24.03.1909
Efri deild: -1. fundur, 21. löggjafarþing.
Sjá dálk 857 í B-deild Alþingistíðinda. (729)

57. mál, lögaldur

Framsögum. (Lárus H. Bjarnason):

Það stendur svo á um frumv. þetta, að flutningsm. þess hefir fallist á að ekki sé ástæða til að halda því fram, að svo stöddu. Nefndin álítur heppilegra, að skora á stjórnina að undirbúa málið til næsta þings en að halda því fram í frumvarpsformi nú, og býst eg því við að háttv. þm. Ísf. taki frumv. sitt aftur.