16.04.1985
Sameinað þing: 71. fundur, 107. löggjafarþing.
Sjá dálk 4257 í B-deild Alþingistíðinda. (3601)

299. mál, byggingarkostnaður opinberra bygginga

Fyrirspurnin hljóðar svo:

Hver er byggingarkostnaður opinberra bygginga á vegum ríkisins miðað við fullbúið húsnæði, reiknaður á rúmmetra eða fermetra hverju sinni?

Svar óskast sundurliðað eftir verkefnum.

Svar: Hér á eftir fer skrá frá Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkisins er sýnir greiddan byggingarkostnað vegna framkvæmda á árunum 1971–1983 á verðlagi í janúar 1985.

Dæmi um byggingarkostnað nokkurra heilsugæslustöðva sem lokið var á árunum 1971–1983 á verðlagi í janúar 1985.

Kostnaður

Kostnaður

Búnaður

Kostnaður

Stærð

án búnaðar

í þús.kr.

í þús.kr.

án búnaðar

m3

kr./m2

Borgarnes

32 933

3 446

29 487

1 024

28 800

Dalvík

26 960

912

26 048

735

35 440

Höfn

31 444

2 719

28 725

735

39 080

Vík

15 646

1 120

14 526

429

33 860

Kirkjubæjarklaustur

14 303

1 341

12 962

375

34 560

Búðardalur

16 135

1 292

14 843

429

34 600

Bolungarvík

15 647

919

14 728

375

38 590

Vopnafjörður

13 033

940

12 093

337

35 880

Hvolsvöllur

14 618

217

14 401

429

33 570

Fáskrúðsfjörður

14 280

612

13 668

375

36 450