12.06.1985
Neðri deild: 93. fundur, 107. löggjafarþing.
Sjá dálk 6427 í B-deild Alþingistíðinda. (5808)

351. mál, lífeyrisréttindi húsmæðra

Fyrirspurnin hljóðar svo:

1. Hver var kostnaður Tryggingastofnunar ríkisins og sjúkrasamlaga vegna tannlækninga á tímabilinu 1. janúar 1982 til 1. maí 1985 borinn saman við annan lækniskostnað á sama tíma?

Óskað er eftir að kostnaður og samanburður sé sýndur fyrir hvert ár um sig.

2. Hverjar voru heildargreiðslur hvers sjúkrasamlags um sig vegna tannlækningakostnaðar á árinu 1984 og til hve margra tannlækna gengu þessar greiðslur í hverju tilviki?

Svar við 1. lið.

A. Kostnaður sjúkrasamlaganna vegna tannlækninga í hlutfalli við lækniskostnað.1)

Ár

Lækniskostnaður

Tannlækningakostnaður

%

1982

108 000 585

58 591 973

54,25%

1983

174 400 764

102 761 102

58,92%

1984

193 299 802

124 649 602

64,49%

1.1–1.5.

1985

60 940 045

50 793 982

83,35%

B.

Kostnaður Tryggingastofnunar ríkisins vegna

tannlækninga.

1)

Sjúkratryggingadeild (39. gr.)

Ár

Tannlækningakostnaður

1982

2 193 477

1983

4 162 233

1984

6 821 131

1.1.–1.5.

1985

2 757 240

2)

Slysatryggingadeild (32. gr.)

Ár

Lækniskostnaður2)

Tannlækningakostnaður1)

1982

224 211

1 178 807

1983

252 446

2 633 231

1984

222 128

2 423 497

1.1.–1.5.

1985

333 884

1 171 882

Aths:

1)

Yfirlit vegna 1982–1984 er skv. ársreikningum sjúkrasamlaganna.

Tölur vegna 1985 miðast við skilagreinar aprílmánaðar.

2)

Hér er aðallega um að ræða kostnað vegna endurgreiðslu á hluta sjúklings til hins slasaða. Tölurnar eru því ekki sambærilega við dálkinn lækniskostnaður í A þar sem sýndar eru

greiðslur samlaga til lækna.

3)

Viðgerðir eingöngu. Kostnaður vegna gervitanna er ekki innifalinn.

Svar við 2. lið.

Heildargreiðslur sjúkrasamlaga vegna tannlækningakostnaðar á árinu 1984 og fjöldi tanntækna í hverju tilviki.

Sjúkrasamlag

Kr.4)

Fjöldi tannlækna 5)

Akraness

4 277 038

53

Akureyrar

7 670 345

55

Árnessýslu

4 717 634

125

A-Barðastrandarsýslu

99 530

25

A-Húnavatnssýslu

1 221 141

40

A-Skaftafellssýslu

907 664

45

Bolungarvík

1 151 394

25

Dalasýslu

394 118

46

Dalvíkur

972 602

22

Eyjafjarðarsýslu

1 523 429

29

Garðabæjar

3 077 575

112

Grindavíkur

1 268 011

72

Gullbringusýslu

1 513 310

82

Hafnarfjarðar

6 960 714

132

Húsavíkur

1 316 685

21

Ísafjarðar

I 790 439

52

Ísafjarðarsýslu

988 859

75

Keflavíkur

3 877 058

84

Kjósarsýslu

2 785 732

119

Kópavogs

7 539 259

152

Mýra- og Borg.sýslu

2 345 096

77

Neskaupstaðar

908 873

34

Njarðvíkur

1 417 477

59

N-Múlasýslu

623 153

37

Ólafsfjarðar

707 899

10

Rangárvallasýslu

1 227 011

67

Reykjavíkur

44 467 255

179

Sauðárkróks

1 131 934

19

Seyðisfjarðar

612 076

23

Seltjarnarness

2 072 234

108

Siglufjarðar

903 221

52

Skagafjarðarsýslu

1 026 540

48

Snæfellsnessýslu

3 026 125

96

Strandasýslu

929 722

60

S-Múlasýslu

2 195 448

75

Vestmannaeyjum

2 752 324

49

V-Barðastrandarsýslu

892 476

49

V-Húnavatnssýslu

830 645

29

V-Skaftafellssýslu

496 046

34

Þingeyjarsýslu

2 031 510

55

Samtals:

124 649 602

Aths:

4) skv. ársreikningum sjúkrasamlaga.

5) Upplýsingar samlaga, veittar símleiðis. Miðað er við launauppgjör hvers samlags.