20.04.1988
Neðri deild: 79. fundur, 110. löggjafarþing.
Sjá dálk 6678 í B-deild Alþingistíðinda. (4641)

271. mál, framhaldsskólar

Þórhildur Þorleifsdóttir:

Virðulegi forseti. Brtt. Kvennalistans við 9. gr. felur skólaráði það vald að marka stefnu í skólahaldi í stað pólitískt kjörinna skólanefnda. Með því móti er tryggt að faglegt þekking ráði ferðinni en ekki flokkspólitík. Því segi ég já.