10.10.1987
Sameinað þing: 1. fundur, 110. löggjafarþing.
Sjá dálk 6 í B-deild Alþingistíðinda. (7)

Rannsókn kjörbréfa

Frsm. 2. kjördeildar (Alexander Stefánsson):

Herra forseti. 2. kjördeild hefur farið yfir kjörbréf alþingismanna úr 1. kjördeild og rannsakað þau á þann hátt sem lagt er til og finnur engar athugasemdir við kjörbréf þess 21 alþingismanns sem hér um ræðir og leggur því til að framangreind kjörbréf þessara hv. þm. verði samþykkt. Þau eru:

1. Kjörbréf Alberts Guðmundssonar, 5. þm. Reykv.

2. Kjörbréf Árna Gunnarssonar, 3. þm. Norðurl. e.

3. Kjörbréf Birgis Ísl. Gunnarssonar, 2. þm. Reykv.

4. Kjörbréf Danfríðar Skarphéðinsdóttur, 6. þm. Vesturl.

5. Kjörbréf Eggerts Haukdals, 3. þm. Suðurl.

6. Kjörbréf Egils Jónssonar, 5. þm. Austurl.

7. Kjörbréf Eiðs Guðnasonar, 3. þm. Vesturl.

8. Kjörbréf Guðmundar H. Garðarssonar, 14. þm. Reykv.

9. Kjörbréf Halldórs Ásgrímssonar, 1. þm. Austurl.

10. Kjörbréf Jóhanns Einvarðssonar, 8. þm. Reykn.

11. Kjörbréf Jóns Baldvins Hannibalssonar, 15. þm. Reykv.

12. Kjörbréf Jóns Sigurðssonar, 4. þm. Reykv.

13. Kjörbréf Kristínar Einarsdóttur, 12. þm. Reykv.

14. Kjörbréf Margrétar Frímannsdóttur, 4. þm. Suðurl.

15. Kjörbréf Málmfríðar Sigurðardóttur, 7. þm. Norðurl. e.

16. Kjörbréf Ólafs G. Einarssonar, 2. þm. Reykn.

17. Kjörbréf Ragnars Arnalds, 4. þm. Norðurl. v.

18. Kjörbréf Stefáns Valgeirssonar, 6. þm. Norðurl. e.

19. Kjörbréf Steingríms Hermannssonar, 3. þm. Reykn.

20. Kjörbréf Svavars Gestssonar, 7. þm. Reykv.

21. Kjörbréf Þórhildar Þorleifsdóttur, 18. þm. Reykv.