25.04.1988
Sameinað þing: 71. fundur, 110. löggjafarþing.
Sjá dálk 6718 í B-deild Alþingistíðinda. (4665)

Lausn kjaradeilnanna

Forseti (Þorv. Garðar Kristjánsson):

Það hefur verið óskað utandagskrárumræðu um hvað ríkisstjórnin hyggist gera til lausnar í kjaradeilunum. Það verður orðið við þessari ósk og fer umræðan nú þegar fram skv. 1. mgr. 32. gr. þingskapa.