07.05.1988
Neðri deild: 95. fundur, 110. löggjafarþing.
Sjá dálk 7702 í B-deild Alþingistíðinda. (5758)

432. mál, Ríkisendurskoðun

Stefán Valgeirsson:

Herra forseti. Ég tel að þá leið sem er verið að leggja til að fara í þessu máli þurfi að athuga langtum betur og segi því nei.