03.05.1911
Neðri deild: -1. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 1047 í B-deild Alþingistíðinda. (1254)

108. mál, stjórnarskipunarlög

Framsm. meiri hlutans (Jón Ólafsson):

Herra forseti! Viðvíkjandi þessari brtill. þá skal eg geta þess, að nefndin hefir ekkert við hana að athuga. Ákvæðið var tekið upp úr gömlu stjórnarskránni, en annars er nefndimi það ekkert kappsmál, hvort það helzt með óbreyttu orðalagi eða ekki.