18.12.1986
Neðri deild: 28. fundur, 109. löggjafarþing.
Sjá dálk 1998 í B-deild Alþingistíðinda. (1924)

254. mál, málefni aldraðra

Kjartan Jóhannsson:

Herra forseti. Ábending hv. þm. um tölulegt efni skal tekin til greina. 18 700 kr. eru þá tekjurnar en ekki 18 200 sem menn geta haft til viðmiðunar. (FrS: 18 675.) 18 676 eru þá þær tekjur sem þýða það að menn þurfa að greiða gjaldið. Ég ætla aðeins að hækka það upp fyrir þm.