16.12.1985
Efri deild: 33. fundur, 108. löggjafarþing.
Sjá dálk 1719 í B-deild Alþingistíðinda. (1354)

145. mál, stjórn fiskveiða

Forseti (Salome Þorkelsdóttir):

Að gefnu tilefni mun hv. 4. þm. Vesturl. hafa óskað eftir því við forseta að verða leystur frá störfum í iðnn. Er það rétt skilið? (SkA: Mætti annar taka sæti mitt í iðnn.?) Já, þá er rétt að upplýsa að formaður iðnn., hv. 4. þm. Vestf., mun taka þetta mál fyrir í iðnn. í fyrramálið kl. 8.