11.05.1988
Sameinað þing: 85. fundur, 110. löggjafarþing.
Sjá dálk 7973 í B-deild Alþingistíðinda. (6185)

Þinglausnir

Forseti (Þorv. Garðar Kristjánsson):

Háttvirtir alþingismenn. Nú verður gefið stutt yfirlit um störf Alþingis.

Þingið stóð yfir frá 10. október 1987 til 11. maí 1988, alls 215 daga.

Þingfundir hafa verið haldnir samtals 290:

Í neðri deild

104

Í efri deild

101

Í sameinuðu þingi

85

Alls

290

Þingmál og úrslit þeirra:

1. Lagafrumvörp.

Frumvörp samtals 160.

1. Stjórnarfrumvörp:

a.

Lögð fyrir neðri deild

35

b.

Lögð fyrir efri deild

46

c.

Lagt fyrir sameinað þing

1

82

2. Þingmannafrumvörp:

a.

Borin fram í neðri deild

50

b.

Borin fram í efri deild

28

78

160

Úrslit urðu þessi:

a.

Afgreidd sem lög:

Stjórnarfrumvörp

66

Þingmannafrumvörp

11

77

b.

Vísað til ríkisstjórnarinnar:

Þingmannafrumvörp

12

c.

Kölluð aftur:

Þingmannafrumvörp

3

d.

Ekki útrædd:

Stjórnarfrumvörp

16

Þingmannafrumvörp

52

68

II. Þingsályktunartillögur.

Stjórnartillögur

2

Þingmannatillögur

121

Alls

123

Úrslit urðu þessi:

a.

Ályktanir Alþingis

31

b.

Vísað til ríkisstjórnarinnar

5

c.

Ekki útræddar

86

d.

Felld

1

123

III. Skýrslur.

Skýrslur samtals 24.

a.

Beiðni um skýrslu ráðherra

7

b.

Skýrslur lagðar fram skv.

beiðni

4

c.

Aðrar skýrslur lagðar

fram í Sþ

16

20