10.05.1988
Neðri deild: 101. fundur, 110. löggjafarþing.
Sjá dálk 7914 í B-deild Alþingistíðinda. (6038)

431. mál, virðisaukaskattur

Stefán Valgeirsson:

Herra forseti. Eins og fram hefur komið er frv. svo ófullkomið að það mun vera langt að leita að slíkt frv. öðlist samþykki hér á Alþingi. Því segi ég nei.