05.05.1988
Efri deild: 90. fundur, 110. löggjafarþing.
Sjá dálk 7479 í B-deild Alþingistíðinda. (5541)

435. mál, gildistaka staðgreiðslu opinberra gjalda

Frsm. fjh.- og viðskn. (Halldór Blöndal):

Herra forseti. Fjh.- og viðskn. hefur athugað frv. það sem hér liggur fyrir og mælir eindregið með samþykkt þess.