03.08.1912
Neðri deild: -1. fundur, 23. löggjafarþing.
Sjá dálk 309 í B-deild Alþingistíðinda. (718)

21. mál, hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað

Valtýr Guðmundsson:

Eg vildi einungis vekja athygli hv. flutnm. (J. J.) á því, að með þessari breytingu á frv. verður orðinu „þeir“ ofaukið og þarf það að falla burt. (Jón Jónsson Rv.: Það er svo augljóst, að það verður lagfært á skrifstofunni þegar prófarkir verða lesnar).