22.10.1985
Sameinað þing: 6. fundur, 108. löggjafarþing.
Sjá dálk 118 í B-deild Alþingistíðinda. (93)

3. mál, byggðastefna og valddreifing

Forseti (Þorv. Garðar Kristjánsson):

Atkvæðagreiðslu verður frestað í bili. Það er nægur fjöldi þm. í þinghúsinu til þess að annast þá skyldu að ganga til atkvæða hér, en menn koma ekki í þingsal. Nú verður þess freistað að menn síðar á fundinum komi í þingsalinn og gegni skyldi sinni og greiði atkvæði.

Þetta er talað til þeirra sem ekki eru hér viðstaddir.

Umr. (atkvgr.) frestað.