22.08.1913
Neðri deild: 41. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 1658 í C-deild Alþingistíðinda. (1122)

38. mál, stjórnarskipunarlög

ATKV.GR.:

[Brtill. meiri hl. nefndarinnar á þgskj.

463 eru merktar með I, en brtill. minni hl. á, sama þgskj. með II].

Brtill. 507 samþ. án atkvgr.

Brtill. 463, 1 (II), feld með 10:9 atkv.

Brtill. 463, 1 (I), samþ. með 13 shlj. atkv.

1. gr. frv. þannig ákveðin.

2. gr. frv. samþ. með 20 shlj. atkv.

3. gr. frv. samþ. með 20 shlj. atkv.

Brtill. 504, samþ. án atkvgr.

Brtill. 463, 2 (I), samþ. með 16 shlj. atkv.

4. gr., þannig breytt, samþ. með 15 shlj. atkv.

Brtill. 463, 3 (I), samþ. með 15:8 atkv.

5. gr., þannig breytt, samþ. með 15 shlj, atkv.

Brtill. 463, 4 (I), feld með 15 : 10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Eggert Pálsson

Jón Jónsson

Guðmundur Eggerz

Hannes Hafstein

Jóh. Jóhannesson

Jón Magnússon

Jón Ólafsson

Kristján Jónsson

Lárus H. Bjarnason

Pétur Jónsson

Nei:

Benedikt Sveinsson

Bjarni Jónsson

Björn Kristjánsson

Einar Jónsson

Kristinn Daníelsson

Magnús Kristjánsson

Ólafur Briem

Sig. Sigurðsson

Skúli Thoroddsen

Stefán Stefánsson

Tryggvi Bjarnason

Valtýr Guðmundss.

Þorleifur Jónsson

Halldór Steinsson og Matthías Ólafsson greiddu ekki atkv. og töldust með meiri hlutanum.

6. gr. frv. feld með 8 : 8 atkv.

7. gr. frv. samþ. með 17 : 1 atkv.

Brtill. 463, 5 (I), samþ. með 19 shlj. atkv.

8. gr. frv., þannig breytt, samþ. með 20 shlj. atkv.

Brtill. á þgskj. 463, 3 (II), sp. með

14:11 atkv. að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Benedikt Sveinsson

Bjarni Jónsson

Björn Kristjánsson

Einar Jónsson

Kristinn Daníelsson

Magnús Kristjánss.

Ólafur Briem

Sig. Sigurðsson

Skúli Thoroddsen

Stefán Stefánsson

Tryggvi Bjarnason

Þorleifur Jónsson

Nei:

Eggert Pálsson

Jón Jónsson

Halldór Steinsson

Hannes Hafstein

Jóh. Jóhannesson

Jón Magnússon

Jón Ólafsson

Kristján Jónsson

Lárus H. Bjarnason

Pétur Jónsson

Valtýr Guðmundss.

Guðmundur Eggerz og Matthías Ólafsson greiddu ekki atkv. og töldust með meiri hlutanum.

Brtill. á þgskj. 463, 6 (I), svo breytt, sþ. með 14:6 atkv.

9. gr. frv. þar með ákveðin.

Brtill. á þgskj. 463, 4 (II), sþ. með 11: 3 atkv.

Brtill. á þgskj. 463, 7 (I), svo breytt, sþ. með 15:1 atkv.

9. gr. frv. þar með ákveðin.

Brtill. á þgskj. 463, 5 (II), fyrri liður, feldur með 21:4 atkvæðum að viðhöfðu nafnakalli og sögðu :

Já:

Benedikt Sveinsson,

Bjarni Jónsson

Kristinn Daníelss.

Skúli Thoroddsen

Nei :

Eggert Pálsson

Jón Jónsson

Björn Kristjánsson

Einar Jónsson

Guðmundur Eggerz

Halldór Steinsson

Hannes Hafstein.

Jóh. Jóhannesson

Jón Magnússon

Jón Ólafsson

Kristján Jónsson

Lárus H. Bjarnason

Magnús Kristjánss.

Matthías Ólafsson

Ólafur Briem

Pétur Jónsson

Sig. Sigurðsson

Stefán Stefánsson

Tryggvi Bjarnason

Valtýr Guðmundss.

Þorleifur Jónsson.

Brtill. á þgskj. 463, 5 (II), síðari líður, feldur með 20: 5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli og sögðu:

Já:

Benedikt Sveinsson

Bjarni Jónsson

Kristinn Daníelsson

Skúli Thoroddsen

Þorleifur Jónsson

Nei:

Eggert Pálsson

Jón Jónsson

Guðmundur Eggerz

Halldór Steinsson

Hannes Hafstein

Jóh. Jóhannesson

Jón Magnússon

Jón Ólafsson

Kristján Jónsson

Lárus H. Bjarnason

Magnús Kristjánss.

Matthías Ólafsson

Ólafur Briem

Pétur Jónsson

Sig. Sigurðsson Stefán Stefánsson Tryggvi Bjarnason Valtýr Guðmundss.

Björn Kristjánsson og Einar Jónason greiddu ekki atkvæði og töldust með meiri hlutanum.

Brtill. á þgskj. 463, 8 (I), samþ. með 20:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli og sögðu:

Já:

Eggert Pálsson

Jón Jónsson

Einar Jónsson

Guðmundur Eggerz

Hannes Hafstein

Jóh. Jóhannesson

Jón Magnússon

Jón Ólafsson

Kristján Jónsson

Lárus H. Bjarnason

Magnús Kristjánss.

