sovétríkin hefðu hér herstöð vegna þess að þá væri hún múlbundin, hér væri ekki málfrelsi. Ég lýk orðum mínum með því að biðja hv. þm. að hugsa um þessa grundvallarforsendu fyrir öryggi okkar og sjálfstæði.

Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur um lífeyrisgreiðslur úr Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, á þskj. 342.

Fyrirspurnin hljóðar svo:

Hver var að meðaltali elli-, örorku- og makalífeyrir sem Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins greiddi sjóðsfélögum á árinu 1984, sundurliðaður eftir aldri og kyni?

Jafnframt er óskað að fram komi fjöldi lífeyrisþega og starfsaldur í hverjum aldurshópi fyrir sig, einnig sundurgreindur eftir kyni.

Svar: Meðaltal elli-, örorku- og makalífeyris sem Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins greiddi sjóðsfélögum á árinu 1984, sundurliðað eftir aldri, kyni og fjölda lífeyrisþega:

Fæðingar-

Karlar:

Fæðingar-

Konur:

ár

E

F

M

F

Ö

F

ár

E

F

M

F

Ö

F

1884

111 398

1

1886

69 246

1

88

58 326

1

88

174 723

1

89

158 309

1

89

65 958

1

91

218 796

5

90

115 478

1

92

220 493

4

91

78 930

2

163 519

5

93

86 621

4

92

103 551

3

94

110 479

8

93

61 666

2

98 361

3

95

165 861

7

94

178 365

1

119 385

9

96

118 500

7

95

116 475

2

128 923

7

97

136 758

12

139 383

2

96

153 904

3

101 181

9

98

240 608

16

97

192 296

6

144 856

9

99

113 086

19

98

97 966

5

114 870

15

1900

163 641

13

99

102 427

8

107 059

12

01

151 615

25

1900

117 579

8

120 665

14

02

180 777

36

01

117 390

8

110 206

10

03

161 426

31

02

135 055

14

123 584

22

04

156 122

43

151 018

1

03

123 133

6

115 168

17

05

157 597

49

04

111 741

11

140 191

22

06

165 476

55

8 670

1

05

109 259

17

147 234

26

07

155 412

49

06

112 674

16

144 114

31

08

156 442

56

26 458

1

07

104 859

20

154 468

32

09

139 640

70

141 913

1

08

99 340

22

135 340

29

10

132 681

58

48 318

1

09

96 633

21

127 141

30

11

169 113

86

122 797

2

10

119 981

23

147 549

14

12

153 524

70

38 925

1

11

108 207

36

115 743

30

13

159 341

89

132 988

3

12

115 609

39

140 236

36

14

130 006

65

13

101 143

24

149 256

28

15

164 296

38

64 323

1

14

88 600

20

112 835

36

16

157 742

40

268 911

1

15

99 344

21

132 124

28

17

135 226

45

116 278

2

16

94 942

20

107 504

33

18

156 790

37

31 671

3

17

100 757

19

131 950

35

19

154 469

26

87 904

1

105 294

4

18

123 485

11

128 701

27

20

140 446

18

43 906

1

112 490

5

19

121 172

5

114 617

22

34 684

1

21

142 515

12

35 094

3

130 585

7

20

151 587

7

120 647

23

138 649

4

22

162 111

17

72 115

3

21

115 665

6

114 291

49

38 840

3

23

141 640

12

125 776

9

22

151 725

4

113 247

26

112 845

3

24

105 658

5

85 965

2

69 905

2

23

54 087

2

112 378

24

83 913

1

25

63 964

1

97 243

3

24

109 959

2

176 299

16

67 773

2

26

49 605

2

77 065

3

25

99 230

17

34 378

2

27

59 590

2

89 269

3

26

138 225

18

42 058

3

28

137 299

1

27

101 889

18

42 542

2

29

32 129

2

57 549

3

28

219 456

10

43 398

3

30

68 811

2

56 987

3

29

15 323

3

111 420

13

49 633

2

31

89 628

3

30

111 410

21

56 472

1

32

118 911

4

31

78 526

13

82 412

2

33

86 001

1

32

96 320

10

144 667

1

34

55 712

1

39 423

2

33

84 878

7

35

9 187

1

42 290

1

34

104 395

7

36

70 906

2

35

89 576

8

52 514

3

37

135 764

2

41 139

3

36

65 033

10

37 196

1

38

39 426

1

37

109 774

2

39

8 114

1

38

74 288

11

40

35 042

1

39

75 977

8

41

76 271

2

43 372

1

40

84 642

5

51 452

1

42

31 844

2

35 809

1

41

35 446

2

46 763

1

Fæðingar-

Karlar:

Fæðingar-

Konur:

ár

E

F

M

F

Ö

F

ár

E

F

M

F

Ö

F

43

60 946

1

42

60 822

5

30 341

1

44

62 983

2

43

106 212

1

46 685

4

46

55 246

1

44

56 111

4

47

54 993

2

45

52 081

1

24 125

1

48

41 457

1

46

30 983

1

52

64 325

1

47

34 829

2

55

11 108

1

48

117 717

7

49

26 017

1

50

28 815

3

51

48 561

1

52

17 364

1

53

52 105

2

55

52 218

2

57

36 423

1

Heildarmeðaltal:

154 544

73 850

87 968

108 472

119 782

74 965

Skammstafanir:

E

=

Ellilífeyrir

M

=

Makalífeyrir

Ö

=

Örorkulífeyrir

F

=

Fjöldi lífeyrisþega