03.08.1914
Neðri deild: 33. fundur, 25. löggjafarþing.
Sjá dálk 1050 í B-deild Alþingistíðinda. (1044)

33. mál, vegir

Framsögum. (Bjarni Jónsson):

Þessarri breytingartillögu, sem menn finna ekki, Stendur svo á, að hún var feld hér áður um daginn með frumvörpunum, sem féllu þá. Nefndin hefir komið fram með bréf landsverkfræðingsins Jóns Þorlákssonar um þetta mál, og leyfi eg mér að vísa til þess. Úr því að eg stóð upp skal eg leyfa mér að lýsa yfir því, að nefndin telur það loforð þingsins, að póstafgreiðslan í Hjarðarholti haldist.