10.03.1909
Neðri deild: -1. fundur, 21. löggjafarþing.
Sjá dálk 1148 í B-deild Alþingistíðinda. (1566)

89. mál, varabiskup

Sigurður Gunnarsson:

Eg sé ekki betur, en að sá ruglingur, sem hér er orðinn á, sé því að kenna, að málunum hefir ekki verið skipað sem reglulegast á dagskrá. Það var mikið eðlilegra, að eldra frumv. stæði á undan, en nú var það sett á eftir. — En hvað sem þessu líður, þá vil eg lýsa því yfir, að eg held fast við þá skoðun, sem eg lét í ljósi sein nefndarmaður. En úr því sem komið er, verður að hlíta úrskurði forseta.