10.12.1987
Neðri deild: 22. fundur, 110. löggjafarþing.
Sjá dálk 1898 í B-deild Alþingistíðinda. (1407)

Frumvarp um Húsnæðisstofnun ríkisins

Forseti (Jón Kristjánsson):

Varðandi orð hv. 18. þm. Reykv. vil ég taka fram að auðvitað tók ég mark á orðum hennar. Það fóru fram skoðanaskipti í þessum hópi um málið að sjálfsögðu. En þetta varð niðurstaðan eigi að síður.