16.02.1987
Neðri deild: 43. fundur, 109. löggjafarþing.
Sjá dálk 3098 í B-deild Alþingistíðinda. (2807)

295. mál, fjáröflun til vegagerðar

Frsm. fjh.- og vlðskn. (Páll Pétursson):

Herra forseti. Ég mæli fyrir nál. fjh.- og viðskn. varðandi mál nr. 295, frv. til laga um breytingu á lögum um fjáröflun til vegagerðar. Þetta var samkomulagsmál í nefndinni og mælir hún með því að frv. verði samþykkt eins og það liggur fyrir. Undir nefndarálitið rita auk mín Svavar Gestsson, Kjartan Jóhannsson, Friðrik Sophusson, Guðmundur Bjarnason og Ólafur G. Einarsson.