18.04.1988
Neðri deild: 77. fundur, 110. löggjafarþing.
Sjá dálk 6494 í B-deild Alþingistíðinda. (4477)

293. mál, áfengislög

Stefán Valgeirsson:

Herra forseti. Ég tel að það hafi ekki nein áhrif á lokaafgreiðslu þessa máls þó að menn greiði atkvæði með svona tillögu og segi já.