05.01.1988
Neðri deild: 46. fundur, 110. löggjafarþing.
Sjá dálk 3588 í B-deild Alþingistíðinda. (2530)

196. mál, söluskattur

Stefán Valgeirsson:

Herra forseti. Með skírskotun til fyrirvara hv. 2. þm. Vestf. og til þess málflutnings sem hefur verið hafður uppi og vinnubragða í sambandi við söluskattinn treysti ég engu í þessu máli og segi já.