25.07.1912
Neðri deild: -1. fundur, 23. löggjafarþing.
Sjá dálk 321 í B-deild Alþingistíðinda. (728)

23. mál, stjórnarskrármálið

ATKV.GR.:

Málinu vísað til 2. umr. í e. hlj.

Samþ. í einu hlj. að kjósa 7 manna nefnd í málið.

Þessir voru kosnir með hlutfallskosn­ingu:

Lárus H. Bjarnason, Guðlaugur Guðmundsson, Jón Ólafsson,

Skúli Thoroddsen, Jón Jónsson Rv., Kristján Jónsson, Valtýr Guðmundsson.