02.05.1985
Sameinað þing: 78. fundur, 107. löggjafarþing.
Sjá dálk 4733 í B-deild Alþingistíðinda. (3984)

418. mál, kostnaður við búnaðarþing

Fyrirspurnin hljóðar svo:

Hver var heildarkostnaður við búnaðarþing árin 1984 og 1985? Hve stóran hlut greiddi ríkissjóður? Í svari óskast tilgreindur kostnaður á hvort þing um sig og hvernig hann skiptist á eftirtalda þætti:

a. laun þingfulltrúa,

b. ferðir þingfulltrúa,

c. húsnæðiskostnað þingfulltrúa,

d. dagpeninga þingfulltrúa,

e. annan kostnað.

Svar:

Samkvæmt upplýsingum frá Búnaðarfélagi Íslands

var kostnaður við búnaðarþing árin 1984 og 1985

eftirfarandi:

1984

1985

a.

laun þingfulltrúa

303 100

403 620

b.

ferðir þingfulltrúa

81 095

113 571

c.

húsnæðiskostnaður þingfulltrúa

d.

dagpeningar þingfulltrúa .

565 900

758 640

e.

annarkostnaður

154 571

188 635

Alls kr.

1 101 766

1 464 466