25.04.1988
Sameinað þing: 71. fundur, 110. löggjafarþing.
Sjá dálk 6724 í B-deild Alþingistíðinda. (4674)

Lausn kjaradeilnanna

Forseti (Þorv. Garðar Kristjánsson):

Nú er að ljúka þeim tíma sem við höfum til þessarar umræðu. Enginn hefur kvatt sér hljóðs, en umræðunni lýkur með því að málshefjandi og hæstv. forsrh. taka til máls ef þeir óska.