08.08.1913
Neðri deild: 29. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 863 í C-deild Alþingistíðinda. (706)

72. mál, landskiptalög

Jón Ólafsson:

Herra forseti ! Eg vil leyfa mér að stinga upp á að þessu máli verði — að umræðum loknum vísað til landbúnaðarnefndarinnar.