02.07.1913
Efri deild: 2. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 8 í B-deild Alþingistíðinda. (2451)

Fyrsti fundur í ed

Forseti:

Mjer finst þetta mjög einfalt mál, svo framarlega sem þingmenn hafa komið sjer saman um, hverjum þeir ryðja úr dóminum. Jeg skal ef menn óska, gefa fundarhlje svo háttv. þingmenn geti athugað málið og undirbúið það.

Ef menn eru tilbúnir, verður gengið til atkvæða á þann hátt, er háttv. 3. kgk þingm. lagði til.

Úr dóminum var rutt með samhljóða atkvæum 24 mönnum, og voru það þessir Halldór Jónsson umboðsmaður, Vík,

Björgvin Vigfússon sýslumaður, Efrahvoli,

Jón Bergsteinsson, Torfastöðum,

Sigurður Guðmundsson, Selalæk, Gunnlaugur Þorsteinsson, Kiðjabergi, Björn Bjarnarson, Brekku,

Ögmundur Sigurðsson skólastjóri, Flensborg.

Kristleifur Þorsteinsson, Stóra-Kroppi, Ingólfur Jónsson kaupmaður, Stykkishólmi,

Bjarni Jensson, Ásgarði,

Benedikt Magnússon, Tjaldanesi,

Friðrik Bjarnason hreppstjóri, Mýrum, K

Kolbeinn Jakobsson, Unaðsdal,

Páll Ólafsson prófastur, Vatnsfirði,

Benóní Jónasson, Laxárdal,

Páll Leví, Heggstöðum,

Júlíus Ólafsson, Hólshúsum,

Jón Jónsson, Hvanná,

Sölvi Vigfússon, Arnheiðarstöðum,

Jón Guðmundsson prófastur, Nesi,

Gunnar Pálsson hreppstjóri, Ketilsstöðum,

G. Eggerz sýslumaður, Eskifirði,

Þórarinn Sigurðsson, Stórulág,

Bjarni Jónsson útibústjóri, Akureyri.