07.08.1914
Efri deild: 34. fundur, 25. löggjafarþing.
Sjá dálk 196 í B-deild Alþingistíðinda. (1575)

47. mál, umboðsstjórn Íslands

Jósef Björnsson:

Jeg get ekki sjeð að það sje nein ástæða til að láta þetta mál ekki ná að ganga fram, vegna þess að stjórnarskráin er ekki komin í framkvæmd, því að það er tekið fram í lögunum að þau kæmi þá fyrst til framkvæmda þegar stjórnarskráin gengur í gildi.