02.07.1913
Efri deild: 2. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 8 í B-deild Alþingistíðinda. (2449)

Fyrsti fundur í ed

Júlíus Havsteen:

Mjer finst þessi aðferð ekki fljótari en almenn kosning, nema þingmenn bafi tekið sig saman fyrirfram Það hefði verið bezt, að þingmenn hefðu komið sjer saman um það á dagskrárfundi, hverjum ætti að ryðja úr dóminum. Það verður nokkuð seinlegt að lesa upp 13 seðla með 24 nöfnum hvern þeirra.