22.08.1912
Neðri deild: -1. fundur, 23. löggjafarþing.
Sjá dálk 879 í B-deild Alþingistíðinda. (1323)

99. mál, endurgreiðsla á tillagi til símalínu (frá Selfossi til Eyrarbakka og Stokkseyrar)

Forseti:

Háttv. þm. V.-Ísf. (M. Ó.) hefir afhent mér svohljóðandi tillögu til rökstuddrar dagskrár:

[Tillögu þessari hefir skrifstofa Alþingis týnt, því að hún er ekki innfærð í gerðabókina

og hana vantar í skjalapart þingtíðindanna, sem skrifstofan bjó til prentnnar. — J. Ó.].

og verður hún borin undir atkvæði að umræðunni lokinni.