18.04.1986
Neðri deild: 86. fundur, 108. löggjafarþing.
Sjá dálk 4115 í B-deild Alþingistíðinda. (3803)

417. mál, útvarpslög

Halldór Blöndal:

Herra forseti. Það hafði láðst að setja í frv. setninguna „Lög þessi öðlast þegar gildi“. Ég held að þessi brtt. á þskj. 902 lýsi sér sjálf og ég vænti þess að deildin hafi skoðun á því hvort þessi lagagrein á að taka gildi þegar í stað eða eftir almennum reglum.