02.03.1909
Efri deild: -1. fundur, 21. löggjafarþing.
Sjá dálk 497 í B-deild Alþingistíðinda. (249)

12. mál, laun sóknarpresta

Framsögumaður (Sig. Stefánsson):

Eg finn ekki ástæðu til að fara út í einstök atriði frumv. Nefndin hefir fallist á grundvallaratriði frumv. stjórnarinnar; hún hefir að eins leyft sér að breyta orðalagi frumv. Greinin var ógreinilega orðuð í lögunum, eins og þau voru samþykt 1907.