Nei:

Benedikt Sveinsson

Bjarni Jónsson

Björn Kristjánsson

Kristinn Daníelsson

Skúli Thoroddsen

Já:

Nei:

Matthías Ólafsson

Ólafur Briem

Pétur Jónsson

Sig. Sigurðsson

Stefán Stefánsson

Tryggvi Bjarnason

Valtýr Guðmundss.

Halldór Steinsson og Þorleifur Jónsson greiddu eigi atkvæði og voru taldir með meiri hl.

11. gr. þannig ákveðin.

Brtill. á þgskj 463, 6 (II), feld með 9: 9 atkv.

Brtill. á þgskj. 463, 9 (I), fyrri liður, sþ. með 15:1 atkv.

Brtill. á þgskj. 463, 9 (I), síðari liður, sþ. með 19: 6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli og sögðu:

Já:

Eggert Pálsson

Jón Jónsson

Bened. Sveinsson

Bjarni Jónsson

Björn Kristjánsson

Guðm. Eggerz

Halldór Steinsson

Hannes Hafstein

Jón Magnússon

Jón Ólafsson

Lárus H. Bjarnason

Matthías Ólafsson

Pétur Jónsson

Sig. Sigurðsson

Stefán Stefánsson

Þorleifur Jónsson

Nei:

Kristinn Daníelsson

Kristján Jónsson

Magnús Kristjánss.

Ólafur Briem

Skúli Thoroddsen

Tryggvi Bjarnason

Einar Jónsson, Jóhannes Jóhannesson og Valtýr Guðmundsson greiddu ekki atkv. og töldust með meiri hl.

12 gr. frv. þar með ákveðin.

13. gr. sþ. með 19:1 atkv.

14. gr. sþ. með 19 shlj. atkv.

15.–19. gr. sþ. með 21 shlj. atkv.

20. gr. sþ. með 18 shlj. atkv.

Brtill. 463, 10 (I), samþ. með 15:10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli og sögðu:

Já:

Eggert Pálsson

Jón Jónsson

Björn Kristjánsson

Hannes Hafstein

Jóh. Jóhannesson

Jón Magnússon

Kristinn Daníelsson

Kristján Jónsson

Lárus H. Bjarnason

Ólafur Briem

Pétur Jónsson

Stefán Stefánason

Tryggvi Bjarnason

Valtýr Guðmundss.

Þorleifur Jónsson

Nei:

Benedikt Sveinsson

Bjarni Jónsson

Einar Jónsson

Guðmundur Eggerz

Halldór Steinason

Jón Ólafsson

Magnús Kristjánss.

Matthías Ólafsson

Sig. Sigurðsson

Skúli Thoroddsen

21. gr. sþ. með 21 shlj. atkv.

Brtill. 463, 11 (I) samþ. með 16 shlj. atkv.

22. gr. þannig breytt samþ. með 17 shlj. atkv.

23. gr. sþ. með 21 shlj. atkv. 24. gr. feld með 20:3 atkv.

Brt. 463, 7 (II), fyrsti liður, sþ. með 15.shlj. atkv.

Brt. 463, 13 (I), fyrsti liður, þannig breyttur, aþ. með 15 shlj. atkv.

Brt. 463, 7 (II), annar liður, aþ. með 11 : 5 atkv.

Brt. 463, 7 (II), síðari liður, tekinn aftur.

Brt. 463, 13 (I), síðari liður, sþ. með 15 shlj. atkv.

Brt. 463, 13 (II) [2. málsgr. o. s. frv.], sþ. með 15 shlj. atkv.

Brtill. 463, 13 (I) (»Heimilisfesta« o. s. frv.), samþ. með 15 shlj. atkv. Fyrirsögn sþ. án atkv.gr. Frumvarpinu vísað til 3. umr. með 21 : 4 atkv.

Forseti skýrði frá, að útbýtt hefði verið í deildinni:

1. Breyt.till. við frv. til fjárlaga fyrir árin 1914 og 1915 á þingskjölunum 516, 517, 518, 520.

2. Breyt.till. við frv. til laga um frið un .æðarfugla. Frá nefndinni (522).

3. Frv. til laga um breyting á lögum um vörutoll, 22. Okt. 1912. Eftir 3. umr. í Ed. (512).

4. Breyt.till. Við frv. til laga um að landssjóður leggi Landsbankanum til 100 þúsund kr. á ári í næstu 20 ár. Frá nefndinni (521).

5. Breyt till. við frv. til laga um strandferðir. Frá Ólafi Briem (519).

6. Framhaldsnefndaráliti um samgöngumál á sjó, (505).

Ennfremur skýrði forseti frá, að útbýtt hefði verið frá Ed.: Framhaldsnefndaráliti um frv. til laga um ábyrgðarfélög (515).

Forseti gaf fundarhlé frá kl. 3 til . kl. 9 síðdegis. Þá var fundur settur aftur. Forseti skýrði frá, að útbýtt hefði verið í deildinni:

1. Breyt.till. við fjárlagafrumvarpið 1914–1915 á þingskjölunum: 523, 526, 527, 524, 525, 528.

2. Alþingistíðindum 1913 A, 10. hefti. Og að útbýtt hefði verið frá Ed.:

Frv: til laga um breyting á lögum nr. 18, 3. Okt. 1903, um kosningar til Alþingis. Eftir 2. umr. í Ed. (513).

Þá var dagakrá haldið áfram og tekið fyrir:

FRUMVARP til laga um að laudssjóður leggi Landsbankanum til 100 þúsund krónur á ári í næstu 20 ár (406, 521); 3. umr.