10.05.1911
Efri deild: 59. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 1036 í B-deild Alþingistíðinda. (2786)

Þinglok

Forseti gerði svo látandi grein fyrir kosningunni:

Kosning þessi gildir frá þessum degi til 1. dags júlímánaðar 1914. — það er fyrir það tímabil, sem eftir er af kjörtíma Kristjáns dómstjóra Jónssonar, er kosinn var gæzlustjóri af efri deild alþingis 1909, en hefir nú með bréfi dags. 27. f. m. beðið deildina lausnar frá því umboði, sakir breytingar á stöðu sinni, þar sem hann er orðinn ráðherra Íslands.

Var þá gengið til kosninga og kosinn:

Jón Ólafsson þm. S.-M. með 7 atkv.

Samábyrgðarstj. Jón Gunnarss. fékk 6 atk.